Sem kunnugt er lauk Pepsi-deild karla á laugardaginn þegar lokaumferðin fór fram.
Líkt og alltaf í sumar var farið yfir umferðina í Pepsi-mörkunum en eftir þennan lokaþátt á laugardaginn var sérstakur uppgjörsþáttur þar sem Pepsi-deildin 2015 var gerð upp með pompi og prakt.
Í þessum uppgjörsþætti voru eftirminnilegustu ummæli sumarsins m.a. rifjuð upp en fyrri hluta þeirra má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ummæli ársins, fyrri hluti | Myndband
Mest lesið


Hæsti fótboltamaður í heimi
Fótbolti

Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins
Enski boltinn



Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið
Körfubolti


„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“
Íslenski boltinn


Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar
Enski boltinn