Fastir pennar Fram á veginn Óhætt er að taka undir orð samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, um að hið hörmulega umferðarslys á Suðurlandsvegi á laugardag gefi tilefni til að flýta uppbyggingu Suðurlandsvegar. Slysið er óþyrmileg áminning um hversu ófullkomið vegakerfi landsins er miðað við þann umferðarþunga sem á því hvílir. Fastir pennar 4.12.2006 06:00 Háskólinn árið 2011 Stúdentar við Háskóla Íslands hafa þann góða sið að halda sérstaklega upp á 1. desember. Þá minnast þeir fullveldis þjóðarinnar, votta minningu þeirra sem fyrir því börðust virðingu og um leið staðfesta þeir mikilvægi Háskóla Íslands fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Fastir pennar 3.12.2006 06:00 Forgjöf samstarf núverandi ríkisstjórnarflokka í þrjú kjörtímabil hefur verið farsælt. Það hefur leitt til framfara og bættra lífskjara. Með nokkrum sanni má segja að fyrir utan átökin um náttúruvernd hafi aðeins stuðningur við Íraksstríðið og svo stríð ríkisstjórnarflokkanna sjálfra gegn frjálsum fjölmiðlum reynst þeim alvarlega mótdrægt á svo löngum tíma. Það er í raun ríkur árangur. Fastir pennar 3.12.2006 06:00 Það sem átti ekki að vera hægt Í dag, laugardaginn 2. desember 2006, fer fram forval Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu. Ólíkt því sem tíðkast hefur í prófkjörum annarra flokka þá hafa frambjóðendur ekki eytt milljónum í auglýsingar um hvippinn og hvappinn. Fastir pennar 2.12.2006 06:00 Bókmenntafélagið Á merkum tímamótum elsta félags Íslands – 190 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags – er ekki úr vegi að menn reyni að gera sér grein fyrir þeim miklu áhrifum sem félag þetta hefur haft á íslenska menningu fyrr og síðar, þótt starfsemi þess hafi ekki alltaf farið hátt. Fastir pennar 2.12.2006 06:00 Tvískinnungur: Maó og Hitler Háskóli Íslands hýsti fyrir skömmu ráðstefnu um Maó formann, sem vinir Kínverska alþýðulýðveldisins höfðu skipulagt. Einn þeirra, Arnþór Helgason, sagði í viðtali við Morgunblaðið 10. nóvember, að „hlutlæg umræða“ um Maó væri nauðsynleg. Fastir pennar 1.12.2006 06:00 Raup eða alvara? Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, greinir frá því í viðtali við þetta blað liðinn miðvikudag að hann hafi á þeim tíma er hann gegndi þessum embættum báðum talið meira en litlar líkur á að fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar CIA hefðu haft aðgang að sérstöku öryggisherbergi í utanríkisráðuneytinu til þess að stunda njósnir. Fastir pennar 1.12.2006 06:00 Innflutningur vinnuafls: Taka tvö Eystrasaltslöndin eru næsti bær við Norðurlönd og glíma nú að sumu leyti við svipaða vaxtarverki og Íslendingar. Eistland, Lettland og Litháen hafa haft hamskipti síðan 1991, þegar þau losnuðu undan oki Sovétríkjanna og endurheimtu langþráð frelsi og sjálfstæði. Fastir pennar 30.11.2006 06:00 Kirkja sem er ekki reist á kletti Fyrir ekki svo mörgum árum gilti sú regla að þegar safnaðarbörn í Fríkirkjunni í Reykjavík fluttu frá höfuðborginni voru þau sjálfkrafa afskráð úr Fríkirkjusöfnuðinum og í þá þjóðkirkjusókn þar sem þeirra nýja lögheimili var. Fastir pennar 30.11.2006 06:00 Fast í koki Framsóknar Íraksmálið hefur setið fast í koki Framsóknar nærfellt heilt kjörtímabil, eins og eitraða eplið í hálsi Mjallhvítar blessaðrar, þar til nýr formaður reyndi að hósta því upp á miðstjórnarfundi flokksins fyrir helgina. Það sem nú er deilt um, er hvort allur eplisbitinn hafi komið upp með nýrri kokhreysti formannsins eða hvort eitrið sitji eftir. Fastir pennar 29.11.2006 06:00 Ræða þarf kostnaðinn Íslendingar eru vanir því að varnir landsins kosti ekki neitt. Sumir hafa jafnvel litið á þær sem féþúfu. Feimni við að ræða innihald varnarviðbúnaðar og hernaðarlegra skuldbindinga er ríkjandi. Fastir pennar 29.11.2006 06:00 Umferðarljósið „Umferðaröryggi er meira á Íslandi en í flestum öðrum Evrópulöndum“. Þetta þótti mér áhugaverð frétt, ekki síst í ljósi þess hvernig aðrar fregnir af umferðarmálum þjóðarinnar hafa hljóðað þetta árið. Fastir pennar 28.11.2006 06:00 Misneyting er líka nauðgun Kynbundið ofbeldi tekur á sig margar myndir. Nauðgun er ein þeirra. Í núgildandi hegningarlögum er kynferðisleg misneyting ekki skilgreind sem nauðgun nema misneytingin hafi átt sér stað með ofbeldi eða hótun um ofbeldi. Fastir pennar 28.11.2006 06:00 Uppgjörið við Írak, kalt stríð í ríkisstjórninni, ný viðreisn Hér er rýnt í viðbrögð Björns Bjarnasonar við ræðu Jóns Sigurðssonar þar sem hann gerði upp við stuðninginn við Íraksstríðið. Einnig er fjallað um kalt stríð milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og möguleikana á ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks... Fastir pennar 27.11.2006 14:12 Uppgjör Jóns Forystumenn hins stjórnarflokksins verða líka að tala hreint út um málið. Það var undir forystu þeirra manns í ríkisstjórn sem þetta mál kom upp, þeir þurfa því líka, ekki síður en Framsóknarmenn, að taka til máls. Fastir pennar 27.11.2006 00:01 Sjálfstæðisflokkurinn vill selja RÚV Framsóknarflokkurinn gerði á sínum tíma einbeitta samþykkt gegn því að RÚV yrði gert að hlutafélagi. Flokkurinn óttaðist, einsog ég, að það yrði fyrsta skrefið að sölu. Framsókn snarsnérist svo í málinu - einsog í Írak. Fastir pennar 27.11.2006 00:01 Hugleiðingar um jafnaðarhugsjónina Svona rís jafnaðarsamfélagið bjart og fagurt. Það er ólíkt dýraríkinu þar sem allt gengur út á að éta og vera étinn, frumstæðum kapítalisma þar sem allir skara eld að sinni köku – það gefur langt nef sjálfselska geninu... Fastir pennar 26.11.2006 11:37 Evran og lýðræðið Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hélt á föstudaginn málþing um stöðu Íslands í utanríkismálum. Þar talaði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Ég heyrði ekki ræðu Valgerðar en ég las ummæli hennar sem birtust hér í Fréttablaðinu í gær. Fastir pennar 26.11.2006 00:01 Dansk-íslenskafélagið Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sendiráðið í Danmörku og ráðuneytin hér heima hafa erindi að sinna í danskri slóð. Við erum í félagi með Dönum - eigum með þeim langa sögu og hollt væri, báðum þjóðunum til nokkurs þroska og dýpri sjálfsskilnings, að hún væri rakin enn á ný og skoðuð nýjum augum. Fastir pennar 26.11.2006 00:01 Óvarkárni og háskaakstur Feli ríkisfjármálastefna núverandi ríkisstjórnar í sér framlengingu á hávaxtatímabilinu getur stefna nýju ríkisstjórnar-flokkanna ekki leitt til annars en verulega hærri vaxta. Sú stefna mun bitna harðast á ungu fólki sem er að koma sér þaki yfir höfuðið. Fastir pennar 25.11.2006 00:01 Hinn óbærilegi léttleiki Nema það að ég er hvorki fæddur né endurborinn frelsari, heldur bara maður á besta aldri, sem hefur gaman af svona uppákomum. Það er gaman að geta gert gagn, gaman að því að finna hlýhug og velvild sam-herja og pólitískra andstæðinga og geta litið upp til þeirra fjölmörgu manna og kvenna, sem taka þetta starf alvarlega. Fastir pennar 25.11.2006 00:01 Frumvarpið um RÚV, enski boltinn, flugdólgur, ráðherraræði Hér er spurt hvort tafir verði á því að frumvarpið um Ríkisútvarpið ohf. verði afgreitt frá Alþingi, baráttu Skjás eins og Sýnar um enska fótboltann, flugdólg sem fór hamförum í flugvél frá Egilstöðum og loks er aðeins hnykkt á umfjöllun um örláta ráðherra á kosningavetri... Fastir pennar 24.11.2006 20:38 Einsleitni eða fjölbreytni? Hér skal fullyrt að í röðum almennra þingmanna, þingforseta og ráðherra á þeim tíma voru nokkrir sem greiddu atkvæði með óbragð í munninum. Sumir eru reyndar enn lítið eitt samviskuveikir yfir því að hafa tekið þátt í málamiðlun af þessu tagi. Fastir pennar 24.11.2006 06:15 Vísindi eða iðnaður? Ég fullyrði ekki, að sumir vísindamenn aðhyllist aðeins tilgátuna um loftslagsbreytingar af mannavöldum (og raunhæfa möguleika á að snúa þeim við), af því að eftirspurn sé eftir henni. Fastir pennar 24.11.2006 06:00 Cherchez la femme Hér er fjallað um undarlegar fléttur í uppstillingu Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, hina geysiöflugu Ingu Jónu, ráðherra sem eru að tryllast af örlæti, Árna eyjakóng, hópefli um hvað Danir eru vondir og krónuna sem aftur er að falla... Fastir pennar 23.11.2006 22:31 Ástæðulaus ótti Allt bendir til þess að ríkisstjórninni sé að takast það ætlunarverk sitt að koma í gegn afleitu lagafrumvarpi um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins. Ef sú verður raunin hafa ríkisstjórnarflokkarnir látið sér ganga úr greipum mikilvægt tækifæri til þess að skapa sæmilega sátt um Ríkisútvarpið. Fastir pennar 23.11.2006 00:01 Innflutningur vinnuafls Með líku lagi hafa yfirvöld hleypt útlendingum inn í landið í stríðum straumum án þess að búa í haginn fyrir þá. Það er því skiljanlegt, að Frjálslyndi flokkurinn - og ríkisstjórnin! - telji rétt að hægja ferðina í bili til að undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til að taka vel á móti fólkinu. Fastir pennar 23.11.2006 00:01 Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra Hér er fjallað um samgöngur, kröfur um betri Suðurlandsveg, frestun Sundabrautar, Héðinsfjarðargöngin, hálendisveg til Akureyrar, hrepparíg og sérhagsmunapot, stjórnmálamenn sem eru farnir að deila út kosningagjöfum án þess að spyrja þingið– og svo er líka farið yfir stöðuna fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi... Fastir pennar 22.11.2006 21:16 Íbúar ganga til atkvæða Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 22.11.2006 00:01 Íslenska klíkuhefðin Ég hef aldrei sagt útlendingi þetta án þess að hann lýsi mikilli furðu á þessu og líklega yrði undrunin meiri ef sagt væri frá dæmum um feimni manna við að láta þjóðina ráða. Fastir pennar 22.11.2006 00:01 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 245 ›
