Formúla 1

Íslensku ökumennirnir með yfirburði í Noregi
Norðurlandamótið í torfæru fer fram um helgina í Noregi. Eftir fyrri keppnisdag eru Íslendingar í fimm efstu sætunum.

Hamilton á ráspól í Mónakó
Heimsmeistarinn kom í veg fyrir að Valtteri Bottas næði rásspól í fjórða sinn í röð.

Upphitun: Mónakó um helgina
Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur.

Niki Lauda látinn
Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri.

Alonso ekki með í Indy 500
Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi.

Undirbúningur Alonso fyrir Indy 500 gengur brösulega
Spænski heimsmeistarinnar Fernando Alonso var heppinn að sleppa ómeiddur frá hörðum árekstri í Indianapolis í dag.

Yfirburðir Mercedes Benz eru algjörir
Þegar fimm keppnum er lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bera ökuþórar Mercedes Benz höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Svo virðist sem bíll framleiðandans sé mun betri en bílar annarra liða og teymið í kringum liðið mun sterkara í

Formúla 1 snýr aftur til Hollands á næsta ári
Keppt verður á hinni sögufrægu Zandvoort braut í byrjun Maí árið 2020

Uppgjör: Hamilton sigurvegari í spænska kappakstrinum
Þýski bílaframleiðandinn lauk keppni með bíla sína í fyrsta og öðru sæti fimmtu keppnina í röð.

Hamilton með þriðja gullið á tímabilinu
Enski ökuþórinn heldur áfram að vera bestur í Formúlu 1.

Funheitur Bottas hirti ráspólinn þriðju keppnina í röð
Bottas er að byrja tímabilið vel í Formúlu 1.

Upphitun: Ferrari verður að stoppa Mercedes
Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Mercedes hefur byrjað tímabilið frábærlega.

Ferrari mætir með vélaruppfærslu til Spánar
Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða.

Upphitun: Sindratorfæran um helgina
Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear.

25 ár síðan Ayrton Senna lést
Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994.

Metbyrjun hjá Mercedes
Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum.

Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi
Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins.

Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú
Fjórða keppni tímabilsins í Formúlu 1 kappakstrinum fór fram í dag.

Mercedes sigurvegari í Bakú
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag.

Algjört klúður í fyrstu æfingu
Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones.

Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú
Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins

Versta byrjun Williams frá upphafi
Williams liðið byrjar þetta Formúlu 1 tímabil hræðilega og er án stiga.

„Algjör vitleysa hjá Ferrari“
Gerhard Berger, fyrrum ökuþór Ferrari gagnrýnir liðskipanir liðsins í fyrstu keppnum ársins.

Uppgjör: Hamilton vinnur þúsundasta kappaksturinn
Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í Kína um helgina.

Hamilton fyrstur í mark
Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas.

Þúsundasti kappaksturinn um helgina
Formúlu 1 keppnin í Kína um helgina verður sú þúsundasta frá upphafi.

Leclerc mun nota sömu vél í Kína
Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc tapaði öruggu fyrsta sæti í Barein kappakstrinum vegna vélarbilunar. Hann mun þrátt fyrir það nota sömu vél í Kína kappakstrinum eftir viku.

Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra
Brautryðjandinn Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina.

Uppgjör: Hamilton fékk sigurinn á silfurfati
Charles Leclerc þurfti að sætta sig við þriðja sætið í Barein um helgina. Vélarvandræði hans gaf Lewis Hamilton sigurinn.

Uppgjörsþáttur: Hamilton hlutskarpastur í Barein
Lewis Hamilton vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á tímabilinu í dag.