Bíó og sjónvarp Leikhúsmenn í útrás Þorleifur Örn Arnarsson kom heim í gær frá Finnlandi en hann vakti nokkra athygli þar fyrir sviðsetningu sína, leikmynd og leikgerð á Clockworks fyrir virtan sjálfstæðan leikhóp þar í landi, Virus, á dögunum. Fékk sú sýning góða dóma. Bíó og sjónvarp 21.10.2006 15:30 Mozart mættur á svið Ýmsum hnykkti við þegar tilkynnt var síðastliðið vor að Leikfélag Reykjavíkur hygðist setja Amadeus eftir Peter Shaffer á svið. Þekktu ekki allir kvikmynd Miosar Forman, bæði í stuttri og langri gerð? Róbert Arnfinnsson og Sigurður Sigurjónsson höfðu leikið þá fjandvinina Salieri og Mozart snemma á níunda áratugnum og var verkið svo merkilegt að það ætti erindi á svið? Bíó og sjónvarp 21.10.2006 11:30 Silfurkirkjugarður Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir leikmyndahöfundur hefur átt langt og gott samstarf með Stefáni Baldurssyni leikstjóra. Hún hefur unnið á mörgum sviðum landsins en er að gera sína fyrstu leikmynd fyrir stærsta leiksvið á landinu. Raunar er þetta í annað sinn sem hún vinnur fyrir Leikfélag Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Aðspurð hvernig hafi verið svarar hún: „Ágætt bara.“ Bíó og sjónvarp 21.10.2006 09:00 Öfund og undirferli Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Bíó og sjónvarp 21.10.2006 08:00 Spamalot í London Meðlimir gamanleikhópsins Monty Python voru viðstaddir frumsýningu söngleiksins Spamalot í London. Er hann byggður á kvikmynd Python, Holy Grail, frá árinu 1975. Bíó og sjónvarp 20.10.2006 16:00 Erlendur var þraut til að leysa Íslenska sakamálamyndin Mýrin í leikstjórn Baltasars Kormáks verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Myndin byggir, eins og alþjóð sjálfsagt veit, á samnefndri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar um rannsóknarlögreglumanninn Erlend. Þórarinn Þórarinsson ræddi við Ingvar E. Sigurðsson sem túlkar Erlend á hvíta tjaldinu. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 19:00 Clint Eastwood boðið til Íslands um jólin Leikstjórinn aldni, Clint Eastwood, hefur fengið boðskort frá Sambíóunum um að koma hingað til lands og vera viðstaddur frumsýningu myndar sinnar, Flags of our Fathers. Myndin var að miklu leyti tekin upp í Sandvík á Reykjanesi og er ekki óalgengt að kvikmyndagerðarfólk láti sjá sig á þeim stöðum þar sem upptökur á myndinni fara fram. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 18:30 Kaurismaki bannar mynd sína í Óskar Ari Kaurismaki, finnski leikstjórinn góðkunni, hefur lagt blátt bann við að kvikmynd hans Ljós í svartamyrkri fari í forval til Óskarsverðlauna fyrir Finnlands hönd. Það þýðir að engin kvikmynd verður lögð fram af hálfu Finna til Óskarsverðlauna eftir áramótin. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 17:00 Gísli Súrsson sunnan heiða Kómedíuleikhúsið sýnir einleikinn um Gísli Súrsson sunnan heiða nú um helgina. Höfundur verksins og leikstjóri er Elfar Logi Hannesson sem nú ferðast í þriðja leikárið í röð með þennan fræga kappa í farteskinu. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 16:00 Leiktjöldin úr hljóðum Leikverkið Suzannah er óvenjulegt fyrir margra hluta sakir en það mætti með sanni kallast tónleikrit. Sænska leikhúsið Cinnober sýnir verkið í Þjóðleikhúsinu í kvöld en tónskáldið Atli Ingólfsson á heiðurinn af músíkinni sem á köflum tekur völdin í verkinu. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 15:15 Líf og fjör í London Kvikmyndahátíðin í London hófst í gær en þetta er í fimmtugasta sinn sem hátíðin er haldin í borginni. Gala-opnunarmynd hátíðarinnar er The Last King of Scotland þar sem Forest Whitaker þykir fara á kostum í hlutverki Idi Amins, fyrrverandi einræðisherra í Úganda. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 13:30 Með ástríðu fyrir Ástríði Leikkonan Edda Björgvinsdóttir mun taka sér örstutt skólaleyfi til þess að sýna nokkrar sýningar á verkinu Alveg brilljant skilnaði í Borgarleikhúsinu enda kveðst hún komin með ástríðu fyrir Ástríði. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 13:15 Leika ástkonur í nýrri bíómynd Leikkonurnar ungu Keira Knightley og Lindsey Lohan munu leika lesbískar ástkonur í nýrri mynd sem byggist á ævi breska ljóðskáldsins Dylan Thomas. Leikkonurnar eiga það sameiginlegt að vera afar vinsælar um þessar mundir en Lohan hefur verið gagnrýnd mikið fyrir partílifnað upp á síðkastið og að mæta of seint á tökustaði. Bíó og sjónvarp 18.10.2006 12:45 Clint ánægður með Ísland Rúmt ár er síðan Sandvík var hertekin af kvikmyndagerðarfólki frá Hollywood og Clint Eastwood fyrir kvikmyndina Flags of Our Fathers. Óðum styttist í að Íslendingar fái að sjá afraksturinn af þessum rúmlega mánaðartökum á Reykjanesi. Bíó og sjónvarp 18.10.2006 12:00 Velgengni leikskálds Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Bíó og sjónvarp 18.10.2006 10:00 Goodman í Hafnarfirði Í kvöld verður bandarísk kvikmyndin The Benny Goodman Story (1955) í leikstjórn Valentine Davies sýnd í Bæjarbíó á vegum Kvikmyndasafnsins. Hefst sýningin kl. 20. Bíó og sjónvarp 17.10.2006 14:30 Götustrákar í Feneyjum Sýningar á ævintýramyndinni The Thief Lord hófust um helgina. Myndin er gerð eftir vinsælli skáldsögu Corneliu Funke sem greinir frá ævintýrum tveggja munaðarlausra drengja, Prosper og Bo. Þeir strjúka úr þrúgandi vist vondrar frænku og flýja til Feneyja þar sem þeir lenda á vergangi. Bíó og sjónvarp 17.10.2006 14:00 Stefán Karl talar íslensku í bandarískri stórmynd Stefán Karl Stefánsson leikur á móti Ben Stiller og Owen Wilson. Ben Stiller hittir fyrir nokkra víkinga í myndinni og það vantaði því íslenskar víkingaraddir í myndina, segir Stefán Karl Stefánsson, leikari, sem mun láta í sér heyra í gamanmyndinni Night at the Museum sem skartar stórstjörnum á borð við Robin Williams, Owen Wilson, Ricky Gervais og Mickey Rooney. Bíó og sjónvarp 15.10.2006 11:30 Rokland kvikmynduð á næsta ári Marteinn Þórsson, framleiðandi, skrifar undir samning þess efnis að hann skrifi kvikmyndahandrit eftir sögu Hallgríms Helgasonar, Rokland. "Það er rétt, ég skrifa undir samningin í dag og því er þetta í höfn,“ sagði Marteinn þegar Fréttablaðið innti hann eftir þessu. Bíó og sjónvarp 4.9.2006 14:30 Handhafar Eddu 2004 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 19:56 Takk fyrir Takk fyrir þátttökuna. Nafn þitt fer nú pott og verður dregið úr nöfnum þátttakenda að lokinni kosningu. Einn heppinn þátttakandi fær miða fyrir tvo á verðlaunahátíð Eddunnar á Hótel Nordica sunnudaginn 13. nóvember. Haft verður samband við vinningshafa. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 19:35 Latibær með flestar tilnefningar Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Latibær fær flestar tilnefningar eða fimm talsins; Strákarnir okkar, One Point O og Voksne mennesker fá fjórar hver og Stelpurnar og Reykjavíkurnætur þrjár hver. Önnur verk fá tvær eða færri. Stöð2 hlýtur flestar tilnefningar vegna sjónvarpsefnis. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 18:59 Heiðursverðlaunahafi Eddunnar 2005 Vilhjálmur Hjálmarsson fær heiðursverðlaun ÍKSA árið 2005 fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:50 Tilnefningar til Eddunnar:: Sjónvarpsmaður ársins Hægt er að velja á milli 53 sjónvarpsmanna og kvenna að þessu sinni, konurnar eru 21 og karlarnir 32. Að lokinni kosningu hér á Vísi verður kosið um fimm efstu í SMS-kosningu sem fram fer meðan á á EDDU-hátíðinni stendur, 13. nóvember. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:45 Tilnefningar til Eddunnar:: Hljóð og tónlist Tónlist og hljóðvinnsla þriggja verka er tilnefnd til EDDU-verðlauna í flokknum "Hljóð og tónlist." One Point Zero, Voksne Mennesker og Töframaðurinn. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:42 Tilnefningar til Eddunnar: Útlit myndar Útlit tveggja verka þótti verðskulda tilnefningu til EDDU-verðlauna. Leikmyndin í ONE POINT ZERO, brúðurnar í LATABÆ og búningarnir í LATABÆ. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:38 Tilnefningar til Eddunnar: Myndataka og klipping Myndataka þriggja verka var tilnefnd í flokknum "Myndataka og klipping". Þetta eru GARGANDI SNILLD, HEIMUR KULDANS og LATIBÆR. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:34 Tilnefningar til Eddunnar: Heimildamynd ársins Fimm myndir hlutu tilnefningu í flokknum "Heimildamynd ársins." RITHÖFUNDUR MEÐ MYNDAVÉL eftir Helgu Brekkan, RAGNAR Í SMÁRA eftir Guðnýju Halldórsdóttur, AFRICA UNITED eftir Ólaf Jóhannesson, UNDIR STJÖRNUHIMNI. eftir Helga Felixson og Titti Johnson og GARGANDI SNILLD eftir Ara Alexander. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:26 Tilnefningar til Eddunnar: Leikstjórn ársins Þrír karlar hlutu tilnefningu til EDDU-verðlauna fyrir leikstjórn. Dagur Kári (Voksne Mennesker), Ólafur Jóhannesson (Africa United) og Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0). Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:22 Tilnefningar til Eddunnar: Handrit ársins Þrjú verk eru tilnefnd í flokknum "Handrit ársins". Africa United, Voksne Mennesker og Latibær. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:16 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 … 139 ›
Leikhúsmenn í útrás Þorleifur Örn Arnarsson kom heim í gær frá Finnlandi en hann vakti nokkra athygli þar fyrir sviðsetningu sína, leikmynd og leikgerð á Clockworks fyrir virtan sjálfstæðan leikhóp þar í landi, Virus, á dögunum. Fékk sú sýning góða dóma. Bíó og sjónvarp 21.10.2006 15:30
Mozart mættur á svið Ýmsum hnykkti við þegar tilkynnt var síðastliðið vor að Leikfélag Reykjavíkur hygðist setja Amadeus eftir Peter Shaffer á svið. Þekktu ekki allir kvikmynd Miosar Forman, bæði í stuttri og langri gerð? Róbert Arnfinnsson og Sigurður Sigurjónsson höfðu leikið þá fjandvinina Salieri og Mozart snemma á níunda áratugnum og var verkið svo merkilegt að það ætti erindi á svið? Bíó og sjónvarp 21.10.2006 11:30
Silfurkirkjugarður Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir leikmyndahöfundur hefur átt langt og gott samstarf með Stefáni Baldurssyni leikstjóra. Hún hefur unnið á mörgum sviðum landsins en er að gera sína fyrstu leikmynd fyrir stærsta leiksvið á landinu. Raunar er þetta í annað sinn sem hún vinnur fyrir Leikfélag Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Aðspurð hvernig hafi verið svarar hún: „Ágætt bara.“ Bíó og sjónvarp 21.10.2006 09:00
Öfund og undirferli Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Bíó og sjónvarp 21.10.2006 08:00
Spamalot í London Meðlimir gamanleikhópsins Monty Python voru viðstaddir frumsýningu söngleiksins Spamalot í London. Er hann byggður á kvikmynd Python, Holy Grail, frá árinu 1975. Bíó og sjónvarp 20.10.2006 16:00
Erlendur var þraut til að leysa Íslenska sakamálamyndin Mýrin í leikstjórn Baltasars Kormáks verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Myndin byggir, eins og alþjóð sjálfsagt veit, á samnefndri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar um rannsóknarlögreglumanninn Erlend. Þórarinn Þórarinsson ræddi við Ingvar E. Sigurðsson sem túlkar Erlend á hvíta tjaldinu. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 19:00
Clint Eastwood boðið til Íslands um jólin Leikstjórinn aldni, Clint Eastwood, hefur fengið boðskort frá Sambíóunum um að koma hingað til lands og vera viðstaddur frumsýningu myndar sinnar, Flags of our Fathers. Myndin var að miklu leyti tekin upp í Sandvík á Reykjanesi og er ekki óalgengt að kvikmyndagerðarfólk láti sjá sig á þeim stöðum þar sem upptökur á myndinni fara fram. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 18:30
Kaurismaki bannar mynd sína í Óskar Ari Kaurismaki, finnski leikstjórinn góðkunni, hefur lagt blátt bann við að kvikmynd hans Ljós í svartamyrkri fari í forval til Óskarsverðlauna fyrir Finnlands hönd. Það þýðir að engin kvikmynd verður lögð fram af hálfu Finna til Óskarsverðlauna eftir áramótin. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 17:00
Gísli Súrsson sunnan heiða Kómedíuleikhúsið sýnir einleikinn um Gísli Súrsson sunnan heiða nú um helgina. Höfundur verksins og leikstjóri er Elfar Logi Hannesson sem nú ferðast í þriðja leikárið í röð með þennan fræga kappa í farteskinu. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 16:00
Leiktjöldin úr hljóðum Leikverkið Suzannah er óvenjulegt fyrir margra hluta sakir en það mætti með sanni kallast tónleikrit. Sænska leikhúsið Cinnober sýnir verkið í Þjóðleikhúsinu í kvöld en tónskáldið Atli Ingólfsson á heiðurinn af músíkinni sem á köflum tekur völdin í verkinu. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 15:15
Líf og fjör í London Kvikmyndahátíðin í London hófst í gær en þetta er í fimmtugasta sinn sem hátíðin er haldin í borginni. Gala-opnunarmynd hátíðarinnar er The Last King of Scotland þar sem Forest Whitaker þykir fara á kostum í hlutverki Idi Amins, fyrrverandi einræðisherra í Úganda. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 13:30
Með ástríðu fyrir Ástríði Leikkonan Edda Björgvinsdóttir mun taka sér örstutt skólaleyfi til þess að sýna nokkrar sýningar á verkinu Alveg brilljant skilnaði í Borgarleikhúsinu enda kveðst hún komin með ástríðu fyrir Ástríði. Bíó og sjónvarp 19.10.2006 13:15
Leika ástkonur í nýrri bíómynd Leikkonurnar ungu Keira Knightley og Lindsey Lohan munu leika lesbískar ástkonur í nýrri mynd sem byggist á ævi breska ljóðskáldsins Dylan Thomas. Leikkonurnar eiga það sameiginlegt að vera afar vinsælar um þessar mundir en Lohan hefur verið gagnrýnd mikið fyrir partílifnað upp á síðkastið og að mæta of seint á tökustaði. Bíó og sjónvarp 18.10.2006 12:45
Clint ánægður með Ísland Rúmt ár er síðan Sandvík var hertekin af kvikmyndagerðarfólki frá Hollywood og Clint Eastwood fyrir kvikmyndina Flags of Our Fathers. Óðum styttist í að Íslendingar fái að sjá afraksturinn af þessum rúmlega mánaðartökum á Reykjanesi. Bíó og sjónvarp 18.10.2006 12:00
Velgengni leikskálds Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Bíó og sjónvarp 18.10.2006 10:00
Goodman í Hafnarfirði Í kvöld verður bandarísk kvikmyndin The Benny Goodman Story (1955) í leikstjórn Valentine Davies sýnd í Bæjarbíó á vegum Kvikmyndasafnsins. Hefst sýningin kl. 20. Bíó og sjónvarp 17.10.2006 14:30
Götustrákar í Feneyjum Sýningar á ævintýramyndinni The Thief Lord hófust um helgina. Myndin er gerð eftir vinsælli skáldsögu Corneliu Funke sem greinir frá ævintýrum tveggja munaðarlausra drengja, Prosper og Bo. Þeir strjúka úr þrúgandi vist vondrar frænku og flýja til Feneyja þar sem þeir lenda á vergangi. Bíó og sjónvarp 17.10.2006 14:00
Stefán Karl talar íslensku í bandarískri stórmynd Stefán Karl Stefánsson leikur á móti Ben Stiller og Owen Wilson. Ben Stiller hittir fyrir nokkra víkinga í myndinni og það vantaði því íslenskar víkingaraddir í myndina, segir Stefán Karl Stefánsson, leikari, sem mun láta í sér heyra í gamanmyndinni Night at the Museum sem skartar stórstjörnum á borð við Robin Williams, Owen Wilson, Ricky Gervais og Mickey Rooney. Bíó og sjónvarp 15.10.2006 11:30
Rokland kvikmynduð á næsta ári Marteinn Þórsson, framleiðandi, skrifar undir samning þess efnis að hann skrifi kvikmyndahandrit eftir sögu Hallgríms Helgasonar, Rokland. "Það er rétt, ég skrifa undir samningin í dag og því er þetta í höfn,“ sagði Marteinn þegar Fréttablaðið innti hann eftir þessu. Bíó og sjónvarp 4.9.2006 14:30
Handhafar Eddu 2004 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 19:56
Takk fyrir Takk fyrir þátttökuna. Nafn þitt fer nú pott og verður dregið úr nöfnum þátttakenda að lokinni kosningu. Einn heppinn þátttakandi fær miða fyrir tvo á verðlaunahátíð Eddunnar á Hótel Nordica sunnudaginn 13. nóvember. Haft verður samband við vinningshafa. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 19:35
Latibær með flestar tilnefningar Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Latibær fær flestar tilnefningar eða fimm talsins; Strákarnir okkar, One Point O og Voksne mennesker fá fjórar hver og Stelpurnar og Reykjavíkurnætur þrjár hver. Önnur verk fá tvær eða færri. Stöð2 hlýtur flestar tilnefningar vegna sjónvarpsefnis. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 18:59
Heiðursverðlaunahafi Eddunnar 2005 Vilhjálmur Hjálmarsson fær heiðursverðlaun ÍKSA árið 2005 fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:50
Tilnefningar til Eddunnar:: Sjónvarpsmaður ársins Hægt er að velja á milli 53 sjónvarpsmanna og kvenna að þessu sinni, konurnar eru 21 og karlarnir 32. Að lokinni kosningu hér á Vísi verður kosið um fimm efstu í SMS-kosningu sem fram fer meðan á á EDDU-hátíðinni stendur, 13. nóvember. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:45
Tilnefningar til Eddunnar:: Hljóð og tónlist Tónlist og hljóðvinnsla þriggja verka er tilnefnd til EDDU-verðlauna í flokknum "Hljóð og tónlist." One Point Zero, Voksne Mennesker og Töframaðurinn. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:42
Tilnefningar til Eddunnar: Útlit myndar Útlit tveggja verka þótti verðskulda tilnefningu til EDDU-verðlauna. Leikmyndin í ONE POINT ZERO, brúðurnar í LATABÆ og búningarnir í LATABÆ. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:38
Tilnefningar til Eddunnar: Myndataka og klipping Myndataka þriggja verka var tilnefnd í flokknum "Myndataka og klipping". Þetta eru GARGANDI SNILLD, HEIMUR KULDANS og LATIBÆR. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:34
Tilnefningar til Eddunnar: Heimildamynd ársins Fimm myndir hlutu tilnefningu í flokknum "Heimildamynd ársins." RITHÖFUNDUR MEÐ MYNDAVÉL eftir Helgu Brekkan, RAGNAR Í SMÁRA eftir Guðnýju Halldórsdóttur, AFRICA UNITED eftir Ólaf Jóhannesson, UNDIR STJÖRNUHIMNI. eftir Helga Felixson og Titti Johnson og GARGANDI SNILLD eftir Ara Alexander. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:26
Tilnefningar til Eddunnar: Leikstjórn ársins Þrír karlar hlutu tilnefningu til EDDU-verðlauna fyrir leikstjórn. Dagur Kári (Voksne Mennesker), Ólafur Jóhannesson (Africa United) og Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0). Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:22
Tilnefningar til Eddunnar: Handrit ársins Þrjú verk eru tilnefnd í flokknum "Handrit ársins". Africa United, Voksne Mennesker og Latibær. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:16