Árni Bragi leikmaður ársins að mati Seinni bylgjunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 11:31 Árni Bragi Eyjólfsson stóð upp úr í Olís-deild karla í vetur að mati Seinni bylgjunnar. vísir/elín björg KA-maðurinn Árni Bragi Eyjólfsson var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur af Seinni bylgjunni. Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira