Westbrook öflugur í sigri Oklahoma | Enn tapar Knicks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. desember 2014 22:24 Westbrook í kunnuglegri stöðu. vísir/afp Oklahoma City Thunder færði stuðningsmönnum sínum góða jólagjöf með átta stiga sigri, 114-106, á San Antonio Spurs í kvöld. Leikurinn var jafn framan af, en Oklahoma, sem lék án Kevins Durant í kvöld, var þremur stigum yfir í hálfleik, 50-47. Meistarnir unnu 3. leikhlutann 30-26 og voru einu stigi yfir fyrir 4. og síðasta leikhlutann. Þar tóku leikmenn Oklahoma yfir, náðu mest níu stiga forystu (102-93) og unnu að lokum átta stiga sigur, 114-106. Russell Westbrook fór fyrir liði Oklahoma í fjarveru Durants. Hann skoraði 34 stig, tók fimm fráköst, gaf 11 stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Serge Ibaka var einnig öflugur með 21 stig og níu fraköst og miðherjinn Steve Adams skilaði 16 stigum, 15 fráköstum og þremur vörðum skotum. Þá átti Anthony Morrow góða innkomu af bekknum með 15 stig, en hann setti m.a. niður tvo mikilvæga þrista á lokakafla leiksins. Leikmenn Þrumunnar voru heitir fyrir utan þriggja stiga línuna í kvöld, en þeir skoruðu alls níu þriggja stiga körfur úr aðeins 15 tilraunum. Sjö leikmenn San Antonio skoruðu tíu stig eða fleiri í kvöld. Matt Bonner var þeirra stigahæstur með 17 stig. Manu Ginobili átti einnig góðan leik með 11 stig, sjö fráköst og 13 stoðsendingar. Einum öðrum leik er lokið í NBA-deildinni. Washington Wizards vann nokkuð þægilegan sigur, 102-91, á New York Knicks. Galdramennirnir náðu mest 22 stiga forystu og lentu aldrei undir í leiknum. Leikstjórnandinn John Wall skoraði 24 stig, tók sex fráköst og gaf 11 stoðsendingar í liði Washington. Bradley Beal skilaði 17 stigum, fimm fráköstum og fimm stoðsendingum. Carmelo Anthony var stigahæstur hjá Knicks með 34 stig, en liðið hefur aðeins unnið fimm leiki í vetur og er í afar slæmum málum í næstneðsta sæti Austurdeildarinnar.Marco Belinelli fer illa með Serge Ibaka John Wall og Bradley Beal voru öflugir í öruggum sigri Washington á New York Mögnuð karfa hjá Wall NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder færði stuðningsmönnum sínum góða jólagjöf með átta stiga sigri, 114-106, á San Antonio Spurs í kvöld. Leikurinn var jafn framan af, en Oklahoma, sem lék án Kevins Durant í kvöld, var þremur stigum yfir í hálfleik, 50-47. Meistarnir unnu 3. leikhlutann 30-26 og voru einu stigi yfir fyrir 4. og síðasta leikhlutann. Þar tóku leikmenn Oklahoma yfir, náðu mest níu stiga forystu (102-93) og unnu að lokum átta stiga sigur, 114-106. Russell Westbrook fór fyrir liði Oklahoma í fjarveru Durants. Hann skoraði 34 stig, tók fimm fráköst, gaf 11 stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Serge Ibaka var einnig öflugur með 21 stig og níu fraköst og miðherjinn Steve Adams skilaði 16 stigum, 15 fráköstum og þremur vörðum skotum. Þá átti Anthony Morrow góða innkomu af bekknum með 15 stig, en hann setti m.a. niður tvo mikilvæga þrista á lokakafla leiksins. Leikmenn Þrumunnar voru heitir fyrir utan þriggja stiga línuna í kvöld, en þeir skoruðu alls níu þriggja stiga körfur úr aðeins 15 tilraunum. Sjö leikmenn San Antonio skoruðu tíu stig eða fleiri í kvöld. Matt Bonner var þeirra stigahæstur með 17 stig. Manu Ginobili átti einnig góðan leik með 11 stig, sjö fráköst og 13 stoðsendingar. Einum öðrum leik er lokið í NBA-deildinni. Washington Wizards vann nokkuð þægilegan sigur, 102-91, á New York Knicks. Galdramennirnir náðu mest 22 stiga forystu og lentu aldrei undir í leiknum. Leikstjórnandinn John Wall skoraði 24 stig, tók sex fráköst og gaf 11 stoðsendingar í liði Washington. Bradley Beal skilaði 17 stigum, fimm fráköstum og fimm stoðsendingum. Carmelo Anthony var stigahæstur hjá Knicks með 34 stig, en liðið hefur aðeins unnið fimm leiki í vetur og er í afar slæmum málum í næstneðsta sæti Austurdeildarinnar.Marco Belinelli fer illa með Serge Ibaka John Wall og Bradley Beal voru öflugir í öruggum sigri Washington á New York Mögnuð karfa hjá Wall
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira