Fastir pennar Skotglaðir Íslendingar og björgunarsveitir Þegar ég lít yfir upplýstan himininn hugsa ég um mannslífin sem björgunarsveitarmenn eiga eftir að bjarga á nýju ári vegna þess að við keyptum af þeim flugelda. Fastir pennar 27.12.2005 03:13 Hátíð gleðinnar Jólin eiga auðvitað að vera hátíð gleðinnar öðru fremur. Ekki þó neyslugleði heldur hinnar sönnu innri gleði sem leiðir af því að láta gott af sér leiða og rækta uppbyggilegt samband við sína nánustu og náungann. Fastir pennar 27.12.2005 03:13 Birta og helgi jólahátíðar Jólaljósin lýsa svo sannarlega upp skammdegið á Íslandi um þessar mundir, og við skulum minnast þess að öll þessi ljósadýrð á uppruna sinn hjá Frelsaranum sem var í jötu lagður fyrir meira en tvö þúsund árum, og hefur haft meiri áhrif á líf manna hér á jörðu en nokkur annar. Fastir pennar 24.12.2005 00:01 Í dag verði glatt í döprum hjörtum Fastir pennar 24.12.2005 00:01 Gott auðvald og vont? Þessar ásakanir eru ekki alltaf út í bláinn, en bera stundum frekar vitni um öfund en sanngirni. Við eigum að samfagna þeim, sem komist hafa í álnir af eigin rammleik. Fastir pennar 23.12.2005 13:56 Jólakauptíð að ljúka Bókaútgáfan blómstrar og ef eitthvað er þá hefur þeim bókaútgáfum fjölgað sem virðast ætla að lifa og dafna, eftir mikið samþjöppunarskeið fyrir nokkrum árum. Bókmenntaþjóðin Íslendingar stendur því enn undir nafni, þótt skáldverkin og útgáfan hafi breyst mikið á allra síðustu árum. Fastir pennar 23.12.2005 13:56 Um kjaradóm og sigurvegara sögunnar Hér er fjallað um hinn umdeilda úrskurð Kjaradóms sem þó verður ekki betur séð en að eigi stoð í lögum, spurt hverjir geti talist vera "sigurvegarar sögunnar" og gripið niður í tímaritið Þjóðmál en annað tölublað þess er nýkomið út... Fastir pennar 22.12.2005 19:15 Engin leið heim Ríkissjónvarpið er að sýna No Direction Home, heimildarmynd Martins Scorsese um Bob Dylan. Kröfurnar eru miklar þegar mesti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna fjallar um helsta söngvaskáldið vestra, en myndin veldur ekki vonbrigðum... Fastir pennar 22.12.2005 00:57 Kristniboð, söngur og sjálfstæði Við þetta vaknar þessi spurning: væri ekki hægt að auka skilvirkni þróunarhjálparinnar með því að reiða hana fram í fríðu og beina henni að einhverju leyti um farvegi, sem leiða beint til ætlaðra viðtakenda? Fastir pennar 22.12.2005 00:01 Skynsamlegar tillögur Ný skýrsla mannréttindastjóra Evrópuráðsins um íslensk málefni geymir ýmsar skynsamlegar tillögur sem Alþingi og ríkisstjórn ættu að taka til gaumgæfilegrar skoðunar. Þetta á ekki síst við um aðferðir við val á dómurum í hæstarétt og um mikilvægi þess að ríkisvaldið styðji við bakið á óháðum mannréttindasamtökum. Fastir pennar 22.12.2005 00:01 Steinunn Valdís á hrós skilið Ákvörðun Steinunnar Valdísar að afsala sér launauppbótinni frá Kjaradómi auðveldar aðilum vinnumarkaðarins að glíma við áhrifin af láglaunahækkun borgarinnar á aðrar launastéttir. Borgarstjóri á hrós skilið fyrir skjót og skynsamleg viðbrögð. Fastir pennar 22.12.2005 00:01 Afmælisbarn sunnudagsins Það er frekar vegna vaxandi andúðar á taumlausari afbrigðum af neysluhyggju en vegna þverrandi áhrifa kristinnar trúar að jólahald er minna í tísku í Evrópu en áður. Fastir pennar 21.12.2005 00:01 Bakkafjara vænlegur kostur Fastir pennar 21.12.2005 00:01 Blessuð jólin Ég vil leggja til að við látum af amsturstali um jólin og undirbúning þeirra. Hreingerningar eru heilsársverkefni en ekki bundnar jólunum. Þeir sem ekki nenna að baka smákökur geta keypt þær úti í búð, ef þá langar í þær. Fastir pennar 20.12.2005 00:01 Skynsamlegar