Handbolti Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. Handbolti 23.1.2021 20:45 Góður síðari hálfleikur tryggði Haukum sigur Haukar unnu HK með sex marka mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur að Ásvöllum 27-21. Handbolti 23.1.2021 19:47 Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. Handbolti 23.1.2021 18:59 Stjarnan og Fram með sigra Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.1.2021 15:56 Handboltalandsliðið í lögreglufylgd Íslenska handboltalandsliðið fór í dag að skoða pýramídana í Egyptalandi. Handbolti 23.1.2021 14:00 Öruggt hjá Norðmönnum á meðan Svíþjóð og Slóvenía gerðu jafntefli Síðustu leikjum dagsins í milliriðlum á HM í handbolta er nú lokið. Norðmenn unnu 13 marka stórsigur á Alsír í milliriðli þrjú á sama tíma og Svíþjóð og Slóvenía gerðu jafntefli í milliriðli fjögur. Handbolti 22.1.2021 21:15 Guðmundur öskuillur í leikslok: „Niðrandi ummæli sem hafa farið illa í hópinn og mig“ Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari vandaði spekingum RÚV ekki kveðjurnar í viðtali eftir tapið nauma gegn Frökkum í milliriðli á HM í handbolta í dag. Guðmundur sagði gagnrýnina ekki faglega. Handbolti 22.1.2021 20:02 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 19:45 Einkunnir á móti Frakklandi: Viggó bestur eftir stórbrotinn seinni hálfleik Íslensku strákarnir voru klárir í slaginn á móti sterku liði Frakka sem hefur enn ekki tapað á heimsmeistaramótinu til þessa. Endaspretturinn var ekki alveg nógu góður en margir í íslenska liðinu voru að spila vel í kvöld. Handbolti 22.1.2021 19:43 „Þetta er grátlegt“ Ýmir Örn Gíslason og félagar í íslensku vörninni stóðu sig vel gegn Frökkum í kvöld og Ýmir segir einfaldlega grátlegt að frammistaða íslenska liðsins hafi ekki skilað sigri. Handbolti 22.1.2021 19:16 „Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 19:05 „Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. Handbolti 22.1.2021 19:03 Egyptar í góðum málum eftir sigur í dag Egyptaland á góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta eftir öruggan níu marka sigur á Hvít-Rússum í dag, 35-26. Handbolti 22.1.2021 18:46 Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. Handbolti 22.1.2021 18:33 Portúgal vann Sviss og er í harðri baráttu um sæti í átta liða úrslitum Portúgal hafði betur gegn Sviss, 33-29, með því að skora þrjú síðustu mörk leiksins í milliriðli Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi í dag. Handbolti 22.1.2021 16:11 Handbolta-Shaq og félagar dönsuðu af gleði eftir fyrsta sigurinn á HM Kongó vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta frá upphafi þegar liðið sigraði Angóla, 31-32, í Forsetabikarnum á HM í Egyptalandi í gær. Handbolti 22.1.2021 15:00 Fyrsti leikurinn á móti „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti í meira en tólf ár Franska landsliðið hefur unnið fjölda titla á stórmótum á þessari öld en liðið í dag getur ekki státað sig af því að vera handhafi neinna þeirra. Handbolti 22.1.2021 14:31 Þrjár breytingar á íslenska hópnum Guðmundur Guðmundsson gerir þrjár breytingar á hópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi í milliriðli III á HM í Egyptalandi í dag. Handbolti 22.1.2021 13:54 Engin ein ákveðin skýring á slöku gengi Íslands á HM samkvæmt Ásgeiri Erni Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir leik kvöldsins hjá íslenska landsliðinu þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður átekta. Handbolti 22.1.2021 13:30 „Frakkar eru enn á toppnum“ „Mér finnst við eiga séns í þá og við mætum auðvitað klárir og höfum alltaf trú á sjálfum okkur,“ segir Elvar Örn Jónsson um slaginn í dag við sigursælasta lið HM frá upphafi, Frakka. Handbolti 22.1.2021 13:01 Draumur Íslands lifir með sigri á sexföldum heimsmeisturum Það þarf vissulega bjartsýni í anda Pollýönnu til að velta fyrir sér þeim möguleika en Ísland á samt enn von um að komast í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 12:30 „Kæmi á óvart ef önnur lið en Þór og ÍR yrðu í tveimur neðstu sætunum“ Erfitt er að ráða í hvað gerist í Olís-deild karla eftir að keppni þar hefst á ný eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta segir Theodór Ingi Pálmason, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Þrír leikir fara fram á sunnudaginn en það eru fyrstu leikirnir í deildinni síðan 3. október. Handbolti 22.1.2021 12:01 Alfreð steig stríðsdans eftir besta leik landsliðsins frá upphafi Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Frökkum í öðrum leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 22.1.2021 11:00 Meiðslalisti toppliðsins lengdist en hvalreki á fjörur meistaranna Keppni hefst að nýju í Olís-deild karla á sunnudaginn, 114 dögum eftir að síðustu leikirnir í deildinni fóru fram. Handbolti 22.1.2021 10:11 Guðmundur skýtur á sérfræðinga RÚV: „Einhver íslensk minnimáttarkennd sem brýst út“ Guðmundur Guðmundsson sendi handboltasérfræðingum RÚV tóninn í gær og velti því upp hvort of miklar væntingar hefðu áhrif á íslenska landsliðið inni á vellinum á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 09:54 Utan vallar: Alexander, landsliðsferillinn má alls ekki enda á rauðu spjaldi Alexander Petersson hefur mögulega spilað sinn síðasta landsleik en vonandi ekki því enginn vill enda eins og hann gerði á móti Sviss. Handbolti 22.1.2021 09:01 Möguleikar lærisveina Alfreðs nánast úr sögunni eftir tap gegn Spánverjum Þýskaland tapaði með fimm marka mun gegn Spáni í milliriðli á HM í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28 og möguleiki Þýskalands á að komast upp úr milliriðli eitt lítill sem enginn eftir tap kvöldsins. Handbolti 21.1.2021 21:19 „Við kolféllum á prófinu, því miður“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir íslenska landsliðið hafa fallið á prófinu í leiknum gegn Sviss. Leikurinn tapaðist 20-18 og var sóknarleikur Íslands í molum frá upphafi til enda. Handbolti 21.1.2021 20:00 Króatía og Ungverjaland með sigra Króatía og Ungverjaland unnu góða sigra í milliriðlum HM í handbolta nú rétt í þessu. Króatía lagði Barein 28-18 á meðan Ungverjar unnu Brasilíumenn, 29-23. Handbolti 21.1.2021 18:44 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. Handbolti 23.1.2021 20:45
Góður síðari hálfleikur tryggði Haukum sigur Haukar unnu HK með sex marka mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur að Ásvöllum 27-21. Handbolti 23.1.2021 19:47
Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. Handbolti 23.1.2021 18:59
Stjarnan og Fram með sigra Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.1.2021 15:56
Handboltalandsliðið í lögreglufylgd Íslenska handboltalandsliðið fór í dag að skoða pýramídana í Egyptalandi. Handbolti 23.1.2021 14:00
Öruggt hjá Norðmönnum á meðan Svíþjóð og Slóvenía gerðu jafntefli Síðustu leikjum dagsins í milliriðlum á HM í handbolta er nú lokið. Norðmenn unnu 13 marka stórsigur á Alsír í milliriðli þrjú á sama tíma og Svíþjóð og Slóvenía gerðu jafntefli í milliriðli fjögur. Handbolti 22.1.2021 21:15
Guðmundur öskuillur í leikslok: „Niðrandi ummæli sem hafa farið illa í hópinn og mig“ Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari vandaði spekingum RÚV ekki kveðjurnar í viðtali eftir tapið nauma gegn Frökkum í milliriðli á HM í handbolta í dag. Guðmundur sagði gagnrýnina ekki faglega. Handbolti 22.1.2021 20:02
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 19:45
Einkunnir á móti Frakklandi: Viggó bestur eftir stórbrotinn seinni hálfleik Íslensku strákarnir voru klárir í slaginn á móti sterku liði Frakka sem hefur enn ekki tapað á heimsmeistaramótinu til þessa. Endaspretturinn var ekki alveg nógu góður en margir í íslenska liðinu voru að spila vel í kvöld. Handbolti 22.1.2021 19:43
„Þetta er grátlegt“ Ýmir Örn Gíslason og félagar í íslensku vörninni stóðu sig vel gegn Frökkum í kvöld og Ýmir segir einfaldlega grátlegt að frammistaða íslenska liðsins hafi ekki skilað sigri. Handbolti 22.1.2021 19:16
„Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 19:05
„Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. Handbolti 22.1.2021 19:03
Egyptar í góðum málum eftir sigur í dag Egyptaland á góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta eftir öruggan níu marka sigur á Hvít-Rússum í dag, 35-26. Handbolti 22.1.2021 18:46
Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. Handbolti 22.1.2021 18:33
Portúgal vann Sviss og er í harðri baráttu um sæti í átta liða úrslitum Portúgal hafði betur gegn Sviss, 33-29, með því að skora þrjú síðustu mörk leiksins í milliriðli Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi í dag. Handbolti 22.1.2021 16:11
Handbolta-Shaq og félagar dönsuðu af gleði eftir fyrsta sigurinn á HM Kongó vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta frá upphafi þegar liðið sigraði Angóla, 31-32, í Forsetabikarnum á HM í Egyptalandi í gær. Handbolti 22.1.2021 15:00
Fyrsti leikurinn á móti „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti í meira en tólf ár Franska landsliðið hefur unnið fjölda titla á stórmótum á þessari öld en liðið í dag getur ekki státað sig af því að vera handhafi neinna þeirra. Handbolti 22.1.2021 14:31
Þrjár breytingar á íslenska hópnum Guðmundur Guðmundsson gerir þrjár breytingar á hópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi í milliriðli III á HM í Egyptalandi í dag. Handbolti 22.1.2021 13:54
Engin ein ákveðin skýring á slöku gengi Íslands á HM samkvæmt Ásgeiri Erni Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir leik kvöldsins hjá íslenska landsliðinu þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður átekta. Handbolti 22.1.2021 13:30
„Frakkar eru enn á toppnum“ „Mér finnst við eiga séns í þá og við mætum auðvitað klárir og höfum alltaf trú á sjálfum okkur,“ segir Elvar Örn Jónsson um slaginn í dag við sigursælasta lið HM frá upphafi, Frakka. Handbolti 22.1.2021 13:01
Draumur Íslands lifir með sigri á sexföldum heimsmeisturum Það þarf vissulega bjartsýni í anda Pollýönnu til að velta fyrir sér þeim möguleika en Ísland á samt enn von um að komast í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 12:30
„Kæmi á óvart ef önnur lið en Þór og ÍR yrðu í tveimur neðstu sætunum“ Erfitt er að ráða í hvað gerist í Olís-deild karla eftir að keppni þar hefst á ný eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta segir Theodór Ingi Pálmason, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Þrír leikir fara fram á sunnudaginn en það eru fyrstu leikirnir í deildinni síðan 3. október. Handbolti 22.1.2021 12:01
Alfreð steig stríðsdans eftir besta leik landsliðsins frá upphafi Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Frökkum í öðrum leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 22.1.2021 11:00
Meiðslalisti toppliðsins lengdist en hvalreki á fjörur meistaranna Keppni hefst að nýju í Olís-deild karla á sunnudaginn, 114 dögum eftir að síðustu leikirnir í deildinni fóru fram. Handbolti 22.1.2021 10:11
Guðmundur skýtur á sérfræðinga RÚV: „Einhver íslensk minnimáttarkennd sem brýst út“ Guðmundur Guðmundsson sendi handboltasérfræðingum RÚV tóninn í gær og velti því upp hvort of miklar væntingar hefðu áhrif á íslenska landsliðið inni á vellinum á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.1.2021 09:54
Utan vallar: Alexander, landsliðsferillinn má alls ekki enda á rauðu spjaldi Alexander Petersson hefur mögulega spilað sinn síðasta landsleik en vonandi ekki því enginn vill enda eins og hann gerði á móti Sviss. Handbolti 22.1.2021 09:01
Möguleikar lærisveina Alfreðs nánast úr sögunni eftir tap gegn Spánverjum Þýskaland tapaði með fimm marka mun gegn Spáni í milliriðli á HM í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28 og möguleiki Þýskalands á að komast upp úr milliriðli eitt lítill sem enginn eftir tap kvöldsins. Handbolti 21.1.2021 21:19
„Við kolféllum á prófinu, því miður“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir íslenska landsliðið hafa fallið á prófinu í leiknum gegn Sviss. Leikurinn tapaðist 20-18 og var sóknarleikur Íslands í molum frá upphafi til enda. Handbolti 21.1.2021 20:00
Króatía og Ungverjaland með sigra Króatía og Ungverjaland unnu góða sigra í milliriðlum HM í handbolta nú rétt í þessu. Króatía lagði Barein 28-18 á meðan Ungverjar unnu Brasilíumenn, 29-23. Handbolti 21.1.2021 18:44