Íslenski boltinn

Fer frá KA í haust

Viðar Örn Kjartansson mun yfirgefa Bestu deildarlið KA þegar keppnistímabilinu lýkur í haust. Viðar hefur leikið með félaginu í tvö ár.

Íslenski boltinn