Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 31.8.2025 07:02 Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Kjötsúpa mun flæða um Hvolsvöll og næsta nágrenni um helgina því Kjötsúpuhátíð stendur yfir á svæðinu þar sem allir geta fengið eins mikið af ókeypis kjötsúpa eins og þeir geta í sig látið. Fjölmörg skemmtiatriði verða einnig í boði og risa grillveisla í dag svo eitthvað sé nefnt. Lífið 30.8.2025 12:12 Hvar er Donald Trump? Hávær umræða á sér nú stað á samfélagsmiðlum vestanhafs um það hvar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé staddur. Hann hefur lítið sést á undanförnum dögum og er opinbert dagatal hans tómt yfir helgina. Lífið 30.8.2025 10:59 Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Árleg hátíð grænkera, Vegan festival, fer fram á morgun á Thorsplani í Hafnarfirði. Aldís Amah Hamilton, formaður Samtaka grænkera á Íslandi, segist spennt að taka á móti fólki á hátíðinni. Það sé hennar fyrsta sem formaður félagsins. Það séu gamlir og nýir þátttakendur og nóg í boði fyrir alla, vegan og ekki vegan. Lífið 30.8.2025 09:00 Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 30.8.2025 07:00 Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Rútínan er byrjuð að rúlla og haustið er handan við hornið. Nú er tíminn til að kíkja í fataskápinn og draga fram klassísku haustflíkurnar. Árstíðin er í uppáhaldi hjá mörgum tískuunnendum þar sem lagskiptur fatnaður, djúpir jarðlitir, stígvél og fylgihlutir eru í fyrirrúmi. Lífið 29.8.2025 20:02 Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Það er alltaf gaman að smakka nýjar pizzur. Rakel María Hjaltadóttir, markaðsstjóri, hlaupari og förðunarfræðingur, deildi nýverið uppskrift að indverskri pizzu með kjúklingi og jógúrtsósu sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Lífið 29.8.2025 16:00 Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Poppstjarnan Taylor Swift og NFL-kappinn Travis Kelce trúlofuðu sig á dögunum eftir tveggja ára samband og eru byrjuð að plana brúðkaupið. Eitt eiga þó enn eftir að gera: flytja inn saman. Lífið 29.8.2025 15:12 „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Rúrik Gíslason segir jólatónleika IceGuys í Laugardalshöll 13. desember næstkomandi að öllum líkindum síðustu tónleika sveitarinnar, ef frá eru taldir mögulegir reunion-tónleikar í fjarlægri framtíð. Lífið 29.8.2025 14:27 Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Matgæðingurinn Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir deildi á Instagram uppskrift af ljúffengri bananaköku með silkimjúku súkkulaðikremi sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Lífið 29.8.2025 13:39 Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Athafnamaðurinn Einar Bárðarson og hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason fóru í hárígræðslu og Vala Matt kíkti hvernig tókst til í Ísland í dag. Lífið 29.8.2025 13:01 Er hárið skemmt eða bara þurrt? Auðvelt er að rugla saman þurru hári og skemmdu. Tiltölulega auðvelt er að laga þurrt hár á skömmum tíma með raka og næringu en tíma tekur að byggja upp skemmt hár með markvissri umönnun. Við viljum öll hár sem glansar af heilbrigði en þegar hárið verður þurrt og ómeðfærilegt er auðvelt að grípa til rangra meðferða. Lífið samstarf 29.8.2025 11:48 Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Absúrd-kómíska leiksýningin 40.000 fet gerist um borð í flugvél og er þróuð út frá frásögnum kvenna úr flugbransanum og upplifunum íslenskra kvenna. Sýningin tekst á við þung málefni á borð við kynjamisrétti og eitraða karlmennsku með gríni og absúrd húmor. Lífið 29.8.2025 11:09 Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt „Það verður allt á helmingsafslætti hjá okkur í dag og alla helgina,“ segir Karel Ólafsson en hann opnar Preppbarinn á Hafnargötu 90 í Keflavík í dag ásamt Birgi Halldórssyni. Lífið samstarf 29.8.2025 11:01 Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Tónlistarhjónin Jón Ólafsson og Hildur Vala Einarsdóttir hafa fest kaup á fallegri tveggja hæða eign við Grenimel í Vesturbæ Reykjavíkur. Hjónin greiddu 185 milljónir fyrir eignina og var kaupsamningur undirritaður 11. ágúst síðastliðinn. Lífið 29.8.2025 10:27 Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Tónlistarkonan Jessie J hefur frestað og fellt niður tónleika á yfirvofandi tónleikaferðalagi sínu um Bretland og Bandaríkin vegna skurðaðgerðar sem hún þarf að gangast undir vegna brjóstakrabbameins. Lífið 29.8.2025 09:00 „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Í aðdraganda framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun sem hófust árið 2002 fór RAX og myndaði svæðið sem til stóð að færi undir uppistöðulón virkjunarinnar, Hálslón. Lífið 29.8.2025 07:03 Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Á tónleikum Smashing Pumpkins í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið hitaði Elín Hall upp fyrir hljómsveitina goðsagnakenndu. Hún átti góð augnablik en slæma stundarfjórðunga – eins og sagt var um Wagner einu sinni. Gagnrýni 29.8.2025 07:00 Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Hafdís Huld Þrastardóttir var útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2025 á sérstakri hátíðardagskrá við setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Mosfellsbæ í dag. Hafdís Huld Þrastardóttir er söngkona og lagahöfundur. Hún hóf feril sinn ung og hefur átt fjölbreyttan feril sem spannar yfir þrjá áratugi. Lífið 28.8.2025 19:30 Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Þó foreldrar ungra barna viti það kannski fullvel er meðalmaðurinn sennilega ómeðvitaður um að langvinsælasta mynd ársins til þessa fjallar um kóreska stúlknasveit sem berst við illa djöfla. Ekki nóg með það heldur er tónlist sveitarinnar sú vinsælasta um heim allan. Lífið 28.8.2025 19:00 Silkimjúk súpa fyrir sálina Það er fátt betra en bragðgóð og nærandi súpa. Hér er á ferðinni silkimjúk kókós- og engifersúpa sem auðvelt er að aðlaga að eigin smekk. Fyrir þá sem vilja gera hana enn matmeiri má bæta við kjúklingi, rækjum, tófu, núðlum eða því sem hugurinn girnist. Lífið 28.8.2025 17:03 Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Á undanförnum árum hafa svokallaðir smáhrifavaldar vakið sífellt meiri athygli í markaðsstarfi, bæði hér á landi og erlendis. Smáhrifavaldar hafa mun færri fylgjendur en stórir áhrifavaldar, en njóta oft meiri trúverðugleika og persónulegra tengsla við fylgjendur sína. Lífið 28.8.2025 15:03 ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið ACT4 hefur gert samstarfssamning við eitt stærsta kvikmyndaver Evrópu, hið spænska Secuoya Studios, um fjármögnun og samframleiðslu á efni sem ACT4 framleiðir. Bíó og sjónvarp 28.8.2025 13:57 Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Á hverju ári er birtur listi yfir 50 bestu veitingastaði heims. Listinn fyrir árið 2025 var kynntur fyrr í sumar í Tórínó á Ítalíu, þar sem veitingastaðurinn Maido í Perú bar sigur úr býtum. Á listanum í ár eru sex skandinavískir staðir meðal efstu 100, þar af fjórir í Kaupmannahöfn. Lífið 28.8.2025 13:21 Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjórða mynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. Í Íslandi í dag var rætt við aðalleikarana og Hlyn Pálmason sem segir myndina eina þá persónulegustu sem hann hefur gert. Sverrir Guðnason segist tengja við umfjöllunarefni myndarinnar en hann á þrjú börn og er í miklum samskiptum við barnsmóður elstu dætra hans. Lífið 28.8.2025 13:01 Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., munu fara með aðalhlutverk í nýrri gamanþáttaröð sem íslenska framleiðslufyrirtækið Glassriver vinnur að í samstarfi við rúmenska fyrirtækið Idea Film. Bíó og sjónvarp 28.8.2025 11:09 Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Listahjónin María Birta Fox og Elli Egilsson Fox urðu í gær þriggja barna foreldrar þegar lítill drengur bættist í fjölskylduna. María greindi frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 28.8.2025 10:46 Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Nýjasta plata Laufeyjar, A Matter of Time, kom út á föstudag og hefur þegar fengið gríðarlega góðar viðtökur hjá gagnrýnendum og tónlistarunnendum. Laufey syngur í fyrsta sinn eigið efni á íslensku á plötunni. Tónlist 28.8.2025 09:46 Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar. Lífið 27.8.2025 21:00 Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum „Mér finnst það eigi ekki að vera nein bönn þegar það kemur að klæðaburði, allir eiga rétt á að klæða sig eins og þeir vilja,“ segir Nína Rajani Tryggvadóttir Davidsson sem fer eigin leiðir í klæðaburði. Hún ræddi við blaðamann um persónulegan stíl, fataskápinn og ógleymanleg stúdentspróf úr MR. Tíska og hönnun 27.8.2025 20:04 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 31.8.2025 07:02
Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Kjötsúpa mun flæða um Hvolsvöll og næsta nágrenni um helgina því Kjötsúpuhátíð stendur yfir á svæðinu þar sem allir geta fengið eins mikið af ókeypis kjötsúpa eins og þeir geta í sig látið. Fjölmörg skemmtiatriði verða einnig í boði og risa grillveisla í dag svo eitthvað sé nefnt. Lífið 30.8.2025 12:12
Hvar er Donald Trump? Hávær umræða á sér nú stað á samfélagsmiðlum vestanhafs um það hvar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé staddur. Hann hefur lítið sést á undanförnum dögum og er opinbert dagatal hans tómt yfir helgina. Lífið 30.8.2025 10:59
Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Árleg hátíð grænkera, Vegan festival, fer fram á morgun á Thorsplani í Hafnarfirði. Aldís Amah Hamilton, formaður Samtaka grænkera á Íslandi, segist spennt að taka á móti fólki á hátíðinni. Það sé hennar fyrsta sem formaður félagsins. Það séu gamlir og nýir þátttakendur og nóg í boði fyrir alla, vegan og ekki vegan. Lífið 30.8.2025 09:00
Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 30.8.2025 07:00
Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Rútínan er byrjuð að rúlla og haustið er handan við hornið. Nú er tíminn til að kíkja í fataskápinn og draga fram klassísku haustflíkurnar. Árstíðin er í uppáhaldi hjá mörgum tískuunnendum þar sem lagskiptur fatnaður, djúpir jarðlitir, stígvél og fylgihlutir eru í fyrirrúmi. Lífið 29.8.2025 20:02
Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Það er alltaf gaman að smakka nýjar pizzur. Rakel María Hjaltadóttir, markaðsstjóri, hlaupari og förðunarfræðingur, deildi nýverið uppskrift að indverskri pizzu með kjúklingi og jógúrtsósu sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Lífið 29.8.2025 16:00
Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Poppstjarnan Taylor Swift og NFL-kappinn Travis Kelce trúlofuðu sig á dögunum eftir tveggja ára samband og eru byrjuð að plana brúðkaupið. Eitt eiga þó enn eftir að gera: flytja inn saman. Lífið 29.8.2025 15:12
„Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Rúrik Gíslason segir jólatónleika IceGuys í Laugardalshöll 13. desember næstkomandi að öllum líkindum síðustu tónleika sveitarinnar, ef frá eru taldir mögulegir reunion-tónleikar í fjarlægri framtíð. Lífið 29.8.2025 14:27
Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Matgæðingurinn Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir deildi á Instagram uppskrift af ljúffengri bananaköku með silkimjúku súkkulaðikremi sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Lífið 29.8.2025 13:39
Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Athafnamaðurinn Einar Bárðarson og hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason fóru í hárígræðslu og Vala Matt kíkti hvernig tókst til í Ísland í dag. Lífið 29.8.2025 13:01
Er hárið skemmt eða bara þurrt? Auðvelt er að rugla saman þurru hári og skemmdu. Tiltölulega auðvelt er að laga þurrt hár á skömmum tíma með raka og næringu en tíma tekur að byggja upp skemmt hár með markvissri umönnun. Við viljum öll hár sem glansar af heilbrigði en þegar hárið verður þurrt og ómeðfærilegt er auðvelt að grípa til rangra meðferða. Lífið samstarf 29.8.2025 11:48
Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Absúrd-kómíska leiksýningin 40.000 fet gerist um borð í flugvél og er þróuð út frá frásögnum kvenna úr flugbransanum og upplifunum íslenskra kvenna. Sýningin tekst á við þung málefni á borð við kynjamisrétti og eitraða karlmennsku með gríni og absúrd húmor. Lífið 29.8.2025 11:09
Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt „Það verður allt á helmingsafslætti hjá okkur í dag og alla helgina,“ segir Karel Ólafsson en hann opnar Preppbarinn á Hafnargötu 90 í Keflavík í dag ásamt Birgi Halldórssyni. Lífið samstarf 29.8.2025 11:01
Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Tónlistarhjónin Jón Ólafsson og Hildur Vala Einarsdóttir hafa fest kaup á fallegri tveggja hæða eign við Grenimel í Vesturbæ Reykjavíkur. Hjónin greiddu 185 milljónir fyrir eignina og var kaupsamningur undirritaður 11. ágúst síðastliðinn. Lífið 29.8.2025 10:27
Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Tónlistarkonan Jessie J hefur frestað og fellt niður tónleika á yfirvofandi tónleikaferðalagi sínu um Bretland og Bandaríkin vegna skurðaðgerðar sem hún þarf að gangast undir vegna brjóstakrabbameins. Lífið 29.8.2025 09:00
„Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Í aðdraganda framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun sem hófust árið 2002 fór RAX og myndaði svæðið sem til stóð að færi undir uppistöðulón virkjunarinnar, Hálslón. Lífið 29.8.2025 07:03
Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Á tónleikum Smashing Pumpkins í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið hitaði Elín Hall upp fyrir hljómsveitina goðsagnakenndu. Hún átti góð augnablik en slæma stundarfjórðunga – eins og sagt var um Wagner einu sinni. Gagnrýni 29.8.2025 07:00
Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Hafdís Huld Þrastardóttir var útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2025 á sérstakri hátíðardagskrá við setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Mosfellsbæ í dag. Hafdís Huld Þrastardóttir er söngkona og lagahöfundur. Hún hóf feril sinn ung og hefur átt fjölbreyttan feril sem spannar yfir þrjá áratugi. Lífið 28.8.2025 19:30
Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Þó foreldrar ungra barna viti það kannski fullvel er meðalmaðurinn sennilega ómeðvitaður um að langvinsælasta mynd ársins til þessa fjallar um kóreska stúlknasveit sem berst við illa djöfla. Ekki nóg með það heldur er tónlist sveitarinnar sú vinsælasta um heim allan. Lífið 28.8.2025 19:00
Silkimjúk súpa fyrir sálina Það er fátt betra en bragðgóð og nærandi súpa. Hér er á ferðinni silkimjúk kókós- og engifersúpa sem auðvelt er að aðlaga að eigin smekk. Fyrir þá sem vilja gera hana enn matmeiri má bæta við kjúklingi, rækjum, tófu, núðlum eða því sem hugurinn girnist. Lífið 28.8.2025 17:03
Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Á undanförnum árum hafa svokallaðir smáhrifavaldar vakið sífellt meiri athygli í markaðsstarfi, bæði hér á landi og erlendis. Smáhrifavaldar hafa mun færri fylgjendur en stórir áhrifavaldar, en njóta oft meiri trúverðugleika og persónulegra tengsla við fylgjendur sína. Lífið 28.8.2025 15:03
ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið ACT4 hefur gert samstarfssamning við eitt stærsta kvikmyndaver Evrópu, hið spænska Secuoya Studios, um fjármögnun og samframleiðslu á efni sem ACT4 framleiðir. Bíó og sjónvarp 28.8.2025 13:57
Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Á hverju ári er birtur listi yfir 50 bestu veitingastaði heims. Listinn fyrir árið 2025 var kynntur fyrr í sumar í Tórínó á Ítalíu, þar sem veitingastaðurinn Maido í Perú bar sigur úr býtum. Á listanum í ár eru sex skandinavískir staðir meðal efstu 100, þar af fjórir í Kaupmannahöfn. Lífið 28.8.2025 13:21
Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjórða mynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. Í Íslandi í dag var rætt við aðalleikarana og Hlyn Pálmason sem segir myndina eina þá persónulegustu sem hann hefur gert. Sverrir Guðnason segist tengja við umfjöllunarefni myndarinnar en hann á þrjú börn og er í miklum samskiptum við barnsmóður elstu dætra hans. Lífið 28.8.2025 13:01
Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., munu fara með aðalhlutverk í nýrri gamanþáttaröð sem íslenska framleiðslufyrirtækið Glassriver vinnur að í samstarfi við rúmenska fyrirtækið Idea Film. Bíó og sjónvarp 28.8.2025 11:09
Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Listahjónin María Birta Fox og Elli Egilsson Fox urðu í gær þriggja barna foreldrar þegar lítill drengur bættist í fjölskylduna. María greindi frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 28.8.2025 10:46
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Nýjasta plata Laufeyjar, A Matter of Time, kom út á föstudag og hefur þegar fengið gríðarlega góðar viðtökur hjá gagnrýnendum og tónlistarunnendum. Laufey syngur í fyrsta sinn eigið efni á íslensku á plötunni. Tónlist 28.8.2025 09:46
Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar. Lífið 27.8.2025 21:00
Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum „Mér finnst það eigi ekki að vera nein bönn þegar það kemur að klæðaburði, allir eiga rétt á að klæða sig eins og þeir vilja,“ segir Nína Rajani Tryggvadóttir Davidsson sem fer eigin leiðir í klæðaburði. Hún ræddi við blaðamann um persónulegan stíl, fataskápinn og ógleymanleg stúdentspróf úr MR. Tíska og hönnun 27.8.2025 20:04