Mið-Austurlönd ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. Erlent 21.12.2015 23:11 ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. Erlent 21.12.2015 11:01 Tugir létust í loftárásum á sýrlensku borgina Idlib Talið að Rússar hafi skotið á borgina. Erlent 20.12.2015 17:42 Pútín segir Rússa langt því frá hafa nýtt allan sinn mátt í Sýrlandi "Við eigum aðra hluti sem við munum nota ef þörf krefur.“ Erlent 19.12.2015 21:53 Stefnt að vopnahléi í Sýrlandi í janúar Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komst að samkomulagi í dag í málefnum Sýrlands. Erlent 18.12.2015 22:12 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. Erlent 18.12.2015 11:04 Fjármálaráðherrar öryggisráðsríkja SÞ samþykkja áætlun gegn ISIS Markmiðið er að fjársvelta samtökin og gera þau þannig óstarfhæf. Erlent 17.12.2015 23:40 Samþykkja ályktun ætlaða til að hindra fjármögnun ISIS Fjármálaráðherrar þeirra fimmtán ríkja sem sæti eiga í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna koma saman í New York í dag. Erlent 17.12.2015 13:31 Danskur karlmaður ákærður fyrir að ganga til liðs við ISIS Tuttugu og þriggja ára danskur ríkisborgari var í dag ákærður fyrir að hafa gengið til liðs við hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki í Sýrlandi. Erlent 15.12.2015 22:18 Sádar stofna hernaðarbandalag gegn hryðjuverkahópum Þrjátíu og fjórar múslimaþjóðir, með Sádí Araba í broddi fylkingar, hafa stofnað nýtt hernaðarbandalag sem ætlað er að berjast gegn hryðjuverkasamtökum íslamista. Löndin eru frá Asíu, Afríku og Arabaríkjunum en helsti andstæðingur Sáda, Íranar, eru ekki þar á meðal. Erlent 15.12.2015 07:06 Berja á ISIS sem aldrei fyrr Barack Obama segir að aldrei hafi verið gerðar fleiri loftárásir gegn Íslamska ríkinu. Erlent 14.12.2015 19:04 Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. Erlent 12.12.2015 11:19 Ríkisstjórn Sýrlands helsti viðskiptavinur ISIS ISIS hefur selt olíu fyrir 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Bashir al-Assad er helsti kaupandi olíu af ISIS. Erlent 11.12.2015 14:36 Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. Erlent 11.12.2015 11:26 Segja fjármálaráðherra ISIS fallinn Sagður hafa verið felldur ásamt tveimur öðrum leiðtoga samtakanna í loftárásum á undanförnum vikum. Erlent 10.12.2015 19:37 Írakskir bræður handteknir í Finnlandi vegna gruns um hryðjuverk Mennirnir eru grunaðir um að hafa starfað sem vígamenn innan ISIS-samtakanna, en þeir komu til Finnlands í september síðastliðinn. Erlent 10.12.2015 14:20 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. Erlent 9.12.2015 22:38 Sakar Rússa um þjóðernishreinsanir Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, segir loftárásir Rússa styrkja stöðu Íslamska ríkisins. Erlent 9.12.2015 19:24 Farook skipulagði árás þegar árið 2012 Syed Farook og Tashfeen Malik drápu fjórtán og særðu 21 í jólaveislu í borginni San Bernardino í síðustu viku. Erlent 9.12.2015 10:52 Kallaði Obama „pussy“ í beinni útsendingu á Fox Viðmælandi fréttamanns Fox hélt ekki aftur af sér í sjónvarpi. Erlent 8.12.2015 22:49 Rússar skjóta á Sýrland úr kafbáti í fyrsta sinn Varnarmálaráðherra Rússlands, segir að skeytunum hafi verið skotið að tveimur vígum Íslamska ríkisins nærri borginni Raqqa. Erlent 8.12.2015 21:13 Birta leyniskjal um uppbyggingu ríkis ISIS-samtakanna Skjalið er 24 síður að lengd og er ætlað "embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi í Sýrlandi og Írak. Erlent 8.12.2015 15:43 Baráttan gegn ISIS: Obama hvetur til stillingar Forsetinn sagði ekki koma til greina að fara í allsherjarstríð á svæðinu sem taka muni tíma og kosta gríðarlega fjármuni. Erlent 7.12.2015 10:23 Óttast aukna sókn ISIS í Líbýu Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, óttast að hryðjuverkasamtökin ISIS ætli að auka sókn í Líbýu. Erlent 5.12.2015 21:16 Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 5.12.2015 14:24 Írösk yfirvöld saka Tyrki um gróft brot á fullveldi Íraks Forsætisráðherra Íraks krefst þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Erlent 5.12.2015 10:53 Þjóðverjar senda hermenn í stríð Meirihluti Þjóðverja styður ákvörðun þýska þingsins um stuðning við hernað Frakka og fleiri ríkja gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Ákvörðunin samt umdeild. Erlent 4.12.2015 19:48 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. Erlent 4.12.2015 17:07 Fjöldagrafir finnast í Sinjar Ekki sé þó ljóst hve marga ISIS-liðar myrtu að svo stöddu. Erlent 4.12.2015 15:40 Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. Erlent 3.12.2015 14:14 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 36 ›
ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. Erlent 21.12.2015 23:11
ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. Erlent 21.12.2015 11:01
Tugir létust í loftárásum á sýrlensku borgina Idlib Talið að Rússar hafi skotið á borgina. Erlent 20.12.2015 17:42
Pútín segir Rússa langt því frá hafa nýtt allan sinn mátt í Sýrlandi "Við eigum aðra hluti sem við munum nota ef þörf krefur.“ Erlent 19.12.2015 21:53
Stefnt að vopnahléi í Sýrlandi í janúar Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komst að samkomulagi í dag í málefnum Sýrlands. Erlent 18.12.2015 22:12
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. Erlent 18.12.2015 11:04
Fjármálaráðherrar öryggisráðsríkja SÞ samþykkja áætlun gegn ISIS Markmiðið er að fjársvelta samtökin og gera þau þannig óstarfhæf. Erlent 17.12.2015 23:40
Samþykkja ályktun ætlaða til að hindra fjármögnun ISIS Fjármálaráðherrar þeirra fimmtán ríkja sem sæti eiga í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna koma saman í New York í dag. Erlent 17.12.2015 13:31
Danskur karlmaður ákærður fyrir að ganga til liðs við ISIS Tuttugu og þriggja ára danskur ríkisborgari var í dag ákærður fyrir að hafa gengið til liðs við hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki í Sýrlandi. Erlent 15.12.2015 22:18
Sádar stofna hernaðarbandalag gegn hryðjuverkahópum Þrjátíu og fjórar múslimaþjóðir, með Sádí Araba í broddi fylkingar, hafa stofnað nýtt hernaðarbandalag sem ætlað er að berjast gegn hryðjuverkasamtökum íslamista. Löndin eru frá Asíu, Afríku og Arabaríkjunum en helsti andstæðingur Sáda, Íranar, eru ekki þar á meðal. Erlent 15.12.2015 07:06
Berja á ISIS sem aldrei fyrr Barack Obama segir að aldrei hafi verið gerðar fleiri loftárásir gegn Íslamska ríkinu. Erlent 14.12.2015 19:04
Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. Erlent 12.12.2015 11:19
Ríkisstjórn Sýrlands helsti viðskiptavinur ISIS ISIS hefur selt olíu fyrir 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Bashir al-Assad er helsti kaupandi olíu af ISIS. Erlent 11.12.2015 14:36
Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. Erlent 11.12.2015 11:26
Segja fjármálaráðherra ISIS fallinn Sagður hafa verið felldur ásamt tveimur öðrum leiðtoga samtakanna í loftárásum á undanförnum vikum. Erlent 10.12.2015 19:37
Írakskir bræður handteknir í Finnlandi vegna gruns um hryðjuverk Mennirnir eru grunaðir um að hafa starfað sem vígamenn innan ISIS-samtakanna, en þeir komu til Finnlands í september síðastliðinn. Erlent 10.12.2015 14:20
Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. Erlent 9.12.2015 22:38
Sakar Rússa um þjóðernishreinsanir Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, segir loftárásir Rússa styrkja stöðu Íslamska ríkisins. Erlent 9.12.2015 19:24
Farook skipulagði árás þegar árið 2012 Syed Farook og Tashfeen Malik drápu fjórtán og særðu 21 í jólaveislu í borginni San Bernardino í síðustu viku. Erlent 9.12.2015 10:52
Kallaði Obama „pussy“ í beinni útsendingu á Fox Viðmælandi fréttamanns Fox hélt ekki aftur af sér í sjónvarpi. Erlent 8.12.2015 22:49
Rússar skjóta á Sýrland úr kafbáti í fyrsta sinn Varnarmálaráðherra Rússlands, segir að skeytunum hafi verið skotið að tveimur vígum Íslamska ríkisins nærri borginni Raqqa. Erlent 8.12.2015 21:13
Birta leyniskjal um uppbyggingu ríkis ISIS-samtakanna Skjalið er 24 síður að lengd og er ætlað "embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi í Sýrlandi og Írak. Erlent 8.12.2015 15:43
Baráttan gegn ISIS: Obama hvetur til stillingar Forsetinn sagði ekki koma til greina að fara í allsherjarstríð á svæðinu sem taka muni tíma og kosta gríðarlega fjármuni. Erlent 7.12.2015 10:23
Óttast aukna sókn ISIS í Líbýu Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, óttast að hryðjuverkasamtökin ISIS ætli að auka sókn í Líbýu. Erlent 5.12.2015 21:16
Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 5.12.2015 14:24
Írösk yfirvöld saka Tyrki um gróft brot á fullveldi Íraks Forsætisráðherra Íraks krefst þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Erlent 5.12.2015 10:53
Þjóðverjar senda hermenn í stríð Meirihluti Þjóðverja styður ákvörðun þýska þingsins um stuðning við hernað Frakka og fleiri ríkja gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Ákvörðunin samt umdeild. Erlent 4.12.2015 19:48
Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. Erlent 4.12.2015 17:07
Fjöldagrafir finnast í Sinjar Ekki sé þó ljóst hve marga ISIS-liðar myrtu að svo stöddu. Erlent 4.12.2015 15:40
Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. Erlent 3.12.2015 14:14
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent