Sem kunnugt er lauk Pepsi-deild karla á laugardaginn þegar lokaumferðin fór fram.
Líkt og alltaf í sumar var farið yfir umferðina í Pepsi-mörkunum en eftir þennan lokaþátt á laugardaginn var sérstakur uppgjörsþáttur þar sem Pepsi-deildin 2015 var gerð upp með pompi og prakt.
Í þessum uppgjörsþætti voru eftirminnilegustu ummæli sumarsins m.a. rifjuð upp en fyrri hluta þeirra má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ummæli ársins, fyrri hluti | Myndband
Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“
Íslenski boltinn

„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“
Körfubolti



„Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“
Íslenski boltinn
