Bíó og sjónvarp Stríðsmynd Tarantinos Íslandsvinurinn og svallarinn Quentin Tarantino er eins og vanalega með mörg járn í eldinum. Hann hefur áhuga á að endurgera költmyndina Faster, Pussycat! Kill! Kill! sem brjóstaáhugamaðurinn Russ Meyer gerði fyrir alllöngu. Bíó og sjónvarp 10.7.2008 06:00 Alveg til í Alien 5 Í OK-tímaritinu breska segist leikkonan Sigourney Weaver alveg vera til í að leika kvenhetjuna Ellen Ripley í enn einni Alien-myndinni. Bíó og sjónvarp 10.7.2008 01:00 Kvikmynd verður ópera í endurvinnsluiðnaðinum Nýverið bárust fréttir af því frá Frakklandi að þar hefði verið tekin til sýninga ópera sem byggir á hryllingsmyndinni Flugunni. Þó svo að mörgum þyki eflaust merkilegt að umbreyta óumdeilanlegri lágmenningarafurð í hámenningu á þennan hátt eru fjöldamörg dæmi um slíkar breytingar. Bíó og sjónvarp 9.7.2008 06:00 Sam Shepard í mynd Balta „Hann er goðið. Þetta er gamall draumur," segir Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri. Baltasar var að ganga frá því nú fyrir fáeinum dögum að ráða sjálfan Sam Shepard til að leika stórt hlutverk í kvikmynd sem hann leikstýrir úti í Nýju-Mexíkó - á verndarsvæði indíana. Bíó og sjónvarp 8.7.2008 06:00 Velja verstu leiksýningu ársins Leiklistarnemendur og aðrir áhugamenn um leiklist vinna að því að halda Grímuverðlaunapartý þar sem veðjað er á verðlaunahafa. Bíó og sjónvarp 12.6.2008 00:01 Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00 Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00 Indiana Jones halar inn tvo milljarða Allt útlit er fyrir að nýja myndin um fornleifafræðinginn ævintýragjarna, Indiana Jones, slái aðsóknarmet um helgina. Myndin var frumsýnd víða um heim á fimmtudag. Bíó og sjónvarp 24.5.2008 13:00 Cannes-hátíðin hafin Kvikmyndahátíðin í Cannes er hafin og streymir þangað margt stórmennið. Íslenska stuttmyndin Smáfuglar (2 Birds) eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin í aðalkeppni hátíðarinnar og keppir því um Gullpálmann í ár. Bíó og sjónvarp 15.5.2008 06:00 Eru álög á nýju Bond myndinni? Það er greinilega eitt það hættulegasta sem maður getur tekið sér fyrir hendur að vinna við nýju Bond myndina. Bíó og sjónvarp 5.5.2008 11:25 ZikZak splæsir smókinginn Kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Rúnarsson keppir um aðalverðlaunin í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24.4.2008 06:30 Dauðadjásnin verða að tveimur kvikmyndum Tvær kvikmyndir verða gerðar úr síðustu Harry Potter bókinni, Harry Potter og Dauðadjásnin, að sögn fjölmiðla vestanhafs. Fyrri myndin lítur dagsins ljós í nóvember árið 2010 og sú seinni í maí árið eftir. Bíó og sjónvarp 13.3.2008 14:30 Verkfalli handritshöfunda í Hollywood að ljúka Svo virðist sem þriggja mánaða verkfalli handritshöfunda í Hollywood sé leyst og þeir snúi aftur til vinnu um miðja vikuna. Bíó og sjónvarp 10.2.2008 09:25 Golden Globe verðlaunahátíðin blásin af Verkfall handritahöfunda í Hollywood gerir það að verkum að ákveðið hefur verið að hætta við Golden Globe verðlaunahátíðina og halda blaðamannafund í staðinn þar sem úrslitin verða kynnt. Bíó og sjónvarp 8.1.2008 08:57 La Vie en Rose frumsýnd á föstudaginn Græna ljósið frumsýnir á föstudaginn kvikmyndina La vie en rose eftir Olivier Dahan í Regnboganum. Hér er á ferðinni stórbrotin frönsk mynd um litskrúðuga ævi Edith Piaf, sem hefur verið að slá öll met í Frakklandi nýverið og fengið glimrandi dóma gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 13.11.2007 12:13 Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir besta handrit. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 21:52 Kompás og Út og Suður eru frétta- og/eða viðtalsþættir ársins Kompás og Út og Suður fengu sameiginlega Edduverðlaun í flokknum frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kiljan, þáttur Egils Helgasonar, sem sýndur er á RÚV, hlaut verðlaun í flokknum menningar/lífstílsþáttur ársins. Gettu Betur var valinn skemmtiþáttur ársins. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 20:15 ...og fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir eru: GameTV, Kompás, Næturvaktin, Stelpurnar og Venni Páer eru fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir samkvæmt kosningu almennings sem lauk klukkan fimm í dag á Vísi. Úr þessum hópi verður vinningshafinn valinn með símakosningu á meðan verðlaunaafhending Eddunnar 2007 fer fram á Hilton Hotel Nordica næstkomandi sunnudagskvöld. Bíó og sjónvarp 9.11.2007 15:50 Þorsteinn kynnir Edduna Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 13:06 Aðsókn í bíó tók kipp Aðsókn á íslensku kvikmyndirnar sem nú eru sýndar í bíó tók kipp eftir að tilnefningar til Edduverðlauna voru kynntar í síðustu viku. Þannig jókst aðstókn á Veðramót um 64 prósent strax í kjölfar tilnefninganna. Aðsókn á Astrópíu jókst að sama skapi um 42 prósent. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 12:10 Dönsku fánaberarnir Danskar kvikmyndir hafa yfirleitt átt upp á pallborðið hjá kvikmyndaunnendum um allan heim og danskir leikstjórar eru eftirsóttir í Hollywood. Og nú eru danskir leikarar einnig að hasla sér völl þar vestra Bíó og sjónvarp 25.10.2007 00:01 Mynd Cronenbergs hlýtur áhorfendaverðlaunin í Toronto Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir mynd sína Eastern Promises. Verðlaunin þykja þau mikilsverðustu á hátíðinni og þykja gefa vísbendingar um gott gengi á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Bíó og sjónvarp 16.9.2007 21:01 Óvitar frumsýndir á Akureyri í kvöld Hið rómaða leikrit Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Sautján börn taka þátt í sýningunni við hlið fullorðinna leikara en Sigurður Sigurjónsson leikstýrir verkinu. Í verkinu er allt á hvolfi því þar leika börn fullorðna og fullorðnir börn. Bíó og sjónvarp 15.9.2007 10:13 Hairspray - Fjórar stjörnur Hairspray er fyrirtaks fjölskylduskemmtun sem stenst forveranum fyllilega snúning, ásamt því að kenna okkur að koma auga á og meta fegurðina í margbreytileikanum. Bíó og sjónvarp 15.9.2007 00:01 Íslenskt kvikmyndahaust í Danmörku Kvikmyndin Börn hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem stendur yfir dagana 20-30 september. Hátíðin stendur einnig fyrir sérstöku Íslandskvöldi miðvikudaginn 26. september þar sem myndirnar Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir Baltasar Kormák verða sýndar. Bíó og sjónvarp 10.9.2007 11:50 Veðramót - Fjórar stjörnur Kvikmyndin Veðramót er hugrökk ádeila sögð með hlýju og húmor sem hreyfir við áhorfendum frá fyrstu stundu. Bíó og sjónvarp 9.9.2007 00:01 Tarantino brjálaður út í Bond Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er brjálaður út í framleiðendur Bond-myndarinnar Casino Royale og segir þá hafa stolið hugmyndinni sinni. Bíó og sjónvarp 3.9.2007 09:45 Stuttmyndir á 48 tímum Allir þeir sem hafa dreymt um að gera stuttmynd en aldrei látið drauminn rætast geta tekið þátt í kabarettnum Gretti á kvikmyndahátíð. Grettir snýst um að hver sem er getur komið og tekið þátt í kabarettnum og gert stuttmynd á 48 tímum og fengið hana svo sýnda daginn eftir. Bíó og sjónvarp 3.9.2007 09:30 Breytir Amman í Bagdad „Ég er nú bara uppá hótelherbergi hérna í Petra, sem er svona eiginlega Kópavogur Amman, rétt fyrir utan," segir Karl Júlíusson sem hefur nú í fimm mánuði unnið að gerð leikmyndar fyrir kvikmyndina The Hurt Locker í Jórdaníu. Bíó og sjónvarp 2.9.2007 12:00 Opið hús í Borgarleikhúsinu Leikfélag Reykjavíkur er nú að hefja sitt 111. leikár. Af því tilefni verður opið hús í Borgarleikhúsinu á morgun milli 15 og 17. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bíó og sjónvarp 1.9.2007 12:00 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 140 ›
Stríðsmynd Tarantinos Íslandsvinurinn og svallarinn Quentin Tarantino er eins og vanalega með mörg járn í eldinum. Hann hefur áhuga á að endurgera költmyndina Faster, Pussycat! Kill! Kill! sem brjóstaáhugamaðurinn Russ Meyer gerði fyrir alllöngu. Bíó og sjónvarp 10.7.2008 06:00
Alveg til í Alien 5 Í OK-tímaritinu breska segist leikkonan Sigourney Weaver alveg vera til í að leika kvenhetjuna Ellen Ripley í enn einni Alien-myndinni. Bíó og sjónvarp 10.7.2008 01:00
Kvikmynd verður ópera í endurvinnsluiðnaðinum Nýverið bárust fréttir af því frá Frakklandi að þar hefði verið tekin til sýninga ópera sem byggir á hryllingsmyndinni Flugunni. Þó svo að mörgum þyki eflaust merkilegt að umbreyta óumdeilanlegri lágmenningarafurð í hámenningu á þennan hátt eru fjöldamörg dæmi um slíkar breytingar. Bíó og sjónvarp 9.7.2008 06:00
Sam Shepard í mynd Balta „Hann er goðið. Þetta er gamall draumur," segir Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri. Baltasar var að ganga frá því nú fyrir fáeinum dögum að ráða sjálfan Sam Shepard til að leika stórt hlutverk í kvikmynd sem hann leikstýrir úti í Nýju-Mexíkó - á verndarsvæði indíana. Bíó og sjónvarp 8.7.2008 06:00
Velja verstu leiksýningu ársins Leiklistarnemendur og aðrir áhugamenn um leiklist vinna að því að halda Grímuverðlaunapartý þar sem veðjað er á verðlaunahafa. Bíó og sjónvarp 12.6.2008 00:01
Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00
Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00
Indiana Jones halar inn tvo milljarða Allt útlit er fyrir að nýja myndin um fornleifafræðinginn ævintýragjarna, Indiana Jones, slái aðsóknarmet um helgina. Myndin var frumsýnd víða um heim á fimmtudag. Bíó og sjónvarp 24.5.2008 13:00
Cannes-hátíðin hafin Kvikmyndahátíðin í Cannes er hafin og streymir þangað margt stórmennið. Íslenska stuttmyndin Smáfuglar (2 Birds) eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin í aðalkeppni hátíðarinnar og keppir því um Gullpálmann í ár. Bíó og sjónvarp 15.5.2008 06:00
Eru álög á nýju Bond myndinni? Það er greinilega eitt það hættulegasta sem maður getur tekið sér fyrir hendur að vinna við nýju Bond myndina. Bíó og sjónvarp 5.5.2008 11:25
ZikZak splæsir smókinginn Kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Rúnarsson keppir um aðalverðlaunin í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24.4.2008 06:30
Dauðadjásnin verða að tveimur kvikmyndum Tvær kvikmyndir verða gerðar úr síðustu Harry Potter bókinni, Harry Potter og Dauðadjásnin, að sögn fjölmiðla vestanhafs. Fyrri myndin lítur dagsins ljós í nóvember árið 2010 og sú seinni í maí árið eftir. Bíó og sjónvarp 13.3.2008 14:30
Verkfalli handritshöfunda í Hollywood að ljúka Svo virðist sem þriggja mánaða verkfalli handritshöfunda í Hollywood sé leyst og þeir snúi aftur til vinnu um miðja vikuna. Bíó og sjónvarp 10.2.2008 09:25
Golden Globe verðlaunahátíðin blásin af Verkfall handritahöfunda í Hollywood gerir það að verkum að ákveðið hefur verið að hætta við Golden Globe verðlaunahátíðina og halda blaðamannafund í staðinn þar sem úrslitin verða kynnt. Bíó og sjónvarp 8.1.2008 08:57
La Vie en Rose frumsýnd á föstudaginn Græna ljósið frumsýnir á föstudaginn kvikmyndina La vie en rose eftir Olivier Dahan í Regnboganum. Hér er á ferðinni stórbrotin frönsk mynd um litskrúðuga ævi Edith Piaf, sem hefur verið að slá öll met í Frakklandi nýverið og fengið glimrandi dóma gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 13.11.2007 12:13
Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir besta handrit. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 21:52
Kompás og Út og Suður eru frétta- og/eða viðtalsþættir ársins Kompás og Út og Suður fengu sameiginlega Edduverðlaun í flokknum frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kiljan, þáttur Egils Helgasonar, sem sýndur er á RÚV, hlaut verðlaun í flokknum menningar/lífstílsþáttur ársins. Gettu Betur var valinn skemmtiþáttur ársins. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 20:15
...og fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir eru: GameTV, Kompás, Næturvaktin, Stelpurnar og Venni Páer eru fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir samkvæmt kosningu almennings sem lauk klukkan fimm í dag á Vísi. Úr þessum hópi verður vinningshafinn valinn með símakosningu á meðan verðlaunaafhending Eddunnar 2007 fer fram á Hilton Hotel Nordica næstkomandi sunnudagskvöld. Bíó og sjónvarp 9.11.2007 15:50
Þorsteinn kynnir Edduna Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 13:06
Aðsókn í bíó tók kipp Aðsókn á íslensku kvikmyndirnar sem nú eru sýndar í bíó tók kipp eftir að tilnefningar til Edduverðlauna voru kynntar í síðustu viku. Þannig jókst aðstókn á Veðramót um 64 prósent strax í kjölfar tilnefninganna. Aðsókn á Astrópíu jókst að sama skapi um 42 prósent. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 12:10
Dönsku fánaberarnir Danskar kvikmyndir hafa yfirleitt átt upp á pallborðið hjá kvikmyndaunnendum um allan heim og danskir leikstjórar eru eftirsóttir í Hollywood. Og nú eru danskir leikarar einnig að hasla sér völl þar vestra Bíó og sjónvarp 25.10.2007 00:01
Mynd Cronenbergs hlýtur áhorfendaverðlaunin í Toronto Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir mynd sína Eastern Promises. Verðlaunin þykja þau mikilsverðustu á hátíðinni og þykja gefa vísbendingar um gott gengi á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Bíó og sjónvarp 16.9.2007 21:01
Óvitar frumsýndir á Akureyri í kvöld Hið rómaða leikrit Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Sautján börn taka þátt í sýningunni við hlið fullorðinna leikara en Sigurður Sigurjónsson leikstýrir verkinu. Í verkinu er allt á hvolfi því þar leika börn fullorðna og fullorðnir börn. Bíó og sjónvarp 15.9.2007 10:13
Hairspray - Fjórar stjörnur Hairspray er fyrirtaks fjölskylduskemmtun sem stenst forveranum fyllilega snúning, ásamt því að kenna okkur að koma auga á og meta fegurðina í margbreytileikanum. Bíó og sjónvarp 15.9.2007 00:01
Íslenskt kvikmyndahaust í Danmörku Kvikmyndin Börn hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem stendur yfir dagana 20-30 september. Hátíðin stendur einnig fyrir sérstöku Íslandskvöldi miðvikudaginn 26. september þar sem myndirnar Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir Baltasar Kormák verða sýndar. Bíó og sjónvarp 10.9.2007 11:50
Veðramót - Fjórar stjörnur Kvikmyndin Veðramót er hugrökk ádeila sögð með hlýju og húmor sem hreyfir við áhorfendum frá fyrstu stundu. Bíó og sjónvarp 9.9.2007 00:01
Tarantino brjálaður út í Bond Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er brjálaður út í framleiðendur Bond-myndarinnar Casino Royale og segir þá hafa stolið hugmyndinni sinni. Bíó og sjónvarp 3.9.2007 09:45
Stuttmyndir á 48 tímum Allir þeir sem hafa dreymt um að gera stuttmynd en aldrei látið drauminn rætast geta tekið þátt í kabarettnum Gretti á kvikmyndahátíð. Grettir snýst um að hver sem er getur komið og tekið þátt í kabarettnum og gert stuttmynd á 48 tímum og fengið hana svo sýnda daginn eftir. Bíó og sjónvarp 3.9.2007 09:30
Breytir Amman í Bagdad „Ég er nú bara uppá hótelherbergi hérna í Petra, sem er svona eiginlega Kópavogur Amman, rétt fyrir utan," segir Karl Júlíusson sem hefur nú í fimm mánuði unnið að gerð leikmyndar fyrir kvikmyndina The Hurt Locker í Jórdaníu. Bíó og sjónvarp 2.9.2007 12:00
Opið hús í Borgarleikhúsinu Leikfélag Reykjavíkur er nú að hefja sitt 111. leikár. Af því tilefni verður opið hús í Borgarleikhúsinu á morgun milli 15 og 17. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bíó og sjónvarp 1.9.2007 12:00