„Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2025 23:45 Jonathan Rasheed, sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir KA, fer í Vladimir Tufegdzic, framherja Vestra. Samkvæmt Stúkumönnum hefðu Ísfirðingar átt að fá vítaspyrnu. sýn sport Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30
Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50
„Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41