Fastir pennar Íslenska til alls Steinunn Stefánsdóttir skrifar Dagur íslenskrar tungu er á sunnudaginn, 16. nóvember. Á Málræktarþingi þann dag verður Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur afhent ritið Íslenska til alls. Það hefur að geyma tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu en það er einmitt eitt af hlutverkum Íslenskrar málnefndar samkvæmt lögum að vinna að slíkum tillögum. Fastir pennar 14.11.2008 08:47 Spjöld sögunnar Bergsteinn Sigurðsson skrifar Á mánudag kom sonur minn átta ára heim með hrúgu af myndaspjöldum með andlitum sem ég kannaðist við úr sjónvarpinu. „Hvað er þetta?" spurði ég. „Hagfræðingaspjöld," svaraði hann. Við skiptumst á þeim í skólanum." „Svona eins og körfuboltaspjöldum?" Fastir pennar 14.11.2008 07:00 Blóðgjöf í gangi Þorvaldur Gylfason skrifar Ekki bólar enn á afgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umsókn Íslands um neyðarlán úr sjóðnum. Fastir pennar 13.11.2008 06:00 Bakkafullur lækur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Það er öng og þröng í hugunum. Fátt, lítið sem ekkert, til gleði í þjóðarranni. Ráðamenn svo hnípnir þá sjaldan þeir sjást að raun er á að líta. Öll ráð virðast þeim fjarri. Langir bálkar birtast í fjölmiðlum þar sem raktar eru spurningar sem almenningur vill fá svör við, spurningar sem eru brýnar og varða almenningsheill og engin svör fást við. Fastir pennar 13.11.2008 06:00 Ólga eða eining Þorsteinn Pálsson skrifar Kosningakrafan heyrist nú æ oftar. Á Alþingi virðist vera einhugur um að eðlilegt sé að koma brýnustu bjargráðum í framkvæmd áður en til kosninga verður gengið. Það er gilt sjónarmið. Ríkisstjórnin höfðar til samstöðu. Vandinn er sá að samstaða verður að snúast um viðfangsefni, skýran málstað og markmið. Fastir pennar 12.11.2008 08:41 Illu heilli virðist nú finnska leiðin fetuð Óli Kristján Ármannsson skrifar Nýjustu fregnir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum herma að formlegt erindi Íslands þar sem grein er gerð fyrir efnahagsráðstöfunum vegna láns sjóðsins til landsins hafi enn ekki borist stjórn sjóðsins. Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki vita hvernig á þessu kunni að standa, bréfið hafi verið sent sjóðnum þriðja þessa mánaðar. Fastir pennar 12.11.2008 00:01 Doðinn á tímum óvissunnar Jón Kaldal skrifar Í dag eru liðnir 36 dagar frá setningu neyðarlaga Alþingis vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, eins og það var orðað. Fimm vikur eru sem sagt liðnar frá því allt fór á hliðina. Ríkið yfirtók bankana, stærstu félög landsins óskuðu eftir greiðslustöðvun og risavaxnar skuldir í útlöndum á ábyrgð þjóðarinnar skutu upp kollinum. Fastir pennar 11.11.2008 06:00 Hugmyndaauðgin Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Hún hefur verið löng, biðin eftir upplýsingum um hvert eigi að stefna og hvernig staðan er. „Nú er botninum náð og viðspyrnan getur hafist,“ hefur ómað, en ekkert breyttist samt. Fastir pennar 10.11.2008 07:00 Neyðaraðstoð í uppnámi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nú eru liðnir 33 dagar frá því að neyðarlög voru sett á Íslandi vegna yfirvofandi efnahagshruns. Strax þá hafði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið nefndur til sögu þótt ekki væri staðfest fyrr en tæpum þremur vikum síðar að leitað yrði til hans um aðstoð. Síðan eru aftur liðnar