Útblásturshneyksli Volkswagen

Tveir þriðju Þjóðverja telja VW smíða framúrskarandi bíla
Telja "Made in Germany" ekki hafa skaðast.

Leonardo DiCaprio tryggir sér kvikmyndaréttinn að Volkswagen-svindlinu
Blekkingarleikur Volkswagen mun nú rata á hvíta tjaldið.

VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu
Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti.

Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði?
Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim.

Volkswagen hefur innköllun í Kína
Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga.

Winterkorn úr öllum áhrifastöðum
Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE.

Sala Audi jókst um 7% í september
Góð sala þrátt fyrir að Audi sé tengt dísilvélasvindlinu.

Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni
Dísilbílar þeirra mælast með fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er.

Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið
Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði.

Húsleitir hjá Volkswagen
Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu.

Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum
Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos.

Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur
Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer.

VW byrjar að innkalla í janúar
Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári.

Hvað fékk Volkswagen til að svindla?
Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum.

Mercedes Benz með óraunhæfustu eyðslutölurnar
Bílaframleiðendur taka flestir undir samræmdar mælingar óháðs aðila.

Volkswagen svift Green Car of The Year Awards
Volkswagen Jetta TDI árið 2009 og Audi A3 TDI árið 2010 fengu verðlaun.

Vélar VW tapa 15 hestöflum með mengunarbúnaðinn tengdan
DYNO-mæling með öll fjögur hjól rúllandi leiddi þetta í ljós.

Winterkorn gegnir enn fjórum lykilstöðum
Er enn stjórnarformaður, Audi, Scania og Man og stærstu hluthafa í Volkswagen.

Bílaframleiðendur segjast ekki geta mætt Euro 6 staðlinum
Endurspeglar vandann við framleiðslu dísilbíla.

Angela Merkel setur pressu á Volkswagen
Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen.

Skoða vörugjöld vegna Volkswagen
Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um.

Starfsfólk Volkswagen finnur fyrir samdrætti
Fella niður vaktir í verksmiðjum, ráðningarbann og sparnaður í auglýsingum og kostunum.

Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen
Prófanir á Samsung sjónvörpum benda til þess að þau noti meiri orku en gefið er upp.

Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl
Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað.

Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið.

Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones
Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna.

Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina
Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst.

Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen
Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar.

Porsche ræður nýjan forstjóra
Oliver Blume er aðeins 47 ára og var framleiðslustjóri Porsche.

Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar
Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins.