Glamour
Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo
Fyrrum ritstjóri franska Vogue spreytir sig á fatahönnun.
Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu
Samkvæmt fjölmiðlum í Bretlandi er Harry byrjaður með leikkonunni Meghan Markle.
Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk
Varalitur sem Caitlyn hannaði hefur selst fyrir 146 milljónir króna og rennur ágóðinn óskiptur til góðgerðarmála.
Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue
Desembertölublað breska Vogue hefur loksins verið tilkynnt og Depp mun prýða forsíðuna.
Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni
Kylie var Christina í tónlistarmyndbandinu við lagið Dirty sem gerði allt vitlaust á sínum tíma.
Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum
Það eru margir sem gera það af hefð að mæta vel klæddir til kosninga.
Taylor Swift og Drake byrjuð saman?
Þetta er það sem fjölmiðlar vestanhafs halda fram en óhætt er að segja að enginn hafi átt von á þessu.
Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins
Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé.
Hrekkjavökuförðun að hætti stjarnanna
Flott förðun á hrekkjavökunni getur skipt meira máli en búningurinn sjálfur. Fáðu innblástur frá stjörnunum.
Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci
Leikkonan var í Madríd til þess að taka á móti heiðursverðlaunum Elle Spain.
Vetrarúlpan í ár?
Það er eitthvað kunnuglegt við vetrarjakkann sem var sýndur á pöllunum þetta árið.
Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband
Dansarinn sem gerði allt vitlaust í tónlistarmyndbandi Kanye West við lagið Fade ætlar að sýna hvernig hún heldur sér í formi.
Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift
Perry var stödd á tónleikum hjá Kanye West og tók upp ansi áhugavert Snapchat myndband.
Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín
Margir Íslendingar ættu að kannast við að vera með skollitað hár en nú er kominn tími til að kunna að meta hann.
Beyoncé er drottning körfuboltavallarins
Söngkonan stelur senunni á hverjum einasta körfuboltaleik sem hún mætir á.
American Apparel gjaldþrota í annað sinn
Bandaríska fatamerkið sem hefur gert allt vitlaust með auglýsingum sínum er ekki ná að koma sér aftur á strik.
Olíubornir leggir eða hvít málning?
Internetið er að missa sig yfir þessari mynd, hvað sérð þú?
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni
Fyrirsætan hefur farið eins og stormsveipur um tískuheiminn þetta árið.
Ciara ólétt af sínu öðru barni
Söngkonan giftist eiginmanni sínum, Russell Wilson, í sumar.
Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur
Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum.
Gengi Gucci enn og aftur fram úr vonum
Frá því að Alessandro Michele tók við keflinu árið 2014 hefur sala á Gucci vörum gengið eins og í sögu.
Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt
Systurnar Gigi og Bella Hadid munu berjast um aðal verðlaun kvöldsins.
Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd
Breski leikarinn hefur landað hlutverkinu en hann er afar líkur McQueen í útliti.
Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview
Hin 12 ára leikkona sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things prýðir sína aðra forsíðu.
Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur
Þú getur komist upp með það að sleppa öllum skartgripunum, nema eyrnalokkunum.
Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu
Karl Lagerfeld tók myndirnar sem sýna fallega landslagið á Kúbu.
Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu
Hefur klæðaburður meira að segja en við höldum þegar kemur að heimi stjórnmálanna?
Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes
Raunveruleikastjarnan fjallar þar um áhrif samfélagsmiðla á frama hennar.
Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið
Tískusýningin fer ávallt fram í nóvember á hverju ári en þetta verður í fyrsta skiptið sem englarnir koma fram í París.
Burberry og Coach mögulega að sameinast?
Burberry, sem er eitt af elstu tískuhúsum heims, skoðar það að sameinast Coach.