tvær vikur. Fastir pennar 8.11.2008 08:00 Grundvallarreglur Þorsteinn Pálsson skrifar Samningur um að færa útgáfu Fréttablaðsins og Morgunblaðsins undir eitt útgáfufélag hefur skiljanlega vakið umræður um eignarhald á fjölmiðlum. Athyglisvert er á hinn bóginn að í umræðum á Alþingi um álitaefnið tókst flestum þingmönnum að ganga á svig við grundvallaratriði stjórnarskrár um tjáningarfrelsi og atvinnufrelsi og löggjafar um jafna samkeppnisstöðu. Fastir pennar 7.11.2008 07:00 Heiður þinn og líf Þorvaldur Gylfason skrifar Þráinn Eggertsson prófessor og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hafa líkt kröfum Breta á hendur Íslendingum vegna hruns Landsbankans við afarkosti Versalasamningsins eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Fastir pennar 6.11.2008 03:00 Veikburða forysta og verri verkstjórn Jón Kaldal skrifar Það verður allt að koma upp á borðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í gær og krafðist þess að allir tali „hreint út“ og segi „hvernig málum er háttað“. Fastir pennar 5.11.2008 07:00 Andspyrnuhreyfing Einar Már Jónsson skrifar Skáldsagan „Prinsessan af Cleves" eftir Madame Lafayette, sem kom út 1678, er jafnan talin eitt af meistaraverkum franskra bókmennta, og auk þess brautryðjandaverk á sínu sviði; þarna kemur nefnilega fram á sjónarsviðið fyrsta „sálfræðilega skáldsagan" sem rituð var á frönsku, og vafalaust fleiri tungumálum, sem sé skáldsaga þar sem leitast er við að lýsa tilfinningum manna og kafa niður í sálarlífið Fastir pennar 5.11.2008 06:30 Stórar ákvarðanir Þorsteinn Pálsson skrifar Þörfin á að endurreisa traust Seðlabankans heima og erlendis hefur verið bæði ljós og brýn um hríð. Forystumenn Samfylkingarinnar hafa ítrekað leyst sjálfa sig undan ábyrgð í þeim efnum með yfirlýsingum. Eftir sem áður er stjórnskipuleg ábyrgð þeirra skýr eftir þingræðisreglunni. Fastir pennar 4.11.2008 06:00 Ögurstund vestanhafs Sverrir Jakobsson skrifar Í dag ganga Bandaríkjamenn að kjörborði og velja sér nýjan forseta. Á lokasprettinum hefur Barack Obama haft nokkra forystu í skoðanakönnunum og eru það mikil tíðindi. Lengi hefur verið haft fyrir satt að Bandaríkjamenn væru of forpokaðir til þess að blökkumaður geti orðið forseti. Fastir pennar 4.11.2008 05:30 Finnska leiðin út úr kreppu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Litlar líkur eru á að einstaklingur muni nema einu sinni á ævinni upplifa slíkar hremmingar í efnahagslífi eins og þær sem nú ríða yfir Ísland. Það er því ákaflega mikilvægt að nýta eftir föngum reynslu annarra af því að bregðast við slíkum aðstæðum. Nú um helgina var leið Finna út úr efnahagskreppu sem þar herjaði upp úr 1990 mjög í umræðunni í tengslum við fund Samfylkingarinnar í gær þar sem meðal annars var rætt um þessa leið sem reyndist Finnum happadrjúg. Fastir pennar 3.11.2008 07:00 Tuggur tvær Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir utan heilræðið um að við eigum nú að reyna að vera góð við börnin okkar - rétt eins og eitthvað annað hafi staðið til - þá held ég að tvær tuggur ráðamanna séu einna óbærilegastar um þessar mundir. Fastir pennar 3.11.2008 06:30 Hugmyndafræðin út úr skápnum Jón Kaldal skrifar Það er kosningahugur í mörgum þessa dagana. Niðurstöður skoðanakannana kitla suma fulltrúa þeirra flokka sem skora þar hátt og almenningur er líka órólegur. Fastir pennar 2.11.2008 08:00 Fólk þarf að eiga sér viðreisnar von Óli Kristján Ármannsson skrifar Í þeim aðstæðum sem þjóðin stendur nú frammi fyrir eftir að fjármálakerfi landsins hefur orðið alþjóðlegu fjármálakreppunni að bráð og óvissa ríkir um framtíðarhorfur margra ríður á að huga að því hvernig þjóðfélagið verður reist við á ný. Í þeim efnum er að mörgu að hyggja. Eitt er uppgjör við fortíðina. Fastir pennar 1.11.2008 06:00 Jafnvægið raskaðist Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Margir kasta grímunni í kreppunni. Sjónvarpsstöð Baugsfeðga gerði þriðjudaginn 28. október skoðanakönnun um Davíð Oddsson. Niðurstöður voru kynntar svo, að 90% vildu Davíð burt. Þegar að var gáð, höfðu aðeins 40%, 800 af 2.000, svarað, svo að könnunin var ómarktæk vegna lágs svarhlutfalls. Í raun var niðurstaðan, að 36% (90% af 40%) vildu Davíð burt. Það er minna en búast mátti við eftir látlausar árásir Baugsmiðla á Davíð. Útrásarmenn reyna að kenna Davíð um eigið verk: Þeir stofnuðu til óhóflegra skulda. Fastir pennar 31.10.2008 05:00 Síðustu forvöð: Bókin Þorvaldur Gylfason skrifar Ég birti fjórða ritgerðasafnið mitt Síðustu forvöð 1995. Þar er endurprentuð ritgerð mín um fjárhagshrun Færeyja frá árinu áður. Kveikjan að ritgerðinni var skínandi góð bók Eðvarðs T. Jónssonar fréttamanns, Hlutskipti Færeyja (1994), þar sem hann lýsir Færeyjum eins og skrípamynd af Íslandi. Fastir pennar 30.10.2008 07:00 Fréttamat á óvissutímum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fjölmiðlar eru oft gagnrýndir fyrir að flytja fremur ótíðindi en fréttir af öllu því góða sem gerist í samfélaginu. Þetta er að mörgu leyti rétt því yfirleitt telst það fréttnæmara sem út af ber en hitt sem gengur sinn vanagang, jafnvel þótt eftirtektarvert sé og til eftirbreytni. Fastir pennar 30.10.2008 07:00 Veruleikinn Þorsteinn Pálsson skrifar Ágreiningur hefur verið um peningastefnuna um hríð. Aðalhagfræðingur Seðlabankans sagði fyrir rúmum tveimur árum að ávinningur af sjálfstæðri mynt væri minni en enginn. Bankastjórnin var staðföst í því að halda uppi fölsku gengi og fölskum lífskjörum með því að dæla inn erlendu lánsfé á háum vöxtum. Fastir pennar 29.10.2008 06:30 Í spíks gúdd hingliss Einar Már Jónsson skrifar Fyrir nokkru bárust út þau tíðindi af hinum umsvifamikla franska utanríkisráðherra Bernard Kouchner, að hann hefði lýst því yfir í viðtali við blaðið „Haaretz", að Íranar myndu aldrei eignast kjarnorkuvopn því áður en til nokkurs slíks kæmi myndu Ísraelsmenn „éta Íran". Fastir pennar 29.10.2008 05:30 Uppgjörstímabil að hefjast af þunga Óli Kristján Ármannsson skrifar Um miðja síðustu viku hófst uppgjörstímabil þriðja ársfjórðungs í Kauphöll Íslands með því að Nýherji skilaði inn ársreikningi sínum, fyrst skráðra fyrirtækja líkt og svo oft áður. Í gær bættist svo Össur í hópinn. Fastir pennar 29.10.2008 00:01 Atkvæðið er vopn almennings Steinunn Stefánsdóttir skrifar Bið og óöryggi hefur einkennt líf þjóðarinnar þessar októbervikur. Bið eftir upplýsingum og óöryggi vegna þess að þær berast ekki. Boðað er að hlutir skýrist á morgun eða eftir helgi og fátt eitt gerist. Sagt er að aðrir hlutir komist í lag á morgun eða eftir helgi og í ljós kemur að þeir komast ekki í lag. Þarna nægir að nefna gjaldeyrisviðskiptin og stöðu peningamarkaðssjóða. Fastir pennar 28.10.2008 08:56 Fólk framtíðarinnar Jónína Michaelsdóttir skrifar Það er margt sem maður sleppir núna og saknar ekki. Fattar allt í einu að maður hefur jafnvel verið að kaupa eitt og annað sem mann langar ekki einu sinni í," sagði vinur minn á sautjánda ári, þegar ég spurði hvernig hann og skólafélagar hans upplifðu ástandið í þjóðfélaginu. Fastir pennar 28.10.2008 06:00 Nýr dagur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sólin reis upp í morgun á sínum tíma. Lífið gengur sinn vanagang. Ný vinnuvika er hafin. Við erum litlu nær um stöðu okkar. Eftirsjá og óvissa setja mark sitt á daginn. Bara ef við… En það þýðir lítið að sýta. Kapítalisminn reyndist stórgallað forrit, en vissum við það ekki? Hversu marga lukkuriddara höfum við séð falla sem hreyktu sér hvað hæst? Hversu oft höfum við séð hrungjarna stólpa standa um hríð og hverfa síðan á ruslahaug sögunnar? Fastir pennar 27.10.2008 06:30 Flatskjár og platskjár Guðmundur Andri Thorsson skrifar Nokkuð er nú talað um að við þurfum öll að líta í eigin barm. Sagt er að við höfum öll dáð svo mjög útrásarvíkingana að við séum jafnvel á einhvern hátt samsek - ekki síst þau okkar sem varð það á að kaupa sér flatskjássjónvarp sem ævinlega er talað um eins og einhvers konar hástig óráðsíu Íslendinga, gott ef ekki sambærilega dellunni í auðmönnunum. Fastir pennar 27.10.2008 06:00 Evrópusambandið er fyrir heimilin Jón Kaldal skrifar Hvað ef?“ er forskeytið á ýmsum spurningum sem brenna á vörum fólks þessa dagana. Ein sú allra stærsta af því tagi er: Hvað ef Ísland hefði verið komið í Evrópusambandið og gjaldmiðill okkar evra en ekki króna? Hvernig væri staðan þá? Fastir pennar 25.10.2008 08:00 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 245 ›
Íslenska til alls Steinunn Stefánsdóttir skrifar Dagur íslenskrar tungu er á sunnudaginn, 16. nóvember. Á Málræktarþingi þann dag verður Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur afhent ritið Íslenska til alls. Það hefur að geyma tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu en það er einmitt eitt af hlutverkum Íslenskrar málnefndar samkvæmt lögum að vinna að slíkum tillögum. Fastir pennar 14.11.2008 08:47
Spjöld sögunnar Bergsteinn Sigurðsson skrifar Á mánudag kom sonur minn átta ára heim með hrúgu af myndaspjöldum með andlitum sem ég kannaðist við úr sjónvarpinu. „Hvað er þetta?" spurði ég. „Hagfræðingaspjöld," svaraði hann. Við skiptumst á þeim í skólanum." „Svona eins og körfuboltaspjöldum?" Fastir pennar 14.11.2008 07:00
Blóðgjöf í gangi Þorvaldur Gylfason skrifar Ekki bólar enn á afgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umsókn Íslands um neyðarlán úr sjóðnum. Fastir pennar 13.11.2008 06:00
Bakkafullur lækur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Það er öng og þröng í hugunum. Fátt, lítið sem ekkert, til gleði í þjóðarranni. Ráðamenn svo hnípnir þá sjaldan þeir sjást að raun er á að líta. Öll ráð virðast þeim fjarri. Langir bálkar birtast í fjölmiðlum þar sem raktar eru spurningar sem almenningur vill fá svör við, spurningar sem eru brýnar og varða almenningsheill og engin svör fást við. Fastir pennar 13.11.2008 06:00
Ólga eða eining Þorsteinn Pálsson skrifar Kosningakrafan heyrist nú æ oftar. Á Alþingi virðist vera einhugur um að eðlilegt sé að koma brýnustu bjargráðum í framkvæmd áður en til kosninga verður gengið. Það er gilt sjónarmið. Ríkisstjórnin höfðar til samstöðu. Vandinn er sá að samstaða verður að snúast um viðfangsefni, skýran málstað og markmið. Fastir pennar 12.11.2008 08:41
Illu heilli virðist nú finnska leiðin fetuð Óli Kristján Ármannsson skrifar Nýjustu fregnir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum herma að formlegt erindi Íslands þar sem grein er gerð fyrir efnahagsráðstöfunum vegna láns sjóðsins til landsins hafi enn ekki borist stjórn sjóðsins. Geir H. Haarde forsætisráðherra segist ekki vita hvernig á þessu kunni að standa, bréfið hafi verið sent sjóðnum þriðja þessa mánaðar. Fastir pennar 12.11.2008 00:01
Doðinn á tímum óvissunnar Jón Kaldal skrifar Í dag eru liðnir 36 dagar frá setningu neyðarlaga Alþingis vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, eins og það var orðað. Fimm vikur eru sem sagt liðnar frá því allt fór á hliðina. Ríkið yfirtók bankana, stærstu félög landsins óskuðu eftir greiðslustöðvun og risavaxnar skuldir í útlöndum á ábyrgð þjóðarinnar skutu upp kollinum. Fastir pennar 11.11.2008 06:00
Hugmyndaauðgin Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Hún hefur verið löng, biðin eftir upplýsingum um hvert eigi að stefna og hvernig staðan er. „Nú er botninum náð og viðspyrnan getur hafist,“ hefur ómað, en ekkert breyttist samt. Fastir pennar 10.11.2008 07:00
Neyðaraðstoð í uppnámi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nú eru liðnir 33 dagar frá því að neyðarlög voru sett á Íslandi vegna yfirvofandi efnahagshruns. Strax þá hafði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið nefndur til sögu þótt ekki væri staðfest fyrr en tæpum þremur vikum síðar að leitað yrði til hans um aðstoð. Síðan eru aftur liðnar tvær vikur. Fastir pennar 8.11.2008 08:00
Grundvallarreglur Þorsteinn Pálsson skrifar Samningur um að færa útgáfu Fréttablaðsins og Morgunblaðsins undir eitt útgáfufélag hefur skiljanlega vakið umræður um eignarhald á fjölmiðlum. Athyglisvert er á hinn bóginn að í umræðum á Alþingi um álitaefnið tókst flestum þingmönnum að ganga á svig við grundvallaratriði stjórnarskrár um tjáningarfrelsi og atvinnufrelsi og löggjafar um jafna samkeppnisstöðu. Fastir pennar 7.11.2008 07:00
Heiður þinn og líf Þorvaldur Gylfason skrifar Þráinn Eggertsson prófessor og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hafa líkt kröfum Breta á hendur Íslendingum vegna hruns Landsbankans við afarkosti Versalasamningsins eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Fastir pennar 6.11.2008 03:00
Veikburða forysta og verri verkstjórn Jón Kaldal skrifar Það verður allt að koma upp á borðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í gær og krafðist þess að allir tali „hreint út“ og segi „hvernig málum er háttað“. Fastir pennar 5.11.2008 07:00
Andspyrnuhreyfing Einar Már Jónsson skrifar Skáldsagan „Prinsessan af Cleves" eftir Madame Lafayette, sem kom út 1678, er jafnan talin eitt af meistaraverkum franskra bókmennta, og auk þess brautryðjandaverk á sínu sviði; þarna kemur nefnilega fram á sjónarsviðið fyrsta „sálfræðilega skáldsagan" sem rituð var á frönsku, og vafalaust fleiri tungumálum, sem sé skáldsaga þar sem leitast er við að lýsa tilfinningum manna og kafa niður í sálarlífið Fastir pennar 5.11.2008 06:30
Stórar ákvarðanir Þorsteinn Pálsson skrifar Þörfin á að endurreisa traust Seðlabankans heima og erlendis hefur verið bæði ljós og brýn um hríð. Forystumenn Samfylkingarinnar hafa ítrekað leyst sjálfa sig undan ábyrgð í þeim efnum með yfirlýsingum. Eftir sem áður er stjórnskipuleg ábyrgð þeirra skýr eftir þingræðisreglunni. Fastir pennar 4.11.2008 06:00
Ögurstund vestanhafs Sverrir Jakobsson skrifar Í dag ganga Bandaríkjamenn að kjörborði og velja sér nýjan forseta. Á lokasprettinum hefur Barack Obama haft nokkra forystu í skoðanakönnunum og eru það mikil tíðindi. Lengi hefur verið haft fyrir satt að Bandaríkjamenn væru of forpokaðir til þess að blökkumaður geti orðið forseti. Fastir pennar 4.11.2008 05:30
Finnska leiðin út úr kreppu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Litlar líkur eru á að einstaklingur muni nema einu sinni á ævinni upplifa slíkar hremmingar í efnahagslífi eins og þær sem nú ríða yfir Ísland. Það er því ákaflega mikilvægt að nýta eftir föngum reynslu annarra af því að bregðast við slíkum aðstæðum. Nú um helgina var leið Finna út úr efnahagskreppu sem þar herjaði upp úr 1990 mjög í umræðunni í tengslum við fund Samfylkingarinnar í gær þar sem meðal annars var rætt um þessa leið sem reyndist Finnum happadrjúg. Fastir pennar 3.11.2008 07:00
Tuggur tvær Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir utan heilræðið um að við eigum nú að reyna að vera góð við börnin okkar - rétt eins og eitthvað annað hafi staðið til - þá held ég að tvær tuggur ráðamanna séu einna óbærilegastar um þessar mundir. Fastir pennar 3.11.2008 06:30
Hugmyndafræðin út úr skápnum Jón Kaldal skrifar Það er kosningahugur í mörgum þessa dagana. Niðurstöður skoðanakannana kitla suma fulltrúa þeirra flokka sem skora þar hátt og almenningur er líka órólegur. Fastir pennar 2.11.2008 08:00
Fólk þarf að eiga sér viðreisnar von Óli Kristján Ármannsson skrifar Í þeim aðstæðum sem þjóðin stendur nú frammi fyrir eftir að fjármálakerfi landsins hefur orðið alþjóðlegu fjármálakreppunni að bráð og óvissa ríkir um framtíðarhorfur margra ríður á að huga að því hvernig þjóðfélagið verður reist við á ný. Í þeim efnum er að mörgu að hyggja. Eitt er uppgjör við fortíðina. Fastir pennar 1.11.2008 06:00
Jafnvægið raskaðist Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Margir kasta grímunni í kreppunni. Sjónvarpsstöð Baugsfeðga gerði þriðjudaginn 28. október skoðanakönnun um Davíð Oddsson. Niðurstöður voru kynntar svo, að 90% vildu Davíð burt. Þegar að var gáð, höfðu aðeins 40%, 800 af 2.000, svarað, svo að könnunin var ómarktæk vegna lágs svarhlutfalls. Í raun var niðurstaðan, að 36% (90% af 40%) vildu Davíð burt. Það er minna en búast mátti við eftir látlausar árásir Baugsmiðla á Davíð. Útrásarmenn reyna að kenna Davíð um eigið verk: Þeir stofnuðu til óhóflegra skulda. Fastir pennar 31.10.2008 05:00
Síðustu forvöð: Bókin Þorvaldur Gylfason skrifar Ég birti fjórða ritgerðasafnið mitt Síðustu forvöð 1995. Þar er endurprentuð ritgerð mín um fjárhagshrun Færeyja frá árinu áður. Kveikjan að ritgerðinni var skínandi góð bók Eðvarðs T. Jónssonar fréttamanns, Hlutskipti Færeyja (1994), þar sem hann lýsir Færeyjum eins og skrípamynd af Íslandi. Fastir pennar 30.10.2008 07:00
Fréttamat á óvissutímum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fjölmiðlar eru oft gagnrýndir fyrir að flytja fremur ótíðindi en fréttir af öllu því góða sem gerist í samfélaginu. Þetta er að mörgu leyti rétt því yfirleitt telst það fréttnæmara sem út af ber en hitt sem gengur sinn vanagang, jafnvel þótt eftirtektarvert sé og til eftirbreytni. Fastir pennar 30.10.2008 07:00
Veruleikinn Þorsteinn Pálsson skrifar Ágreiningur hefur verið um peningastefnuna um hríð. Aðalhagfræðingur Seðlabankans sagði fyrir rúmum tveimur árum að ávinningur af sjálfstæðri mynt væri minni en enginn. Bankastjórnin var staðföst í því að halda uppi fölsku gengi og fölskum lífskjörum með því að dæla inn erlendu lánsfé á háum vöxtum. Fastir pennar 29.10.2008 06:30
Í spíks gúdd hingliss Einar Már Jónsson skrifar Fyrir nokkru bárust út þau tíðindi af hinum umsvifamikla franska utanríkisráðherra Bernard Kouchner, að hann hefði lýst því yfir í viðtali við blaðið „Haaretz", að Íranar myndu aldrei eignast kjarnorkuvopn því áður en til nokkurs slíks kæmi myndu Ísraelsmenn „éta Íran". Fastir pennar 29.10.2008 05:30
Uppgjörstímabil að hefjast af þunga Óli Kristján Ármannsson skrifar Um miðja síðustu viku hófst uppgjörstímabil þriðja ársfjórðungs í Kauphöll Íslands með því að Nýherji skilaði inn ársreikningi sínum, fyrst skráðra fyrirtækja líkt og svo oft áður. Í gær bættist svo Össur í hópinn. Fastir pennar 29.10.2008 00:01
Atkvæðið er vopn almennings Steinunn Stefánsdóttir skrifar Bið og óöryggi hefur einkennt líf þjóðarinnar þessar októbervikur. Bið eftir upplýsingum og óöryggi vegna þess að þær berast ekki. Boðað er að hlutir skýrist á morgun eða eftir helgi og fátt eitt gerist. Sagt er að aðrir hlutir komist í lag á morgun eða eftir helgi og í ljós kemur að þeir komast ekki í lag. Þarna nægir að nefna gjaldeyrisviðskiptin og stöðu peningamarkaðssjóða. Fastir pennar 28.10.2008 08:56
Fólk framtíðarinnar Jónína Michaelsdóttir skrifar Það er margt sem maður sleppir núna og saknar ekki. Fattar allt í einu að maður hefur jafnvel verið að kaupa eitt og annað sem mann langar ekki einu sinni í," sagði vinur minn á sautjánda ári, þegar ég spurði hvernig hann og skólafélagar hans upplifðu ástandið í þjóðfélaginu. Fastir pennar 28.10.2008 06:00
Nýr dagur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sólin reis upp í morgun á sínum tíma. Lífið gengur sinn vanagang. Ný vinnuvika er hafin. Við erum litlu nær um stöðu okkar. Eftirsjá og óvissa setja mark sitt á daginn. Bara ef við… En það þýðir lítið að sýta. Kapítalisminn reyndist stórgallað forrit, en vissum við það ekki? Hversu marga lukkuriddara höfum við séð falla sem hreyktu sér hvað hæst? Hversu oft höfum við séð hrungjarna stólpa standa um hríð og hverfa síðan á ruslahaug sögunnar? Fastir pennar 27.10.2008 06:30
Flatskjár og platskjár Guðmundur Andri Thorsson skrifar Nokkuð er nú talað um að við þurfum öll að líta í eigin barm. Sagt er að við höfum öll dáð svo mjög útrásarvíkingana að við séum jafnvel á einhvern hátt samsek - ekki síst þau okkar sem varð það á að kaupa sér flatskjássjónvarp sem ævinlega er talað um eins og einhvers konar hástig óráðsíu Íslendinga, gott ef ekki sambærilega dellunni í auðmönnunum. Fastir pennar 27.10.2008 06:00
Evrópusambandið er fyrir heimilin Jón Kaldal skrifar Hvað ef?“ er forskeytið á ýmsum spurningum sem brenna á vörum fólks þessa dagana. Ein sú allra stærsta af því tagi er: Hvað ef Ísland hefði verið komið í Evrópusambandið og gjaldmiðill okkar evra en ekki króna? Hvernig væri staðan þá? Fastir pennar 25.10.2008 08:00
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun