Aðrar íþróttir

Sjö verðlaun hjá íslensku karate fólki í Tékklandi
Ísland hreppti sjö verðlaun á opna tékkneska bikarmótinu í karate á laugardaginn, en okkar fólk hreppti fjögur gullverðlaun, eitt silfur og tvö brons.

Er þetta í alvörunni besti þungavigtarmaður heims?
Fabrcio Werdum mætir Stipe Miocic í kvöld á UFC 198. Ferillinn hans hefur verið langur en er hann í alvörunni besti þungavigtarmaður heims?

Þurfti að fara á Adamsklæðin til að ná þyngd
Boxarinn Louis Norman var svo tæpur að ná þyngd fyrir bardaga um breska meistaratitilinn að hann þurfti að grípa til örþrifaráða.

Tíu ára stelpa gerði 2110 magaæfingar í röð
Hin tíu ára gamla Kyleigh Bass frá Kansas City í Missouri-fylki í Bandaríkjunum er engin venjuleg stelpa. Hún sýndi það og sannaði með því að setja nýtt bandarískt met í Skólahreysti þeirra í Bandaríkjunum.

Hafþór Harðarson vann forkeppni AMF 2016
Hafþór Harðarson úr ÍR vann forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitin í forkeppninni hér heima fór fram um helgina.

Takk fyrir mamma | Vasaklúta- og gæsahúðarauglýsing fyrir ÓL í Ríó
Í dag eru hundrað dagar þangað til að Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó í Brasilíu og því eru margir farnir að hlakka mikið til þeirrar íþróttaveislu.

Þríþrautarsambands Íslands stofnað í kvöld
Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.

„Vonandi verður þessi gæra næsta fórnarlamb Bill Cosby“
Íþróttafréttakonur í Bandaríkjunum eru niðurlægðar á netinu fyrir það eitt að sinna sínu starfi.

Sleppti Meistaradeildarleik til að tjútta með Zlatan í Vegas og var settur í straff
Laug að hann þyrfti að sinna fjölskyldumálum en náðist svo á mynd í Las Vegas.

Mosfellingar tóku titilinn
Afturelding er Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir 3-2 sigur á HK í fjórða leik liðanna í Fagralundi í kvöld. Afturelding vann einvígið 3-1.

María og Aron bikarmeistarar í karate
Þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate fór fram í Dalhúsum í gær en María Helga og Aron Anh stóðu uppi sem sigurvegarar að vetrinum loknum.

Fanney vann silfur og setti Norðurlandamet
Fanney Hauksdóttir lenti í 2. sæti og setti Norðurlandamet í -63 kg. flokki á HM í bekkpressu í Danmörku.

HK Íslandsmeistari fimmta árið í röð
HK varð í gær Íslandsmeistari karla í blaki fimmta árið í röð eftir 3-2 sigur á KA í Fagralundi. HK vann einvígið 3-0.

Stjarnan og Selfoss Íslandsmeistarar í hópfimleikum
Bæði lið vörðu titla sína frá því í fyrra.

21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði
Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum.

HK tók forystuna gegn KA
Vann spennandi leik í oddahrinu í Fagralundi í kvöld.

ÍSÍ, Styrmir og Samtökin '78 berjast saman gegn fordómum
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin ’78 hafa nú tekið höndum saman um að berjast á móti fordómum gagnvart samkynhneigðum í íslensku íþróttalífi.

Júlían Evrópumeistari
Kraftlyftingarmaðurinn varð hlutskarpastur á Evrópumóti 23 ára og yngri og fékk flest heildarstig.

Matthías Íslandsmeistari í skvassi
Matthías Jónsson varð í gær Íslandsmeistari í skvassi, en Íslandsmótinu lauk í gær. Víðir Þór Þrastarson vann svo til gullverðlauna í nýliðaflokki.

Þormóður og Hjördís tvöfaldir Íslandsmeistarar í júdó
Þormóður Jónsson og Hjördís Ólafsdóttir, úr JR, urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki í júdó í dag, en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll í dag.

Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum
Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir.

Tvöfaldur sigur á landsliðsþjálfaranum
Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær.

Ótrúlegir taktar í gámastökkskeppninni á Akureyri | Myndband
Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór nú fram á Akureyri um helgina og var öllu verið tjaldað til.

Kári vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil
Margrét Jóhannsdóttir og Kári Gunnarsson urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton.

Margrét Íslandsmeistari í fyrsta sinn
Margrét Jóhannsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna á Meistaramóti Íslands í badminton.

Tvö silfur og fjögur brons á NM í Karate
Í gær fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Ålaborg, Danmörku.

AK Extreme í beinni: Gámastökks keppni í öllu sínu veldi
Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri og hefur öllu verið tjaldað til.

Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum
Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016.

Hafþór: Ég hlífði Conor
Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health.

Marín Laufey vann Freyjumenið í fjórða sinn
Spilar körfubolta með Keflavík og er um leið fremsta glímukona landsins.