Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Tilbúinn til viðræðna við Kim Jong-un Slíkur fundur myndi marka mikil þáttaskil í samskiptum Bandaríkjanna og Norður Kóreu en Bandaríkjaforseti hefur aldrei hitt leiðtoga Norður Kóreu augliti til auglitis. Erlent 18.5.2016 07:47 Unnu sitthvort ríkið Bernie Sanders heitir því að halda kosningabaráttunni áfram. Erlent 18.5.2016 07:23 Sanders reynir að halda lífi í baráttunni Demókratar kjósa í forkosningum í Kentucky og Oregon í dag og vonast Bernie Sanders eftir góðri útkomu til að halda baráttu sinni á floti. Erlent 17.5.2016 07:19 Trump reynir að borga sem minnstan skatt Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að upplýsingar um skattgreiðslur hans væru einkamál og kæmu engum við. Erlent 13.5.2016 19:44 Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna lét þessi ummæli falla á opnum þingnefndar fundi. Erlent 13.5.2016 11:39 Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. Erlent 12.5.2016 20:20 Ætla sér að vinna saman Donald Trump og leiðtogar Repúblikanaflokksins funduðu í dag. Erlent 12.5.2016 21:35 "Herra Trump er heimskur" Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin. Erlent 12.5.2016 18:03 Ekki er öll von úti fyrir Sanders Blaðamaður Huffington Post rýnir í stöðuna og segir það raunhæfan möguleika að Bernie Sanders verði næsta forsetaefni demókrata. Erlent 11.5.2016 21:28 Verður Sanders varaforsetaefni Clinton? Bernie Sanders heldur ótrauður áfam kosningabaráttu sinni og og hafði betur í forvali Demókrataflokksins þar vestra í gær. Uppi eru vangaveltur um hvort hann verði mögulega varaforsetaefni keppinautarins Hillary Clinton. Erlent 11.5.2016 18:02 Sanders vann forkosningar í Vestur-Virginíu Þó virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Hillary Clinton í keppninni um tilnefningu Demókrata. Erlent 11.5.2016 08:28 Trump ætlar að gera undantekningu fyrir Khan Forsetaframbjóðandi repúblikana myndi hleypa borgarstjóra Lundúna inn í Bandaríkin þrátt fyrir að hann sé múslimi. Erlent 10.5.2016 08:09 Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. Erlent 9.5.2016 20:56 Trump býst við að hækka skatta hinna ríkustu Ætlar sér að loka ýmsum leiðum sem hinir ríkustu nýta sér til þess að minnka skattbyrði sína. Erlent 8.5.2016 21:26 Trump sagði Hillary hafa rústað lífi þeirra kvenna sem voru orðaðar við eiginmann hennar „Hafði þið lesið um hvað Hillary Clinton gerði við þessar konur sem Bill Clinton hélt við? Og þau ætla að ráðast á mig vegna kvenna?“ Erlent 7.5.2016 16:58 Obama skýtur á Trump: Forsetaembættið er ekki raunveruleikaþáttur „Ég hef áhyggjur af því að umfjöllunin snúist um sirkusinn og sjónarspilið sem er í kringum frambjóðendur.“ Erlent 7.5.2016 00:00 Kosningaslagurinn hafinn af alvöru Hillary Clinton deildi í gær tveimur myndböndum sem gagnrýna stefnu forsetaefnis repúblíkana. Erlent 5.5.2016 13:41 Bush feðgar halda sig frá kosningabaráttunni Forsetafeðgarnir ætla ekki að styðja Donald Trump. Erlent 5.5.2016 10:51 Trump er einn eftir Nú þegar bæði Ted Cruz og John Kasich hafa dregið sig í hlé í slag repúblikana virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Donalds Trump. Bernie Sanders ætlar hins vegar að berjast áfram gegn Hillary Clinton, þótt hún þyki eiga sigurinn ví Erlent 4.5.2016 19:06 Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana Erlent 4.5.2016 22:25 Fiorina datt af sviðinu og Cruz virtist alveg sama "Meira að segja ég hefði hjálpað henni,“ segir Donald Trump. Lífið 3.5.2016 09:58 Mótmælendur töfðu ræðu Trump Reglulega hefur komið til ofbeldis á kosningafundum Trump en það gerðist núna síðast í gær. Erlent 29.4.2016 21:52 Fyrrum samherji Cruz segir hann vera „Lúsifer holdi klæddan“ John Boehner, fyrrum forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings er ekki hrifinn af Ted Cruz. Erlent 28.4.2016 18:25 Bernie Sanders segir upp starfsfólki Þrátt fyrir litlar sem engar líkur á sigri segist Sanders ætla að halda áfram baráttunni. Erlent 28.4.2016 14:28 Línur skýrast frekar Clinton og Trump hafa nánast tryggt sér sigur í forkosningum flokkanna fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þátttakan í forkosningum repúblikana hefur reyndar dregist verulega saman, eftir því sem valkostunum fækkar. Erlent 27.4.2016 20:01 Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum. Erlent 27.4.2016 07:28 Félög Trump og Clinton deila heimilisfangi með 285.000 öðrum Forsetaframbjóðendur beggja fylkinga eru taldir nýta sér glufu í skattalöggjöf Delaware. Innlent 25.4.2016 18:50 Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. Erlent 25.4.2016 07:25 Sanders efast um að sígarettur eigi að vera löglegar "Sígarettur valda krabbameini, augljóslega, og tugum annarra sjúkdóma. Maður spyr sig hvers vegna þetta sé lögleg vara í okkar landi,“ sagði Sanders í viðtali hjá NBC í gær. Erlent 24.4.2016 21:38 Sanders: Ég tapa vegna þess að fátækir kjósa ekki "Það er bara staðreynd,“ segir Bernie Sanders. Erlent 24.4.2016 14:07 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 69 ›
Tilbúinn til viðræðna við Kim Jong-un Slíkur fundur myndi marka mikil þáttaskil í samskiptum Bandaríkjanna og Norður Kóreu en Bandaríkjaforseti hefur aldrei hitt leiðtoga Norður Kóreu augliti til auglitis. Erlent 18.5.2016 07:47
Unnu sitthvort ríkið Bernie Sanders heitir því að halda kosningabaráttunni áfram. Erlent 18.5.2016 07:23
Sanders reynir að halda lífi í baráttunni Demókratar kjósa í forkosningum í Kentucky og Oregon í dag og vonast Bernie Sanders eftir góðri útkomu til að halda baráttu sinni á floti. Erlent 17.5.2016 07:19
Trump reynir að borga sem minnstan skatt Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að upplýsingar um skattgreiðslur hans væru einkamál og kæmu engum við. Erlent 13.5.2016 19:44
Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna lét þessi ummæli falla á opnum þingnefndar fundi. Erlent 13.5.2016 11:39
Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. Erlent 12.5.2016 20:20
Ætla sér að vinna saman Donald Trump og leiðtogar Repúblikanaflokksins funduðu í dag. Erlent 12.5.2016 21:35
"Herra Trump er heimskur" Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin. Erlent 12.5.2016 18:03
Ekki er öll von úti fyrir Sanders Blaðamaður Huffington Post rýnir í stöðuna og segir það raunhæfan möguleika að Bernie Sanders verði næsta forsetaefni demókrata. Erlent 11.5.2016 21:28
Verður Sanders varaforsetaefni Clinton? Bernie Sanders heldur ótrauður áfam kosningabaráttu sinni og og hafði betur í forvali Demókrataflokksins þar vestra í gær. Uppi eru vangaveltur um hvort hann verði mögulega varaforsetaefni keppinautarins Hillary Clinton. Erlent 11.5.2016 18:02
