Ólafur hættur hjá Randers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. október 2017 11:43 Ólafur á hliðarlínunni með Randers. mynd/randers Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag. Hvorki hefur gengið né rekið hjá Randers á þessari leiktíð en liðið situr í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir ellefu leiki. „Síðustu vikur hef ég átt opin og heiðarleg samtöl við Ólaf um hvernig væri hægt að bæta gengi liðsins. Ólafur hefur verið opinn og heiðarlegur og unnið sér inn alla mína virðingu. Hann er frábær þjálfari og öllum innan félagsins líkar vel við hann en stundum ganga hlutirnir bara ekki upp,“ sagði Michael Gravgaard, stjórnarformaður Randers. „Við vorum sammála um að það væri félaginu fyrir bestu að hann hætti sem þjálfari. Mér þykir það mjög miður að hlutirnir hafi ekki gengið betur og nú þarf ég að finna nýjan þjálfara.“ Ólafur tók við sem þjálfari félagsins fyrir rúmu ári síðan og spurning hvað tekur við hjá honum næst en ljóst að íslensk félög munu hið minnsta gefa honum auga. Hans gamla félag, Breiðablik, er til að mynda án þjálfara. Fótbolti Tengdar fréttir Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13. september 2017 10:45 Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14. september 2017 12:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag. Hvorki hefur gengið né rekið hjá Randers á þessari leiktíð en liðið situr í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir ellefu leiki. „Síðustu vikur hef ég átt opin og heiðarleg samtöl við Ólaf um hvernig væri hægt að bæta gengi liðsins. Ólafur hefur verið opinn og heiðarlegur og unnið sér inn alla mína virðingu. Hann er frábær þjálfari og öllum innan félagsins líkar vel við hann en stundum ganga hlutirnir bara ekki upp,“ sagði Michael Gravgaard, stjórnarformaður Randers. „Við vorum sammála um að það væri félaginu fyrir bestu að hann hætti sem þjálfari. Mér þykir það mjög miður að hlutirnir hafi ekki gengið betur og nú þarf ég að finna nýjan þjálfara.“ Ólafur tók við sem þjálfari félagsins fyrir rúmu ári síðan og spurning hvað tekur við hjá honum næst en ljóst að íslensk félög munu hið minnsta gefa honum auga. Hans gamla félag, Breiðablik, er til að mynda án þjálfara.
Fótbolti Tengdar fréttir Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13. september 2017 10:45 Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14. september 2017 12:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13. september 2017 10:45
Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14. september 2017 12:00