Fram á veginn Óhætt er að taka undir orð samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, um að hið hörmulega umferðarslys á Suðurlandsvegi á laugardag gefi tilefni til að flýta uppbyggingu Suðurlandsvegar. Slysið er óþyrmileg áminning um hversu ófullkomið vegakerfi landsins er miðað við þann umferðarþunga sem á því hvílir. Fastir pennar 4.12.2006 06:00
Háskólinn árið 2011 Stúdentar við Háskóla Íslands hafa þann góða sið að halda sérstaklega upp á 1. desember. Þá minnast þeir fullveldis þjóðarinnar, votta minningu þeirra sem fyrir því börðust virðingu og um leið staðfesta þeir mikilvægi Háskóla Íslands fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Fastir pennar 3.12.2006 06:00
Forgjöf samstarf núverandi ríkisstjórnarflokka í þrjú kjörtímabil hefur verið farsælt. Það hefur leitt til framfara og bættra lífskjara. Með nokkrum sanni má segja að fyrir utan átökin um náttúruvernd hafi aðeins stuðningur við Íraksstríðið og svo stríð ríkisstjórnarflokkanna sjálfra gegn frjálsum fjölmiðlum reynst þeim alvarlega mótdrægt á svo löngum tíma. Það er í raun ríkur árangur. Fastir pennar 3.12.2006 06:00
Það sem átti ekki að vera hægt Í dag, laugardaginn 2. desember 2006, fer fram forval Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu. Ólíkt því sem tíðkast hefur í prófkjörum annarra flokka þá hafa frambjóðendur ekki eytt milljónum í auglýsingar um hvippinn og hvappinn. Fastir pennar 2.12.2006 06:00
Bókmenntafélagið Á merkum tímamótum elsta félags Íslands – 190 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags – er ekki úr vegi að menn reyni að gera sér grein fyrir þeim miklu áhrifum sem félag þetta hefur haft á íslenska menningu fyrr og síðar, þótt starfsemi þess hafi ekki alltaf farið hátt. Fastir pennar 2.12.2006 06:00
Tvískinnungur: Maó og Hitler Háskóli Íslands hýsti fyrir skömmu ráðstefnu um Maó formann, sem vinir Kínverska alþýðulýðveldisins höfðu skipulagt. Einn þeirra, Arnþór Helgason, sagði í viðtali við Morgunblaðið 10. nóvember, að „hlutlæg umræða“ um Maó væri nauðsynleg. Fastir pennar 1.12.2006 06:00
Raup eða alvara? Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, greinir frá því í viðtali við þetta blað liðinn miðvikudag að hann hafi á þeim tíma er hann gegndi þessum embættum báðum talið meira en litlar líkur á að fulltrúar bandarísku leyniþjónustunnar CIA hefðu haft aðgang að sérstöku öryggisherbergi í utanríkisráðuneytinu til þess að stunda njósnir. Fastir pennar 1.12.2006 06:00
Innflutningur vinnuafls: Taka tvö Eystrasaltslöndin eru næsti bær við Norðurlönd og glíma nú að sumu leyti við svipaða vaxtarverki og Íslendingar. Eistland, Lettland og Litháen hafa haft hamskipti síðan 1991, þegar þau losnuðu undan oki Sovétríkjanna og endurheimtu langþráð frelsi og sjálfstæði. Fastir pennar 30.11.2006 06:00
Kirkja sem er ekki reist á kletti Fyrir ekki svo mörgum árum gilti sú regla að þegar safnaðarbörn í Fríkirkjunni í Reykjavík fluttu frá höfuðborginni voru þau sjálfkrafa afskráð úr Fríkirkjusöfnuðinum og í þá þjóðkirkjusókn þar sem þeirra nýja lögheimili var. Fastir pennar 30.11.2006 06:00
Fast í koki Framsóknar Íraksmálið hefur setið fast í koki Framsóknar nærfellt heilt kjörtímabil, eins og eitraða eplið í hálsi Mjallhvítar blessaðrar, þar til nýr formaður reyndi að hósta því upp á miðstjórnarfundi flokksins fyrir helgina. Það sem nú er deilt um, er hvort allur eplisbitinn hafi komið upp með nýrri kokhreysti formannsins eða hvort eitrið sitji eftir. Fastir pennar 29.11.2006 06:00
Ræða þarf kostnaðinn Íslendingar eru vanir því að varnir landsins kosti ekki neitt. Sumir hafa jafnvel litið á þær sem féþúfu. Feimni við að ræða innihald varnarviðbúnaðar og hernaðarlegra skuldbindinga er ríkjandi. Fastir pennar 29.11.2006 06:00
Umferðarljósið „Umferðaröryggi er meira á Íslandi en í flestum öðrum Evrópulöndum“. Þetta þótti mér áhugaverð frétt, ekki síst í ljósi þess hvernig aðrar fregnir af umferðarmálum þjóðarinnar hafa hljóðað þetta árið. Fastir pennar 28.11.2006 06:00
Misneyting er líka nauðgun Kynbundið ofbeldi tekur á sig margar myndir. Nauðgun er ein þeirra. Í núgildandi hegningarlögum er kynferðisleg misneyting ekki skilgreind sem nauðgun nema misneytingin hafi átt sér stað með ofbeldi eða hótun um ofbeldi. Fastir pennar 28.11.2006 06:00
Uppgjörið við Írak, kalt stríð í ríkisstjórninni, ný viðreisn Hér er rýnt í viðbrögð Björns Bjarnasonar við ræðu Jóns Sigurðssonar þar sem hann gerði upp við stuðninginn við Íraksstríðið. Einnig er fjallað um kalt stríð milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og möguleikana á ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks... Fastir pennar 27.11.2006 14:12
Uppgjör Jóns Forystumenn hins stjórnarflokksins verða líka að tala hreint út um málið. Það var undir forystu þeirra manns í ríkisstjórn sem þetta mál kom upp, þeir þurfa því líka, ekki síður en Framsóknarmenn, að taka til máls. Fastir pennar 27.11.2006 00:01
Sjálfstæðisflokkurinn vill selja RÚV Framsóknarflokkurinn gerði á sínum tíma einbeitta samþykkt gegn því að RÚV yrði gert að hlutafélagi. Flokkurinn óttaðist, einsog ég, að það yrði fyrsta skrefið að sölu. Framsókn snarsnérist svo í málinu - einsog í Írak. Fastir pennar 27.11.2006 00:01
Hugleiðingar um jafnaðarhugsjónina Svona rís jafnaðarsamfélagið bjart og fagurt. Það er ólíkt dýraríkinu þar sem allt gengur út á að éta og vera étinn, frumstæðum kapítalisma þar sem allir skara eld að sinni köku – það gefur langt nef sjálfselska geninu... Fastir pennar 26.11.2006 11:37
Evran og lýðræðið Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hélt á föstudaginn málþing um stöðu Íslands í utanríkismálum. Þar talaði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Ég heyrði ekki ræðu Valgerðar en ég las ummæli hennar sem birtust hér í Fréttablaðinu í gær. Fastir pennar 26.11.2006 00:01
Dansk-íslenskafélagið Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sendiráðið í Danmörku og ráðuneytin hér heima hafa erindi að sinna í danskri slóð. Við erum í félagi með Dönum - eigum með þeim langa sögu og hollt væri, báðum þjóðunum til nokkurs þroska og dýpri sjálfsskilnings, að hún væri rakin enn á ný og skoðuð nýjum augum. Fastir pennar 26.11.2006 00:01
Óvarkárni og háskaakstur Feli ríkisfjármálastefna núverandi ríkisstjórnar í sér framlengingu á hávaxtatímabilinu getur stefna nýju ríkisstjórnar-flokkanna ekki leitt til annars en verulega hærri vaxta. Sú stefna mun bitna harðast á ungu fólki sem er að koma sér þaki yfir höfuðið. Fastir pennar 25.11.2006 00:01
Hinn óbærilegi léttleiki Nema það að ég er hvorki fæddur né endurborinn frelsari, heldur bara maður á besta aldri, sem hefur gaman af svona uppákomum. Það er gaman að geta gert gagn, gaman að því að finna hlýhug og velvild sam-herja og pólitískra andstæðinga og geta litið upp til þeirra fjölmörgu manna og kvenna, sem taka þetta starf alvarlega. Fastir pennar 25.11.2006 00:01
Frumvarpið um RÚV, enski boltinn, flugdólgur, ráðherraræði Hér er spurt hvort tafir verði á því að frumvarpið um Ríkisútvarpið ohf. verði afgreitt frá Alþingi, baráttu Skjás eins og Sýnar um enska fótboltann, flugdólg sem fór hamförum í flugvél frá Egilstöðum og loks er aðeins hnykkt á umfjöllun um örláta ráðherra á kosningavetri... Fastir pennar 24.11.2006 20:38
Einsleitni eða fjölbreytni? Hér skal fullyrt að í röðum almennra þingmanna, þingforseta og ráðherra á þeim tíma voru nokkrir sem greiddu atkvæði með óbragð í munninum. Sumir eru reyndar enn lítið eitt samviskuveikir yfir því að hafa tekið þátt í málamiðlun af þessu tagi. Fastir pennar 24.11.2006 06:15
Vísindi eða iðnaður? Ég fullyrði ekki, að sumir vísindamenn aðhyllist aðeins tilgátuna um loftslagsbreytingar af mannavöldum (og raunhæfa möguleika á að snúa þeim við), af því að eftirspurn sé eftir henni. Fastir pennar 24.11.2006 06:00
Cherchez la femme Hér er fjallað um undarlegar fléttur í uppstillingu Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, hina geysiöflugu Ingu Jónu, ráðherra sem eru að tryllast af örlæti, Árna eyjakóng, hópefli um hvað Danir eru vondir og krónuna sem aftur er að falla... Fastir pennar 23.11.2006 22:31
Ástæðulaus ótti Allt bendir til þess að ríkisstjórninni sé að takast það ætlunarverk sitt að koma í gegn afleitu lagafrumvarpi um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins. Ef sú verður raunin hafa ríkisstjórnarflokkarnir látið sér ganga úr greipum mikilvægt tækifæri til þess að skapa sæmilega sátt um Ríkisútvarpið. Fastir pennar 23.11.2006 00:01
Innflutningur vinnuafls Með líku lagi hafa yfirvöld hleypt útlendingum inn í landið í stríðum straumum án þess að búa í haginn fyrir þá. Það er því skiljanlegt, að Frjálslyndi flokkurinn - og ríkisstjórnin! - telji rétt að hægja ferðina í bili til að undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til að taka vel á móti fólkinu. Fastir pennar 23.11.2006 00:01
Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra Hér er fjallað um samgöngur, kröfur um betri Suðurlandsveg, frestun Sundabrautar, Héðinsfjarðargöngin, hálendisveg til Akureyrar, hrepparíg og sérhagsmunapot, stjórnmálamenn sem eru farnir að deila út kosningagjöfum án þess að spyrja þingið– og svo er líka farið yfir stöðuna fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi... Fastir pennar 22.11.2006 21:16
Íbúar ganga til atkvæða Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 22.11.2006 00:01
Íslenska klíkuhefðin Ég hef aldrei sagt útlendingi þetta án þess að hann lýsi mikilli furðu á þessu og líklega yrði undrunin meiri ef sagt væri frá dæmum um feimni manna við að láta þjóðina ráða. Fastir pennar 22.11.2006 00:01