Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Santiago Montiel, leikmaður Independiente í Argentínu hlaut Puskas verðlaunin fyrir flottasta mark ársins 2025 í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 16.12.2025 18:42
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07
Moyes ældi alla leiðina til Eyja David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, svaraði spurningum stuðningsmanna á Youtube-rás félagsins og var meðal annars spurður út í tengsl sín við ÍBV. Enski boltinn 16.12.2025 11:02
Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16.12.2025 10:00
„Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. Enski boltinn 16.12.2025 09:00
Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 16.12.2025 08:30
Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16.12.2025 08:01
Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.12.2025 22:56
„Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Einn dáðasti sonur Fylkis og annar af fyrirliðum liðsins síðustu ár, Ásgeir Eyþórsson, hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Íslenski boltinn 15.12.2025 22:23
Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15.12.2025 19:32
Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Fjölnir og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15.12.2025 21:54
Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Enski boltinn 15.12.2025 15:18
Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Búist er við því að Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, Celtic og fleiri liða, taki við Al Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 15.12.2025 14:33
Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. Enski boltinn 15.12.2025 13:02
Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33
„Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Framherjamál Arsenal voru til umræðu í Sunnudagsmessunni í gær, meðal annars frammistaða Viktors Gyökeres það sem af er tímabili. Enski boltinn 15.12.2025 10:02
Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2025 09:30
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32
„Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. Enski boltinn 15.12.2025 07:30
„Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Íþróttafréttakonan Laura Woods var áreitt af eltihrelli í nokkur ár en í ljós kom að eltihrellirinn var ung kona. Enski boltinn 15.12.2025 07:01
Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32
Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Reo Hatate gerir sér vel grein fyrir því að það mikilvægasta fyrir hann í fótboltaleik eru augun. Hann passar því upp á það að hita þau vel upp fyrir leik. Fótbolti 14.12.2025 22:32