Bílar

Audi í Formúlu 1?
Hættir þátttöku í Le Mans þolakstrinum ef af því verður.

Kia Soul EV rafmagnsbíllinn á leiðinni
Hefur 212 km drægni við bestu aðstæður og 285 Nm tog.

Yfirmenn Honda taka á sig launalækkun vegna afturkallana
Honda Jazz hefur verið afturkallaður 5 sinnum vegna galla og fyrir það fá yfirmenn að blæða.

Þjónustudagur Chevrolet á morgun
Ókeypis vetrarskoðun, sértilboð og glaðning fyrir alla fjölskylduna.

Trion Nemesis er 2.000 hestöfl
Framleidd verða 50 eintök og hvert þeirra kostar 120 milljónir króna.

Íslandspóstur og Ölgerðin fá fyrstu rafsendibíla landsins
Eru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf afhenti á árinu.

Sneggsta Toyota Supran
Fer kvartmíluna á 6,05 sekúndum og endahraðinn er 388 km/klst.

Vatnafimleikar á snjósleðum
Stökkva yfir hraðbát á snjósleðum og lenda í vatni.

Honda hættir framleiðslu á Evrópuútgáfu Accord
Honda mun áfram smíða bandaríska gerð Accord en engar áætlanir eru um að markaðssetja hann í Evrópu.

Toyota greiðir konu 1.500 milljónir vegna ófullnægjandi öryggisbeltis
Valdi sjálf að setjast uppí bíl hjá drukknum ökumanni sem ók á tré.

Range Rover framleiddur í Kína
Fyrsta verksmiðja Jaguar/Land Rover utan heimalandsins.

Citroën C4 Cactus rýkur út í Evrópu
Citroën þarf að auka mjög við framleiðslu bílsins í verksmiðju sem stóð til að loka fyrir 2 árum.

Ástralska löggan á Porsche 911
Porsche hefur átt í samstarfi við áströlsku lögregluna frá 2012 og útvegar bílana án greiðslu í auglýsingarskyni.

Polaris ofurbuggy
Aldrei hefur sést önnur eins akstursgeta í fjöldaframleiddum buggy bíl.

Benz selur Tesla bréfin
Táknar ekki endalok samstarfs Mercedes Benz og Tesla.

Snillingur á Bobcat
Ætti að vinna í Cirque du Soleil fyrir svona tilþrif.

Mini jafnar tíma Pagani Zonda og Audi R8 á Nürburgring
Er fljótasti framhjóladrifni bíllinn sem farið hefur Nürburgring en er ekki fjöldaframleiddur bíll.

Bílabúð Benna - Notaðir bílar flytja um set
Notaðir bílar hjá Bílabúð Benna er flutt í nýtt húsnæði að Vagnhöfða 27.

BMW F10 M5 gegn Ferrari FF
Með færri hestöfl og meiri vigt er BMW F10 M5 sneggri en ofurbíllinn frá Ferrari.

Ford Focus RS fær fjórhjólarif og 350 hestöfl
Fær 2,3 lítra EcoBoost vél sem einnig má finna í Ford Mustang.

Hvað þýðir Yaris, Auris og Prius?
Japönsk bílanöfn eru oft torskilin, gjarnan ekki til sem eiginleg orð og stundum samsett úr tveimur orðum.

Land Rover Discovery Sport af færiböndunum
Leysir af Land Rover Freelander og er 7 manna.

Volvo skapar 1.300 ný störf í Gautaborg
Stækkar verksmiðjuna í Torslanda og bætir við þriðju vaktinni.

Brjóstaauglýsing olli 517 árekstrum í Moskvu
Risaauglýsing sem sýnir fagran barm konu á flutningabílum fékk fjölmarga til að missa athygli við akstur.

Fá allar gerðir Porsche 911 forþjöppu?
Porsche 911 Carrera fær 2,9 lítra vél með forþjöppu og skilar 400 hestöflum.

Lexus frumsýnir NX 300h
Er fyrsti sportjeppi Lexus í millistærð og djarflega hannaður.

Audi A9 flaggskip á LA Auto Show
Verður stærsti fólksbíll Audi og vafalaust stefnt gegn Mercedes Benz S-Class.

Dótadagur strákanna
Bílablaðið EVO heldur dótadag á flugbraut á ári hverju þar sem eigendur ofurbíla bera saman getu bíla sinna.

Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond
Peugeot telur að 208 GTi sé réttmætur arftaki 205 GTi.

Þessum bílum má aka lengst
Japanskir bílar nær einoka lista flestra flokka.