Fastir pennar

Bæjarpóstur deyr
Engu að síður eru áherslurnar í erindisbréfi hinnar nýju nefndar enn litaðar af ógninni um samþjöppun fjölmiðla í hendur fárra fjársterkra aðila og þar eru ekki viðraðar áhyggjur af fjölbreytni sem ekki þrífst vegna fátæktar sem rekja má til erfiðra markaðsaðstæðna í smærri samfélögum.

Jafnrétti til náms
Þegar grunnskólanáminu sleppir fellur kostnaður vegna námsbóka alfarið á nemendur og heimili þeirra. Það eru því mikil viðbrigði fyrir heimilisbókhaldið þegar unglingarnir ljúka skólaskyldunni og hefja nám í framhaldsskóla.

Tannvara eða vaðmál?
Þetta kalla ég bókmenntahagfræði af beztu sort

Áfram ófriður í Írak
Svo virðist sem Bandaríkjamenn hafi alls ekki gert ráð fyrir þeirri miklu mótstöðu sem þeir hafa orðið fyrir í kjölfar hernámsins . Njósnastofnanir þeirra hafa því ekki aðeins brugðist hvað varðar vopnabúnað Saddams Hussein, heldur líka hvað snertir hugsanlega þróun í landinu að stríði loknu.

Feðralús eða útlensk lús
Í þessum pistli er fjallað um lúsamiða í leikskólum, aðstoðarmenn fyrir landsbyggðarþingmenn, höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, búnað til að laga falskan söng og breytingar á íslensku stjórnarskránni

Powell, Írak og borgarpólitíkin
Í greininni er rætt um feril Colins Powells sem senn lætur af embætti utanríkisráðherra í Bandaríkjunum, versnandi ástand í Írak, átök í borgarstjórninni í Reykjavík og loks er sett fram tillaga um nýjan meirihluta í Ráðhúsinu

Þjóð er aldrei lítil
Þjóð er aldrei lítil, þjóð er stór hversu fámenn sem hún er, þess vegna skiptir máli að þjóðir haldi vel á málum sínum.

Valdmörk manns, guðs og náttúru
Leiða má rök að því að fáfræði og skeytingarleysi hafi valdið meiri þjáningu og tjóni í flóðunum en ella hefði orðið ef stjórnvöld á svæðinu hefðu haldið vöku sinni og varað við hættunni. Framundan eru einnig tímar þar sem frammistaða samfélags þjóðanna skiptir miklu.

Er morgunmatur á borðum?
Alltof oft koma nemendur í skólann án þess að hafa borðað morgunmat og jafnvel án þess að hafa fengið nægan svefn.

Almenningur móti stjórnarskrána
Stjórnmál á Íslandi hafa of lengi að mestu verið einskorðuð við ýmiss konar dægurþras. Atburðir síðustu mánaða hafa með óvæntum hætti sett grundvallaratriði og meginsjónarmið á dagskrá. Tími var til kominn og vonandi ber þjóðin gæfu til að vinna vel úr þeim tækifærum sem nú skapast.

Sjónvarp og sinfóníur
Í pistli dagsins er fjallað um menningarlegt sjónvarpsefni í dönsku og sænsku ríkissjónvarpi, nýju útvarpsstöðina sem hefur vinnuheitið Gufan, brotthvarf Illuga af DV og kennara sem eru stjörnur

London City Airport
Hér er fjallað um svonefndan miðborgarflugvöll í Lundúnum, neyðaraðstoð við hina bágstöddu á láglendinu við Indlandshaf, Band Aid, skammir sem hafa dunið á Tony Blair og meinta karlrembu biskupsins og forsætisráðherrans

Hver á þetta að vera?
Þessi íslenska fyrirmynda-umræða tók á sig sérkennilega mynd hér í Fréttablaðinu fyrir jólin þegar Eysteinn Þorvaldsson sá ástæðu til að bera af sér sakir um að vera hvorki meira né minna en fyrirmynd að sjálfum morðingjanum í Kleifarvatni Arnaldar Indriðasonar... </font />

Menntun og börn í forgang
Þeirrar tilhneigingar hefur gætt þar sem fjálglega er rætt um gildi og mikilvægi fjölskyldunnar að hugtakið sé þröngt skilgreint og hið þrönga fjölskylduhugtak notað til að kasta rýrð á annað heimilisform en sambúð karls og konu með börnum sínum. </font /></b />

Um áramót
Hér í pistlinum er fjallað um áramótaávörp Halldórs Ásgrímssonar og Karls Sigurbjörnssonar, fjölskyldugildi, afþreyingu, auglýsingar frá stórfyrirtækum, en einnig er rætt veðurmóðursýki sem greip um sig núna um hátíðarnar

Þótt þú gleymir guði
<em>Þótt þú í Kínahverfið inn, klaufskist í sorta nætur, </em> <em>og Kínamaður með stóran sting </em> <em>úr stáli, hann gefi þér gætur. </em> <em>Á elleftu stundu þá fær hann flog </em> <em>og fellur að fótum þér. </em> <em>Því þótt þú gleymir guði, </em> <em>þá gleymir guð ekki þér.</em>

Við áramót
Árið sem er að líða hefur almennt verið gjöfult fyrir okkur Íslendinga, þótt sláandi undantekningar sé þar að finna. Það er sem meiri og meiri munur sé að verða á kjörum manna hér á landi - hvað sem veldur. </font /></b />

Ímynduð samfélög
Það var ekki reynslan af Evrópu eða Hollandi sem umturnaði honum, heldur hatrið sem dapurleg saga Miðausturlanda getur af sér </font /></b />

Ljósadýrð um áramót
Nú er svo komið að hér á höfuðborgarsvæðinu, að minnsta kosti, minna göturnar á nýársnótt helst á götur í striðshrjáðri borg, slíkt er draslið eftir sprengjur kvöldsins og næturinnar og mökkurinn. </font /></b />

Afríkuland á uppleið
Efnahaginn er að vísu auðvelt að meta með tekjum, heilbrigði með langlífi og jafnrétti kynjanna með launamun karla og kvenna. Málið vandast til muna, þegar leikurinn berst t.d. að fjölskyldulífi. </font /></b />

Ógnarkraftur
Það er í raun ótrúlegt að stór hluti þeirra sem fórst í skjálftanum á öðrum degi jóla hafi búið í nokkur hundruð kílómetra og jafnvel meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans. </font /></b />

Nægjusemi kemst óvænt í tísku
Í pistlinum er fjallað um flugeldasölu og hjálparstarf, gagnrýnandan og rithöfundinn Susan Sontag sem er nýlátin, hina þvinguðu metsölu á Sakleysingjum Ólafs Jóhanns og kjör íþróttamanns ársins

Gefum góðar nýársgjafir
Mikilvægasta gjöf hvers foreldris til barns er sterk sjálfsmynd og sjálfsvirðing. </font /></b />

Réttum hjálparhönd
Ríkisstjórnin hefur tilkynnt um fimm milljóna króna framlag til hjálparstarfs í þeim sex löndum sem urðu verst úti, og um þrjú þúsund Íslendingar höfðu í gær gefið eitt þúsund krónur hver í söfnun Rauða kross Íslands vegna hamfaranna. Betur má ef duga skal og nú þurfa Íslendingar að taka sig á í þessum efnum. </font /></b />

Hver var hann?
Allir menn virðast hafa þessa ríku þörf fyrir tilbeiðslu æðri afla, átrúnað á einhverju sem ofar er talið mannlegum skilningi. Þetta er innbyggð tilfinning fyrir samhengi tilverunnar og stað mannsins í alheiminum, og mikilvægt að trúarlíf fái að vaxa fram í samfélögum í samhengi við staðhætti og náttúrufar á hverjum stað... </font /></b />

Flensu- og pestarjól
Hér segir frá lélegu heilsufari yfir hátíðarnar, lengdu útgáfunni af Lord of the Rings, einkennilegum spjallþáttum á Fox News, dularfullum sjúkdómi sem herjaði á Vestmanaeyjar og Kryddsíld Stöðvar 2

Verðmæti lífs og listar
Óhugsandi virðist að framleiðsla og efnahagur nái hæðum í samfélagi sem ekki býr yfir þroska í menntun, vísindum og listum. Samfélag er eins og líkami og veiklun í einu líffæranna hefur áhrif á alla aðra þætti. Heilsa samfélgasins er mælanleg á fleiri þáttum en hagtölunum einum saman. </font /></b />

Heims um ból
Þrátt fyrir að ytri búnaður hátíðarinnar hafi breyst í áranna rás er það þó alltaf fæðing frelsarans og kærleikurinn sem er miðpunkturinn. </font /></b />

Silfrið klukkan 12 á gamlársdag
Guðmundur Ólafsson, Freysi á X-inu, Ásgeir Sverrisson, Valgerður Bjarnadóttir, Gísli Marteinn, Hallgrímur Helgason, Sigrún Davíðsdóttir, Jónas Kristjánsson, dr. Gunni, Helga Vala Helgadóttir og Atli Gíslason eru meðal gesta í áramótasilfrinu...

Friður á vörumarkaði
Forsætisráðherrann okkar fyrrverandi fór ekki í stríð við kaupmanninn á horninu, heldur við stórkaupmenn og stórbankastjóra - og tapaði, því að stórkaupmenn Íslands og stórbankastjórar tryggja landsmönnum bersýnilega meiri og betri þjónustu við lægra verði en var í boði, þegar ríkið rak bankana milliliðalaust og lagði fleiri hömlur á vörukaup og viðskipti en það gerir nú.