tillögur Þótt ríkisstjórnir hafi hinn formlega skipunarrétt dómara með höndum segir mannréttindastjórinn að vandað, lögbundið ráðningarferli tryggi að ekki sé gengið gegn faglegum sjónarmiðum. Dómstólar, dómarar og dómar eru meira í sviðsljósinu en nokkru sinni fyrr. Sú tíð er liðin að það var talið óviðeigandi að gagnrýna niðurstöður dómstóla á opinberum vettvangi. Gerðar eru meiri kröfur en áður til menntunar og þekkingar dómara. Fastir pennar 20.12.2005 00:01 Hvar er frjálshyggjan? Hér er enn fjallað um miðjustjórnmál og spurt hvort þau séu bara gríma sem nýfrjálshyggjan setur upp, velt vöngum yfir framgangi David Cameron, hins nýja leiðtoga Íhaldsflokksins, sem er eins og snýttur út úr nefinu á Tony Blair, og aðeins minnst á bæklingaruslið sem er borið í hús þessa dagana... Fastir pennar 19.12.2005 13:25 Kona bara skilur þetta ekki Árni hófst til valda sem ráðherra jafnréttismála með því að Siv Friðleifsdóttir var látin víkja sem ráðherra, þrátt fyrir dygga þjónustu við það mikla baráttumál flokksins og einkum þó formannsins, Halldórs Ásgrímssonar, að koma á fót Kárahnúkavirkjun. Þótt hann væri tæpur uppbótaþingmaður með enga reynslu af þingstörfum bolaði Árni þannig burt úr ráðherrasæti efsta manni Framsóknar í Reykjanesi - konu sem náð hafði mun skárri árangri en formaðurinn í kosningum - og var tekinn fram yfir Jónínu Bjartmars Fastir pennar 19.12.2005 12:23 Við lifum í alþjóðlegu umhverfi Tíðindin sem Geir H. Haarde flutti okkur frá Hong Kong í síðustu viku, um að stjórnvöld hér væru reiðubúin að lækka tolla og minnka framleiðslustuðning við innlendan landbúnað, eru í samræmi við þátttöku okkar í starfi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Fastir pennar 19.12.2005 12:23 Gott auðvald? Hér er tæpt á nokkrum umræðuefnum sem komu fram í bókasilfri á sunnudag – um leynireikninga og munaðarlíf Thorsara, setu Hannesar Hafstein á ríkisstjórnarfundum í Danmörku og hugsjónir "góða kommans" Einars Olgeirssonar... Fastir pennar 18.12.2005 17:27 Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi Það var tilviljun að Fréttablaðið komst á snoðir um að maður hefðist við í tjaldi í Öskjuhlíð. Sú tilviljun varð til þess að Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi. Fastir pennar 18.12.2005 00:01 Til varnar fjölmenningu Ekkert samfélag, alveg sama hversu mikið umburðarlyndi ríkir innan þess, getur búist við því að vaxa og dafna á eðlilegan máta ef þegnar þess hafa það ekki í hávegum sem felst í ríkisborgararétti þeirra, ef þeir geta ekki svarað því á skýran máta fyrir hvaða gildi þeir standa sem Frakkar, Indverjar, Bandaríkjamenn eða Bretar. Fastir pennar 18.12.2005 00:01 Matarverð verður að lækka Það hefur löngum verið talað um að það séu íslensku landbúnaðarvörurnar fyrst og fremst sem valda þessum mikla verðmun en þarna kemur líka fleira til, svo sem mikil samþjöppun verslana á matvörumarkaði á síðustu árum. Fastir pennar 17.12.2005 00:01 Þegar kristna íhaldströllið stal jólunum Forvitnilegt verður að sjá hvaða illsku kristnir íhaldsmenn á Íslandi reyna næst að heimfæra upp á fjölmenningarsamfélagið. Er það kannski móðgun við kristna trú að kenna börnum að til séu fleiri jólasveinar en ameríski coca-cola sveinninn? Fastir pennar 17.12.2005 00:01 Árni og jafnréttisstýran Það er talað um að Árni Magnússon hafi beitt óhóflegu valdi í málinu, en þá er þess að gæta Valgerður Bjarnadóttir var ekki bara einhver Gunna úti í bæ; hún var framkvæmdastjóri ríkisstofnunar sem hljóta að vera gerðar miklar kröfur til... Fastir pennar 16.12.2005 21:03 Lögbann heldur þrátt fyrir synjun Fréttablaðið leitast við að vera hófsamur og heiðarlegur fréttamiðill og dómur Héraðsdóms, sem er eini dómurinn sem fallið hefur um þetta mál enn sem komið er, er staðfesting þess að blaðið er á réttri leið. Fastir pennar 16.12.2005 00:01 Íslenskur Kunta Kinte Það er áherslan í auglýsingunni sem er sláandi, því ekki er verið að minna á framboðsfrest eða hvetja menn til að vera tímanlega, heldur er beinlínis verið að auglýsa á almennum vettvangi eftir einhverju fólki úti í bæ til að gerast málsvarar Framsóknarflokksins í borgarmálum. Fastir pennar 16.12.2005 00:01 Hvers vegna allt þetta drasl? Ofgnóttin hjá okkur er svo mikil að hún er orðin leiðinleg. Fullnægingin sem nýjasta leiktækið veitir okkur endist æ skemur. Margt bendir líka til þess að neyslubrjálæðið sé að gera okkur veik, segir í þessari jólahugvekju... Fastir pennar 15.12.2005 17:45 Vandi okkar allra Það er áhyggjuefni að á höfuðborgarsvæðinu virðast menn ekki veita vanda landsbyggðarinnar nægilega athygli og vilja jafnvel víkja sér undan því að ræða hann. Þótt vandinn sé að sönnu erfiður úrlausnar er mikilvægt að Alþingi, stjórnvöld og landsmenn horfist í augu við hann og viðurkenni að hann er vandi þjóðarinnar allrar. Fastir pennar 15.12.2005 00:01 Er hægt að útrýma fátækt? Þróunaraðstoð í fríðu getur gert mikið gagn, þótt hún verði ekki með auðveldu móti metin til fjár. Hjálp í fríðu kristniboð, læknishjálp, lánveitingar hefur m.a. þann kost, að henni er ekki auðstolið. Fastir pennar 15.12.2005 00:01 Þjófar og þjófsnautar Hér er skrifað um niðurstöðu Héraðsdóms í lögbannsmáli Jónínu Benediktsdóttur og því spáð að Hæstiréttur hljóti að komast að annarri niðurstöðu, fjallað um þá sem krefjast afsagnar félagsmálaráðherra og loks er tekið undir málflutning femínista um fegurðarsamkeppnir... Fastir pennar 14.12.2005 21:38 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 245 ›
Skotglaðir Íslendingar og björgunarsveitir Þegar ég lít yfir upplýstan himininn hugsa ég um mannslífin sem björgunarsveitarmenn eiga eftir að bjarga á nýju ári vegna þess að við keyptum af þeim flugelda. Fastir pennar 27.12.2005 03:13
Hátíð gleðinnar Jólin eiga auðvitað að vera hátíð gleðinnar öðru fremur. Ekki þó neyslugleði heldur hinnar sönnu innri gleði sem leiðir af því að láta gott af sér leiða og rækta uppbyggilegt samband við sína nánustu og náungann. Fastir pennar 27.12.2005 03:13
Birta og helgi jólahátíðar Jólaljósin lýsa svo sannarlega upp skammdegið á Íslandi um þessar mundir, og við skulum minnast þess að öll þessi ljósadýrð á uppruna sinn hjá Frelsaranum sem var í jötu lagður fyrir meira en tvö þúsund árum, og hefur haft meiri áhrif á líf manna hér á jörðu en nokkur annar. Fastir pennar 24.12.2005 00:01
Gott auðvald og vont? Þessar ásakanir eru ekki alltaf út í bláinn, en bera stundum frekar vitni um öfund en sanngirni. Við eigum að samfagna þeim, sem komist hafa í álnir af eigin rammleik. Fastir pennar 23.12.2005 13:56
Jólakauptíð að ljúka Bókaútgáfan blómstrar og ef eitthvað er þá hefur þeim bókaútgáfum fjölgað sem virðast ætla að lifa og dafna, eftir mikið samþjöppunarskeið fyrir nokkrum árum. Bókmenntaþjóðin Íslendingar stendur því enn undir nafni, þótt skáldverkin og útgáfan hafi breyst mikið á allra síðustu árum. Fastir pennar 23.12.2005 13:56
Um kjaradóm og sigurvegara sögunnar Hér er fjallað um hinn umdeilda úrskurð Kjaradóms sem þó verður ekki betur séð en að eigi stoð í lögum, spurt hverjir geti talist vera "sigurvegarar sögunnar" og gripið niður í tímaritið Þjóðmál en annað tölublað þess er nýkomið út... Fastir pennar 22.12.2005 19:15
