Bíó og sjónvarp Slysamorð í kjallara myndi ekki halda í tíu þætti Baltasar Kormákur fer yfir farinn veg í viðtali við Vísi þar sem hann ræðir Adrift, Ófærð 2 og umræðuna um Ófærð 1 hér á landi, ásamt því að spjalla um væntanleg verkefni og Weinstein-málið. Bíó og sjónvarp 20.10.2017 13:45 Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. Bíó og sjónvarp 19.10.2017 11:30 Leikstjóri The Snowman útskýrir slæma dóma: Náðu ekki að taka upp 10 - 15 prósent sögunnar "Tökutíminn okkar í Noregi var allt of stuttur.“ Bíó og sjónvarp 19.10.2017 10:03 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. Bíó og sjónvarp 18.10.2017 22:41 Birtu nýja stiklu fyrir Black Panther Það virðist ekki ganga vel hjá T'Challa að taka við krúnu Wakanda af föður sínum. Bíó og sjónvarp 16.10.2017 20:35 Ekkert öðruvísi að leika hinsegin Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna. Bíó og sjónvarp 16.10.2017 14:30 Fullkominn stormur af rusli í Bíó Paradís Prump í Paradís er mánaðarlegt kvöld haldið af Hugleiki Dagssyni. Þar sýnir hann slæmar myndir í Bíó Paradís og tekur síðan upp hlaðvarpsþátt eftir á þar sem góðir gestir mæta og ræða myndina. Bíó og sjónvarp 12.10.2017 10:30 Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 18:00 F&F deilur: Grjótið sendir Gibson tóninn Deilur hafa komið upp á milli leikara eftir að Dwayne Johnson og Jason Statham ákváðu að gera eigin mynd í söguheiminum fræga. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 14:41 Hjartasteinn tilnefnd til evrópskra verðlauna Almenninar sýningar hefjast í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 13:59 Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 12:00 Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 07:13 Undir trénu vann í Hamptons Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Bíó og sjónvarp 9.10.2017 16:05 Kynferðisbrot kvikmyndaframleiðanda komu Trump ekki á óvart Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur látið verulegt fé af hendi rakna í kosningasjóði demókrata í gegnum tíðina. Bíó og sjónvarp 8.10.2017 10:49 Öskur og rifrildi á rafmögnuðum neyðarfundi Weinstein-fyrirtækisins Framtíð fyrirtækisins sögð í óvissu eftir umfjöllun The New York Times en heyra mátti öskur og rifrildi á neyðarfundi fyrirtækisins seint í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 6.10.2017 20:08 Netflix hækkar verð í Bandaríkjunum og Bretlandi Eyðir fleiri hundruð milljörðum í framleiðslu á eigin efni. Bíó og sjónvarp 5.10.2017 23:31 Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ Bíó og sjónvarp 5.10.2017 21:55 Amazing Race aftur til Íslands Einn vinsælasti raunveruleikaþáttur heims var við tökur hér á landi í upphafi vikunnar. Bíó og sjónvarp 5.10.2017 06:45 Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann. Bíó og sjónvarp 3.10.2017 10:45 Lygar, skömm og leyndarmál Amanda Kernell leikstjóri segir frá kvikmynd sinni Sami Blood. Bíó og sjónvarp 1.10.2017 12:00 Alec Baldwin mættur aftur í hlutverki Donald Trump Gert var stólpagrín að forsetanum í fyrsta þætti vetrarins hjá Saturday Night Live. Bíó og sjónvarp 1.10.2017 09:13 Fyrstu Star Trek þættirnir í áratug fá góða dóma Fyrstu tvær þættir Star Trek: Discovery, fyrstu Star Trek þættirnir í rúmlega áratug, voru frumsýndir í Bandaríkjunum í gær. Þættirnir fá góða dóma og þykja vel heppnaðir. Bíó og sjónvarp 25.9.2017 15:32 Frumsýna 150 ára sögu Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík frumsýnir í dag sextíu mínútna heimildamynd í Laugarásbíói. Hún fjallar um sögu félagsins sem spannar hundrað og fimmtíu ár. Bíó og sjónvarp 23.9.2017 09:45 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. Bíó og sjónvarp 21.9.2017 10:56 Netflix fjarlægði barnaþátt eftir ábendingar um bakgrunnsböll Trérista fór fyrir brjóstið á foreldrum. Bíó og sjónvarp 21.9.2017 08:54 Linda Hamilton gæti snúið aftur í Terminator-seríuna James Cameron greindi frá þessu í gær. Bíó og sjónvarp 20.9.2017 13:00 Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 14:30 Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 11:30 Bróðir Pablo Escobar ráðleggur Netflix að ráða launmorðingja öryggisins vegna Búi einstaklingur yfir nógu miklum gáfum, þá þurfi hann ekki vopn. "Ef ekki, þá þarftu vopn. Í þessu tilviki ætti Netflix að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi.“ Bíó og sjónvarp 19.9.2017 10:19 Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 11:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 140 ›
Slysamorð í kjallara myndi ekki halda í tíu þætti Baltasar Kormákur fer yfir farinn veg í viðtali við Vísi þar sem hann ræðir Adrift, Ófærð 2 og umræðuna um Ófærð 1 hér á landi, ásamt því að spjalla um væntanleg verkefni og Weinstein-málið. Bíó og sjónvarp 20.10.2017 13:45
Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. Bíó og sjónvarp 19.10.2017 11:30
Leikstjóri The Snowman útskýrir slæma dóma: Náðu ekki að taka upp 10 - 15 prósent sögunnar "Tökutíminn okkar í Noregi var allt of stuttur.“ Bíó og sjónvarp 19.10.2017 10:03
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. Bíó og sjónvarp 18.10.2017 22:41
Birtu nýja stiklu fyrir Black Panther Það virðist ekki ganga vel hjá T'Challa að taka við krúnu Wakanda af föður sínum. Bíó og sjónvarp 16.10.2017 20:35
Ekkert öðruvísi að leika hinsegin Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna. Bíó og sjónvarp 16.10.2017 14:30
Fullkominn stormur af rusli í Bíó Paradís Prump í Paradís er mánaðarlegt kvöld haldið af Hugleiki Dagssyni. Þar sýnir hann slæmar myndir í Bíó Paradís og tekur síðan upp hlaðvarpsþátt eftir á þar sem góðir gestir mæta og ræða myndina. Bíó og sjónvarp 12.10.2017 10:30
Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 18:00
F&F deilur: Grjótið sendir Gibson tóninn Deilur hafa komið upp á milli leikara eftir að Dwayne Johnson og Jason Statham ákváðu að gera eigin mynd í söguheiminum fræga. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 14:41
Hjartasteinn tilnefnd til evrópskra verðlauna Almenninar sýningar hefjast í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 13:59
Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 12:00
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10.10.2017 07:13
Undir trénu vann í Hamptons Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Bíó og sjónvarp 9.10.2017 16:05
Kynferðisbrot kvikmyndaframleiðanda komu Trump ekki á óvart Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur látið verulegt fé af hendi rakna í kosningasjóði demókrata í gegnum tíðina. Bíó og sjónvarp 8.10.2017 10:49
Öskur og rifrildi á rafmögnuðum neyðarfundi Weinstein-fyrirtækisins Framtíð fyrirtækisins sögð í óvissu eftir umfjöllun The New York Times en heyra mátti öskur og rifrildi á neyðarfundi fyrirtækisins seint í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 6.10.2017 20:08
Netflix hækkar verð í Bandaríkjunum og Bretlandi Eyðir fleiri hundruð milljörðum í framleiðslu á eigin efni. Bíó og sjónvarp 5.10.2017 23:31
Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ Bíó og sjónvarp 5.10.2017 21:55
Amazing Race aftur til Íslands Einn vinsælasti raunveruleikaþáttur heims var við tökur hér á landi í upphafi vikunnar. Bíó og sjónvarp 5.10.2017 06:45
Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann. Bíó og sjónvarp 3.10.2017 10:45
Lygar, skömm og leyndarmál Amanda Kernell leikstjóri segir frá kvikmynd sinni Sami Blood. Bíó og sjónvarp 1.10.2017 12:00
Alec Baldwin mættur aftur í hlutverki Donald Trump Gert var stólpagrín að forsetanum í fyrsta þætti vetrarins hjá Saturday Night Live. Bíó og sjónvarp 1.10.2017 09:13
Fyrstu Star Trek þættirnir í áratug fá góða dóma Fyrstu tvær þættir Star Trek: Discovery, fyrstu Star Trek þættirnir í rúmlega áratug, voru frumsýndir í Bandaríkjunum í gær. Þættirnir fá góða dóma og þykja vel heppnaðir. Bíó og sjónvarp 25.9.2017 15:32
Frumsýna 150 ára sögu Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík frumsýnir í dag sextíu mínútna heimildamynd í Laugarásbíói. Hún fjallar um sögu félagsins sem spannar hundrað og fimmtíu ár. Bíó og sjónvarp 23.9.2017 09:45
Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. Bíó og sjónvarp 21.9.2017 10:56
Netflix fjarlægði barnaþátt eftir ábendingar um bakgrunnsböll Trérista fór fyrir brjóstið á foreldrum. Bíó og sjónvarp 21.9.2017 08:54
Linda Hamilton gæti snúið aftur í Terminator-seríuna James Cameron greindi frá þessu í gær. Bíó og sjónvarp 20.9.2017 13:00
Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 14:30
Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 11:30
Bróðir Pablo Escobar ráðleggur Netflix að ráða launmorðingja öryggisins vegna Búi einstaklingur yfir nógu miklum gáfum, þá þurfi hann ekki vopn. "Ef ekki, þá þarftu vopn. Í þessu tilviki ætti Netflix að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi.“ Bíó og sjónvarp 19.9.2017 10:19
Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 11:00