Veiði

Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014
Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta.

Gleðilegt nýtt veiðiár
Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða.

Verður að gæda við Rio Grande til vors
Íslenskir veiðileiðsögumenn hafa margir fengið verkefni utan landssteinanna og hafa þeir víða farið með veiðistöng í farteskinu.

Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni
Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi.

Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sett umsóknarvefinn í loftið og geta félagsmenn nú sótt um leyfi hjá félaginu.

Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar
Þeir skotveiðimenn sem náðu ekki rjúpum til að hafa um jólin og eru ekki reiðubúnir til að leggja út fyrir hreindýri ættu að skoða annan góðann möguleika á villibráð fyrir hátíðarnar.

Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn
Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina.

Haukadalsá til SVFR
Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka.

Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út
Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér.

Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR
Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn.

Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa
Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem er kennt við Nes er löngu þekkt fyrir að gefa stóra laxa og nýliðið sumar gaf þá marga stóra.

Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá
Brynjudalsá í Hvalfirði hefur lengi verið vinsæl enda veiðin góð og stutt að fara frá Reykjavík.

Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið
Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir.

Gott að láta rjúpuna hanga í fimm til sjö daga
Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga.

Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum
Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól.

Rjúpnaveiði lokið þetta árið
Rjúpnaveiðitímabilinu lauk í gær með afskaplega fallegu veðri til veiða og það voru margir á fjöllum.

Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands
Nú er síðasta helgin þar sem leyft er að ganga til rjúpna og eftir daginn í dag er gaman að segja frá góðri veiði.

Maðkveiði ekki lengur leyfð í Langá á Mýrum
Langá á Mýrum var síðasta stóra áin til að leyfa hina hefðbundnu haustveiði með maðki en frá og með næsta sumri verður breyting þar á.

Bíldsfell áfram innan SVFR
Veiðisvæðið kennt við Bíldsfell í Soginu hefur verið eitt af vinsælustu ársvæðum SVFR um árabil.

SVFR áfram með Leirvogsá
Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð.

Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar
Í morgun hófst þriðja helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpu en eins og landsmenn hafa tekið eftir er ekkert veður til útivistar.

Lokatalan úr Nesi í Aðaldal er 370 laxar
Veiðimenn liggja þessa dagana yfir veiðitölum liðins sumars og spá í spilin fyrir næsta sumar.

Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða
Síðasta helgi var rjúpnaveiðimönnum ekki hagstæð og því miður eru litlar breytingar á því um komandi helgi.

Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina
Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili.

Vötnin í Svínadal á leið í útboð
Vötnin í Svínadal hafa lengi verið ágætlega stunduð af veiðimönnum en þó hefur aðsóknin minnkað nokkuð síðustu tvö sumur en á því kann að verða breyting.

Synti um með hníf í bakinu
Vegfaranda sem átti leið um Bausee vatn í Sviss brá heldur betur í brún þegar hann leit niður í vatnið.

Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi
Töluvert hefur borið á að veiðimenn og á sérstaklega þeir sem eru nýjir í sportinu vita ekki hvar mörk friðlands liggja á Reykjanesi.

Ekki mikil veiði fyrstu tvo dagana á rjúpnaslóðum
Rjúpnaveiðar hófust á föstudaginn og það viðraði heilt yfir ágætlega í flestum landshlutum og mikið fjölmenni var á vinsælum veiðistöðum.

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun
Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna.

Opið hús hjá Kvennadeild SVFR í kvöld
Síðasta vetur var stofnuð Kvennadeild hjá SVFR sem hefur það að markmiði að virkja þær konur sem eru þegar félagar hjá SVFR og fá fleiri hressar veiðikonur til liðs við félagið.