Stangveiði

Svona losar þú veiðikróka úr húðinni
Þið ykkar sem ekki veiði eruð örugglega búin að smella á þessa frétt og velta fyrir ykkur um hvað er eiginlega verið að tala svo ég ætla að útskýra það í stuttu máli.

Hraunsfjörður komin í gang
Hraunsfjörður er veiðisvæði sem margir bíða eftir að fari að gefa enda er sjóbleikjan þaðan alveg frábær matfiskur.

Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá
Þverá opnaði fyrir veiði í gær en áin var bæði ansi vatnsmikil og kominn litur á hana edna hefur verið mikil rigning á vesturlandi.

Laxinn mættur í Langá
Langá á Mýrum hefur lengi verið talin mesta síðsumars laxveiðiáin á vesturlandi en síðustu ár hefur þetta verið að breytast.

Breyting á veiðisvæði Sandár
Sandá í Þjórsárdal er einstaklega skemmtileg á að veiða enda rennur hún um breytilegt landslag og geymir oft stóra laxa.

Frábært opnunarholl í Norðurá
Norðurá hefur ekki opnað jafnvel síðan 2016 en meira að segja í samanburði við það ár er þetta ennþá skemmtilegri opnun hvað margt varðar.

Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós
Ef einhver velkist í vafa um það hvað lax getur verið fljótur að ganga upp ána þá eru til nokkur dæmi um þetta ferðalag sem breyta þeirri skoðun.

Svona stækkar þú fiskinn á mynd
Það eru alls kyns ráð svo fiskurinn sem þú varst að veiða líti sem allra best út á mynd meira að segja til að stækka hann.

Fyrsti laxinn í gegnum teljarann
Teljarinn var settur niður í gær í Elliðaánum en fyrstu laxarnir hafa einmitt verið að sýna sig í ánni svo það mátti ekki seinna vera.

Frábær opnun í Laxárdalnum
Laxárdalurinn hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og er nú að verða eitt af vinsælli urriðasvæðum landsins.

Hítarvatn komið í gang
Hítarvatn er eitt af fyrstu vötnunum á vesturlandi sem getur byrjað að gefa vel í byrjun júní og þeir sem vita þetta eru mættir við bakkann.

Laxinn mættur í Elliðaárnar
Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar.

Fjórtán laxa opnun í Norðurá
Norðurá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og eins og venjulega er mikil spenna í kringum þessa opnun sem margir líta á sem fyrstu opnun ársins af hefðinni.

Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý
Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin.

Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn
Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum.

Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum
Veðrið síðustu daga og vikur hefur verið með eindæmum lélegt og þá sérstaklega á suður og vesturlandi en þetta gerir það að verkum að fáir hafa verið að stunda vötnin.

70 sm bleikja úr Þingvallavatni
Þrátt fyrir að umræðan um minnkandi veiði á bleikju í Þingvallavatni sé fyrirferðarmikil veiðast ennþá vænar bleikjur í vatninu.

Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu
Veiðisvæðið við Iðu er eitt af þessum svæðum sem fáir komast í enda er þetta svæði búið að vera í umsjón og eigu sömu aðila mjög lengi.

Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní
Eftir tólf daga hefst laxveiðisumarið 2023 og það er ekki seinna vænna því veiðimenn og veiðikonur landsins bíða spennt.

Eltast við allt að 60 punda laxa
Íslenskir veiðimenn eru sífellt að skoða veiðimöguleika utan við landsteinana og þeim fer fjölgandi sem fara árlega í veiði erlendis.

Spennandi veiðileyfi í lax í júní
Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní.

Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga
Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar.

Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK
Það er fátt sem getur hjálpað þér jafn mikið og jafn hratt að ná góðum tökum á silungsveiði eins og að fara á námskeið hjá sérfræðingum.

Kropp í kuldanum við Þingvallavatn
Það var heldur fámennt eða mjög fámennt við vötnin á suðvesturhorninu um helgina enda veður nær því að vera vetur en sumar.

Vorveiðinni lokið í Laxá í Kjós
Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt enda ekkert skrítið þar sem veiðin er góð og fiskurinn vel haldinn og oft stór.

Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni
Úlfljótsvatn finnst mörgum falla aðeins í skuggan af nágranna sínum Þingvallavatni sem veiðivatn en það gæti verið að breytast.

Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar
Einn af vorboðunum ljúfu er að sjá krakkana við bryggjurnar og reyna fyrir sér við veiðar sem oftar en ekki verða að aðaláhugamálinu.

Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá
Geirlandsá er ein af skemmtilegri sjóbirtingsám á suðurausturlandi en hún er jafn krefjandi eins og hún e skemmtileg.

Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang
Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári.

Vorveiðin í Elliðaánum hafin
Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins.