Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband 3. júlí 2017 10:30 Stjarnan komst í undanúrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi með dramatískum 3-2 sigri á KR í frábærum leik. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fyrsta mark leiksins vakti mikla athygli og einnig mikla reiði hjá KR-ingum. Það skoraði Hilmar Árni Halldórsson á fyrstu mínútu leiksins eftir skrautlega upphafsspyrnu. Stjarnan tók miðju og þrír leikmenn liðsins; Hólmbert Aron Friðjónsson, Guðjón Baldvinsson og Baldur Sigurðsson, þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar hún var tekin aftur voru Guðjón og Hólmbert komnir til baka en Baldur var á miðjum vallarhelmingi KR sem er að sjálfsögðu bannað. Stjarnan sparkaði boltanum langt fram þar sem Hólmbert fór upp í skallabolta og vann innkast. Hann átti svo skot eftir langt innkast frá Jóhanni Laxdal sem fór í Aron Bjarka Jósepsson en það barst boltinn til Hilmars Árna sem skoraði. Baldur kom því aldrei við boltann en það breytir því ekki að hann átti vitaskuld ekki að standa langt inn á vallarhelmingi KR þegar miðjan var tekin. „Það er mér algjörlega óskiljanlegt. Þorvaldur ákveður að stoppa en þeir komu ekkert til baka. Það er óskiljanlegt að dómarinn hafi leyft þetta. Þeir fengu mark á silfurfati,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, við Vísi um markið eftir leik. Farið verður nánar yfir þetta atvik og leikinn sjálfan í Borgunarbikarmörkunum sem eru á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 22.00 í kvöld. Hér að ofan má sjá þetta umdeilda mark. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Sjá meira
Stjarnan komst í undanúrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi með dramatískum 3-2 sigri á KR í frábærum leik. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fyrsta mark leiksins vakti mikla athygli og einnig mikla reiði hjá KR-ingum. Það skoraði Hilmar Árni Halldórsson á fyrstu mínútu leiksins eftir skrautlega upphafsspyrnu. Stjarnan tók miðju og þrír leikmenn liðsins; Hólmbert Aron Friðjónsson, Guðjón Baldvinsson og Baldur Sigurðsson, þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar hún var tekin aftur voru Guðjón og Hólmbert komnir til baka en Baldur var á miðjum vallarhelmingi KR sem er að sjálfsögðu bannað. Stjarnan sparkaði boltanum langt fram þar sem Hólmbert fór upp í skallabolta og vann innkast. Hann átti svo skot eftir langt innkast frá Jóhanni Laxdal sem fór í Aron Bjarka Jósepsson en það barst boltinn til Hilmars Árna sem skoraði. Baldur kom því aldrei við boltann en það breytir því ekki að hann átti vitaskuld ekki að standa langt inn á vallarhelmingi KR þegar miðjan var tekin. „Það er mér algjörlega óskiljanlegt. Þorvaldur ákveður að stoppa en þeir komu ekkert til baka. Það er óskiljanlegt að dómarinn hafi leyft þetta. Þeir fengu mark á silfurfati,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, við Vísi um markið eftir leik. Farið verður nánar yfir þetta atvik og leikinn sjálfan í Borgunarbikarmörkunum sem eru á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 22.00 í kvöld. Hér að ofan má sjá þetta umdeilda mark.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Sjá meira
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00