Sanders vann forkosningar í Vestur-Virginíu Þó virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Hillary Clinton í keppninni um tilnefningu Demókrata. Erlent 11.5.2016 08:28
Trump ætlar að gera undantekningu fyrir Khan Forsetaframbjóðandi repúblikana myndi hleypa borgarstjóra Lundúna inn í Bandaríkin þrátt fyrir að hann sé múslimi. Erlent 10.5.2016 08:09
Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. Erlent 9.5.2016 20:56
Trump býst við að hækka skatta hinna ríkustu Ætlar sér að loka ýmsum leiðum sem hinir ríkustu nýta sér til þess að minnka skattbyrði sína. Erlent 8.5.2016 21:26
Trump sagði Hillary hafa rústað lífi þeirra kvenna sem voru orðaðar við eiginmann hennar „Hafði þið lesið um hvað Hillary Clinton gerði við þessar konur sem Bill Clinton hélt við? Og þau ætla að ráðast á mig vegna kvenna?“ Erlent 7.5.2016 16:58
Obama skýtur á Trump: Forsetaembættið er ekki raunveruleikaþáttur „Ég hef áhyggjur af því að umfjöllunin snúist um sirkusinn og sjónarspilið sem er í kringum frambjóðendur.“ Erlent 7.5.2016 00:00
Kosningaslagurinn hafinn af alvöru Hillary Clinton deildi í gær tveimur myndböndum sem gagnrýna stefnu forsetaefnis repúblíkana. Erlent 5.5.2016 13:41
Bush feðgar halda sig frá kosningabaráttunni Forsetafeðgarnir ætla ekki að styðja Donald Trump. Erlent 5.5.2016 10:51
Trump er einn eftir Nú þegar bæði Ted Cruz og John Kasich hafa dregið sig í hlé í slag repúblikana virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Donalds Trump. Bernie Sanders ætlar hins vegar að berjast áfram gegn Hillary Clinton, þótt hún þyki eiga sigurinn ví Erlent 4.5.2016 19:06
Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana Erlent 4.5.2016 22:25
Fiorina datt af sviðinu og Cruz virtist alveg sama "Meira að segja ég hefði hjálpað henni,“ segir Donald Trump. Lífið 3.5.2016 09:58
Mótmælendur töfðu ræðu Trump Reglulega hefur komið til ofbeldis á kosningafundum Trump en það gerðist núna síðast í gær. Erlent 29.4.2016 21:52
Fyrrum samherji Cruz segir hann vera „Lúsifer holdi klæddan“ John Boehner, fyrrum forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings er ekki hrifinn af Ted Cruz. Erlent 28.4.2016 18:25
Bernie Sanders segir upp starfsfólki Þrátt fyrir litlar sem engar líkur á sigri segist Sanders ætla að halda áfram baráttunni. Erlent 28.4.2016 14:28
Línur skýrast frekar Clinton og Trump hafa nánast tryggt sér sigur í forkosningum flokkanna fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þátttakan í forkosningum repúblikana hefur reyndar dregist verulega saman, eftir því sem valkostunum fækkar. Erlent 27.4.2016 20:01
Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum. Erlent 27.4.2016 07:28
Félög Trump og Clinton deila heimilisfangi með 285.000 öðrum Forsetaframbjóðendur beggja fylkinga eru taldir nýta sér glufu í skattalöggjöf Delaware. Innlent 25.4.2016 18:50
Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. Erlent 25.4.2016 07:25
Sanders efast um að sígarettur eigi að vera löglegar "Sígarettur valda krabbameini, augljóslega, og tugum annarra sjúkdóma. Maður spyr sig hvers vegna þetta sé lögleg vara í okkar landi,“ sagði Sanders í viðtali hjá NBC í gær. Erlent 24.4.2016 21:38
Sanders: Ég tapa vegna þess að fátækir kjósa ekki "Það er bara staðreynd,“ segir Bernie Sanders. Erlent 24.4.2016 14:07
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent