
Bílar

Kate Winslet segir sögu Rolls Royce
Fyrsta myndskeiðið þar sem farið er yfir sögu Rolls Royce.

Lúxusjeppasprengja í Evrópu
Sala lúxusjeppa hefur vaxið um þriðjung í ár í álfunni.

Nýr Geländerwagen á næsta ári
Léttist um 400 kíló og fær nýja V8 vél.

MAX1 gaf Krabbameinsfélaginu 1,7 milljónir
Afrakstur Nokian dekkjasölu í október og nóvember.

Renault rafmagnsbíll á undir milljón
Líklegt verð á bilinu 7.000 til 8.000 dollarar.

10 bestu vélarnar vestanhafs
Evrópskar og japanskar vélar áberandi, en fáar bandarískar.

The Grand Tour slær met í ólöglegu niðurhali
Hefur kostað Amazon Prime 3,5 milljarða króna nú þegar.

Nýr og uppfærður Mazda3 frumsýndur í janúar
Útlit og innrétting uppfærð, ásamt tæknilegum nýjungum.

Fyrsti Volvo S90 Inscription AWD afhentur
Troðinn lúxus og öryggisbúnaði.

Nýr Impreza slær öll sölumet í Japan
Ríflega fjórfalt meiri sala en Subaru vænti.

Kia GT er 5,1 sek. í 100
Verður kynntur almenningi á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði.

Allar bílgerðir BMW rafdrifnar árið 2020
Flestar í formi tengiltvinnbíla.

Finnar vilja risarafhlöðuverksmiðju Tesla
Í nágrenni Vaasa er stærsta lithium náma í Evrópu.

Volkswagen T-Roc kemur 2017
Jepplingur á stærð við Golf.

Í Kaliforníu seldust 54,5% allra rafmagnsbíla vestanhafs í fyrra
Hæstu endurgreiðslur við rafbílakaup í Kaliforníu.

Grænt ljós á þýska innheimtu veggjalda af útlendingum
Evrópusambandið hefur lagt blessun sína yfir áform Þjóðverja.

GM segir upp 2.000 manns vegna lélegrar fólksbílasölu
Bílkaupendur vestanhafs velja jeppa og jepplinga og fólksbílasala hrynur.

Subaru Forester besti sportjeppinn að mati bílablaðamanna í Kanada
Hafði betur gegn Ford Escape, Kia Sportage og Toyota RAV4 í sínum flokki.

Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum
Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW.


Risastytta af Jeremy Clarkson
Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans.

VW Golf GTI Clubsport S bætti enn metið á Nürburgring
Aðeins 400 VW Golf GTI Clubsport S framleiddir.

S-Kórea sektar Volkswagen um 3,5 milljarða fyrir dísilvélasvindlið
Fimm yfirmenn Volkswagen samstæðunnar í S-Kóreu í rannsókn.

Stór plön hjá Opel
Frumsýnir sjö nýja bíla á næsta ári.

220 Bugatti Chiron seldir
Miklu meiri eftirspurn en Bugatti áætlaði.

Allt það besta úr torfærunni í sumar
Hreint mögnuð tilþrif íslenskra torfæruökumanna hérlendis sem erlendis.

120 BMW bílar ónýtir eftir lestarslys
Allir bílarnir í lestinni ónýtir.

París, Madrid, Aþena og Mexico City banna dísilbíla árið 2025
Sömu áform uppi í Hollandi öllu.

Nýr Opel Insignia
Nýja kynslóðin er 5,5 cm lengri og með 9,2 cm lengra á milli öxla.

VW e-Golf úr 133 í 200 km drægni
Aflið fer úr 115 hestöflum í 134.