Ísland í dag

Fréttamynd

„Fyrir mér er þetta draumaárið“

„Ég er að lifa mínu draumalífi, árið 2020 er besta árið“ segir Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður sem á von á sínu fyrsta barni eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár.

Lífið
Fréttamynd

„Ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“

Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir var fertug þegar 16 ára sonur hennar, Orri Ómarsson, féll fyrir eigin hendi í janúarmánuði árið 2010. Guðrún Jóna segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna hér á landi og finnst vanta opinskáa umræðu um málefnið en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem misst hafa ástvini í sjálfsvíg.

Lífið
Fréttamynd

„Ekki margir sem deyja úr blæðandi magasári“

Skaðaminnkunarúrræðið Frú Ragnheiður ætti að vera flestum landsmönnum vel kunnugt, en þar er um að ræða sérútbúin bíl sem keyrir um höfuðborgarsvæðið og veitir heimilislausum einstaklingum skaðaminnkandi þjónustu í formi heilbrigðis- og nálaskiptaþjónustu.

Lífið
Fréttamynd

Notar ólöglega ofskynjunarsveppi gegn þjáningu

Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður, var mikill útivistargarpur sem hafði stundaði snjóbretti og fjallgöngur af krafti þegar hann lamaðist í slysi í Austurríki fyrir liðlega tíu árum síðan.

Lífið