Sjö nýliðar fara til Kína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 13:30 Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. vísir/epa Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði) Fótbolti Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði)
Fótbolti Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira