Handbolti Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. Handbolti 9.3.2020 11:30 Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. Handbolti 8.3.2020 21:18 Benidorm engin fyrirstaða fyrir Aron og félaga í bikarúrslitum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona spænskir bikarmeistarar enn eitt árið. Handbolti 8.3.2020 20:30 Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.3.2020 18:54 Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. Handbolti 8.3.2020 14:10 Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Þjálfari Stjörnunnar sagði að sínir menn hefðu ekki leyst vörn ÍBV nógu vel í bikarúrslitaleiknum. Handbolti 7.3.2020 18:59 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. Handbolti 7.3.2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. Handbolti 7.3.2020 18:35 Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. Handbolti 7.3.2020 18:26 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 7.3.2020 18:00 Sigvaldi skoraði sex þegar Elverum tryggði sér deildarmeistaratitil Elverum tryggði sér í dag norska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 7.3.2020 17:31 Óðinn með sex í sigri | Björgvin Páll sterkur gegn toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk úr 6 skotum fyrir GOG í 36-33 sigri gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.3.2020 16:45 Steinunn: Varnarleikurinn og markvarslan var á sturluðu stigi Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 7.3.2020 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir Handbolti 7.3.2020 14:45 Framkonur fengu bikar að láni til að stilla sér upp á sigurmynd Það er óhætt að segja að ýmislegt hafi breyst frá því að Fram mætti síðast liði frá Akureyri í bikarúrslitaleik kvenna í handbolta. Fram og KA/Þór mætast í Laugardalshöll á morgun. Handbolti 6.3.2020 23:00 Leikfélag Vestmannaeyja ekki í bikarúrslitaleikinn Leikfélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna pillunnar sem Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, sendi ÍBV fyrri bikarúrslitaleikinn í handbolta karla í Laugardalshöll á morgun. Handbolti 6.3.2020 17:16 Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. Handbolti 6.3.2020 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. Handbolti 5.3.2020 22:45 Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 5.3.2020 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka Handbolti 5.3.2020 20:45 Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2020 20:30 Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5.3.2020 20:00 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Handbolti 5.3.2020 16:00 Búið að draga í riðil Íslands fyrir EM U18 Ísland verður í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu á EM U18 í handbolta í sumar. Handbolti 5.3.2020 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 17-23| Fram fór illa með Val í undanúrslitum Aldrei spurning í uppgjöri bestu liðanna, Fram fór illa með Val í undanúrslitaleiknum Handbolti 4.3.2020 22:15 Ómar, Janus og Arnór deildarmeistarar í Danmörku Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Arnór Atlason urðu í kvöld deildarmeistarar í Danmörku þegar lið þeirra Aalborg vann Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 4.3.2020 21:04 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 22-21 | Akureyringar í bikarúrslit KA/Þór vann sigur á Haukum í æsispennandi undanúrslitaleik í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 4.3.2020 20:15 Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4.3.2020 19:28 „Ef við komum skíthræddar til leiks þá er voðinn vís“ Valur og Fram spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í seinni undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.3.2020 16:30 Sportpakkinn: „Vona að við fáum fullar rútur að norðan og málum Höllina svarta“ Það ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 4.3.2020 15:37 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. Handbolti 9.3.2020 11:30
Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. Handbolti 8.3.2020 21:18
Benidorm engin fyrirstaða fyrir Aron og félaga í bikarúrslitum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona spænskir bikarmeistarar enn eitt árið. Handbolti 8.3.2020 20:30
Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.3.2020 18:54
Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. Handbolti 8.3.2020 14:10
Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Þjálfari Stjörnunnar sagði að sínir menn hefðu ekki leyst vörn ÍBV nógu vel í bikarúrslitaleiknum. Handbolti 7.3.2020 18:59
Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. Handbolti 7.3.2020 18:46
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. Handbolti 7.3.2020 18:35
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. Handbolti 7.3.2020 18:26
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 7.3.2020 18:00
Sigvaldi skoraði sex þegar Elverum tryggði sér deildarmeistaratitil Elverum tryggði sér í dag norska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 7.3.2020 17:31
Óðinn með sex í sigri | Björgvin Páll sterkur gegn toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk úr 6 skotum fyrir GOG í 36-33 sigri gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.3.2020 16:45
Steinunn: Varnarleikurinn og markvarslan var á sturluðu stigi Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 7.3.2020 15:48
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir Handbolti 7.3.2020 14:45
Framkonur fengu bikar að láni til að stilla sér upp á sigurmynd Það er óhætt að segja að ýmislegt hafi breyst frá því að Fram mætti síðast liði frá Akureyri í bikarúrslitaleik kvenna í handbolta. Fram og KA/Þór mætast í Laugardalshöll á morgun. Handbolti 6.3.2020 23:00
Leikfélag Vestmannaeyja ekki í bikarúrslitaleikinn Leikfélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna pillunnar sem Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, sendi ÍBV fyrri bikarúrslitaleikinn í handbolta karla í Laugardalshöll á morgun. Handbolti 6.3.2020 17:16
Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. Handbolti 6.3.2020 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. Handbolti 5.3.2020 22:45
Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 5.3.2020 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka Handbolti 5.3.2020 20:45
Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2020 20:30
Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5.3.2020 20:00
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Handbolti 5.3.2020 16:00
Búið að draga í riðil Íslands fyrir EM U18 Ísland verður í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu á EM U18 í handbolta í sumar. Handbolti 5.3.2020 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 17-23| Fram fór illa með Val í undanúrslitum Aldrei spurning í uppgjöri bestu liðanna, Fram fór illa með Val í undanúrslitaleiknum Handbolti 4.3.2020 22:15
Ómar, Janus og Arnór deildarmeistarar í Danmörku Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Arnór Atlason urðu í kvöld deildarmeistarar í Danmörku þegar lið þeirra Aalborg vann Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 4.3.2020 21:04
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 22-21 | Akureyringar í bikarúrslit KA/Þór vann sigur á Haukum í æsispennandi undanúrslitaleik í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 4.3.2020 20:15
Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4.3.2020 19:28
„Ef við komum skíthræddar til leiks þá er voðinn vís“ Valur og Fram spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í seinni undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.3.2020 16:30
Sportpakkinn: „Vona að við fáum fullar rútur að norðan og málum Höllina svarta“ Það ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 4.3.2020 15:37