Engin leið heim Ríkissjónvarpið er að sýna No Direction Home, heimildarmynd Martins Scorsese um Bob Dylan. Kröfurnar eru miklar þegar mesti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna fjallar um helsta söngvaskáldið vestra, en myndin veldur ekki vonbrigðum... Fastir pennar 22.12.2005 00:57
Kristniboð, söngur og sjálfstæði Við þetta vaknar þessi spurning: væri ekki hægt að auka skilvirkni þróunarhjálparinnar með því að reiða hana fram í fríðu og beina henni að einhverju leyti um farvegi, sem leiða beint til ætlaðra viðtakenda? Fastir pennar 22.12.2005 00:01
Skynsamlegar tillögur Ný skýrsla mannréttindastjóra Evrópuráðsins um íslensk málefni geymir ýmsar skynsamlegar tillögur sem Alþingi og ríkisstjórn ættu að taka til gaumgæfilegrar skoðunar. Þetta á ekki síst við um aðferðir við val á dómurum í hæstarétt og um mikilvægi þess að ríkisvaldið styðji við bakið á óháðum mannréttindasamtökum. Fastir pennar 22.12.2005 00:01
Steinunn Valdís á hrós skilið Ákvörðun Steinunnar Valdísar að afsala sér launauppbótinni frá Kjaradómi auðveldar aðilum vinnumarkaðarins að glíma við áhrifin af láglaunahækkun borgarinnar á aðrar launastéttir. Borgarstjóri á hrós skilið fyrir skjót og skynsamleg viðbrögð. Fastir pennar 22.12.2005 00:01
Afmælisbarn sunnudagsins Það er frekar vegna vaxandi andúðar á taumlausari afbrigðum af neysluhyggju en vegna þverrandi áhrifa kristinnar trúar að jólahald er minna í tísku í Evrópu en áður. Fastir pennar 21.12.2005 00:01
Blessuð jólin Ég vil leggja til að við látum af amsturstali um jólin og undirbúning þeirra. Hreingerningar eru heilsársverkefni en ekki bundnar jólunum. Þeir sem ekki nenna að baka smákökur geta keypt þær úti í búð, ef þá langar í þær. Fastir pennar 20.12.2005 00:01
Skynsamlegar tillögur Þótt ríkisstjórnir hafi hinn formlega skipunarrétt dómara með höndum segir mannréttindastjórinn að vandað, lögbundið ráðningarferli tryggi að ekki sé gengið gegn faglegum sjónarmiðum. Dómstólar, dómarar og dómar eru meira í sviðsljósinu en nokkru sinni fyrr. Sú tíð er liðin að það var talið óviðeigandi að gagnrýna niðurstöður dómstóla á opinberum vettvangi. Gerðar eru meiri kröfur en áður til menntunar og þekkingar dómara. Fastir pennar 20.12.2005 00:01
Hvar er frjálshyggjan? Hér er enn fjallað um miðjustjórnmál og spurt hvort þau séu bara gríma sem nýfrjálshyggjan setur upp, velt vöngum yfir framgangi David Cameron, hins nýja leiðtoga Íhaldsflokksins, sem er eins og snýttur út úr nefinu á Tony Blair, og aðeins minnst á bæklingaruslið sem er borið í hús þessa dagana... Fastir pennar 19.12.2005 13:25
Kona bara skilur þetta ekki Árni hófst til valda sem ráðherra jafnréttismála með því að Siv Friðleifsdóttir var látin víkja sem ráðherra, þrátt fyrir dygga þjónustu við það mikla baráttumál flokksins og einkum þó formannsins, Halldórs Ásgrímssonar, að koma á fót Kárahnúkavirkjun. Þótt hann væri tæpur uppbótaþingmaður með enga reynslu af þingstörfum bolaði Árni þannig burt úr ráðherrasæti efsta manni Framsóknar í Reykjanesi - konu sem náð hafði mun skárri árangri en formaðurinn í kosningum - og var tekinn fram yfir Jónínu Bjartmars Fastir pennar 19.12.2005 12:23
Við lifum í alþjóðlegu umhverfi Tíðindin sem Geir H. Haarde flutti okkur frá Hong Kong í síðustu viku, um að stjórnvöld hér væru reiðubúin að lækka tolla og minnka framleiðslustuðning við innlendan landbúnað, eru í samræmi við þátttöku okkar í starfi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Fastir pennar 19.12.2005 12:23
Gott auðvald? Hér er tæpt á nokkrum umræðuefnum sem komu fram í bókasilfri á sunnudag – um leynireikninga og munaðarlíf Thorsara, setu Hannesar Hafstein á ríkisstjórnarfundum í Danmörku og hugsjónir "góða kommans" Einars Olgeirssonar... Fastir pennar 18.12.2005 17:27
Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi Það var tilviljun að Fréttablaðið komst á snoðir um að maður hefðist við í tjaldi í Öskjuhlíð. Sú tilviljun varð til þess að Sævar Arnfjörð heldur jólin í húsi. Fastir pennar 18.12.2005 00:01
Til varnar fjölmenningu Ekkert samfélag, alveg sama hversu mikið umburðarlyndi ríkir innan þess, getur búist við því að vaxa og dafna á eðlilegan máta ef þegnar þess hafa það ekki í hávegum sem felst í ríkisborgararétti þeirra, ef þeir geta ekki svarað því á skýran máta fyrir hvaða gildi þeir standa sem Frakkar, Indverjar, Bandaríkjamenn eða Bretar. Fastir pennar 18.12.2005 00:01
Matarverð verður að lækka Það hefur löngum verið talað um að það séu íslensku landbúnaðarvörurnar fyrst og fremst sem valda þessum mikla verðmun en þarna kemur líka fleira til, svo sem mikil samþjöppun verslana á matvörumarkaði á síðustu árum. Fastir pennar 17.12.2005 00:01
Þegar kristna íhaldströllið stal jólunum Forvitnilegt verður að sjá hvaða illsku kristnir íhaldsmenn á Íslandi reyna næst að heimfæra upp á fjölmenningarsamfélagið. Er það kannski móðgun við kristna trú að kenna börnum að til séu fleiri jólasveinar en ameríski coca-cola sveinninn? Fastir pennar 17.12.2005 00:01
Árni og jafnréttisstýran Það er talað um að Árni Magnússon hafi beitt óhóflegu valdi í málinu, en þá er þess að gæta Valgerður Bjarnadóttir var ekki bara einhver Gunna úti í bæ; hún var framkvæmdastjóri ríkisstofnunar sem hljóta að vera gerðar miklar kröfur til... Fastir pennar 16.12.2005 21:03
Lögbann heldur þrátt fyrir synjun Fréttablaðið leitast við að vera hófsamur og heiðarlegur fréttamiðill og dómur Héraðsdóms, sem er eini dómurinn sem fallið hefur um þetta mál enn sem komið er, er staðfesting þess að blaðið er á réttri leið. Fastir pennar 16.12.2005 00:01
Íslenskur Kunta Kinte Það er áherslan í auglýsingunni sem er sláandi, því ekki er verið að minna á framboðsfrest eða hvetja menn til að vera tímanlega, heldur er beinlínis verið að auglýsa á almennum vettvangi eftir einhverju fólki úti í bæ til að gerast málsvarar Framsóknarflokksins í borgarmálum. Fastir pennar 16.12.2005 00:01
Hvers vegna allt þetta drasl? Ofgnóttin hjá okkur er svo mikil að hún er orðin leiðinleg. Fullnægingin sem nýjasta leiktækið veitir okkur endist æ skemur. Margt bendir líka til þess að neyslubrjálæðið sé að gera okkur veik, segir í þessari jólahugvekju... Fastir pennar 15.12.2005 17:45
Vandi okkar allra Það er áhyggjuefni að á höfuðborgarsvæðinu virðast menn ekki veita vanda landsbyggðarinnar nægilega athygli og vilja jafnvel víkja sér undan því að ræða hann. Þótt vandinn sé að sönnu erfiður úrlausnar er mikilvægt að Alþingi, stjórnvöld og landsmenn horfist í augu við hann og viðurkenni að hann er vandi þjóðarinnar allrar. Fastir pennar 15.12.2005 00:01
Er hægt að útrýma fátækt? Þróunaraðstoð í fríðu getur gert mikið gagn, þótt hún verði ekki með auðveldu móti metin til fjár. Hjálp í fríðu kristniboð, læknishjálp, lánveitingar hefur m.a. þann kost, að henni er ekki auðstolið. Fastir pennar 15.12.2005 00:01
Þjófar og þjófsnautar Hér er skrifað um niðurstöðu Héraðsdóms í lögbannsmáli Jónínu Benediktsdóttur og því spáð að Hæstiréttur hljóti að komast að annarri niðurstöðu, fjallað um þá sem krefjast afsagnar félagsmálaráðherra og loks er tekið undir málflutning femínista um fegurðarsamkeppnir... Fastir pennar 14.12.2005 21:38
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun