„Ánægður með að sigurinn var svona stór“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2021 21:42 Aron Kristjánsson og lærisveinar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Aftureldingu. „Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. „Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum. Mér fannst við bara vera tilbúnir í leikinn, vörnin var mjög góð og markvarslan góð. Við fundum oft mjög góð færi en mér fannst við kannski smá klaufalegir í hraðaupphlaupunum, við vorum of mikið að kasta boltanum frá okkur en þegar við hittum á rétta spennustigið þá vorum við bara sterkir.“ Stefán Rafn Sigurmannsson fékk rautt spjal á 35. mínútu eftir að hafa fengið þrisvar sinnum tvær mínútur. „Það var eitt rautt spjald fyrir þrisvar sinnum tvær mínútur, ég þarf í raun að sjá þetta aftur til þess að sjá hvort þetta sé rétt metið eða hvað. En það var auðvitað bara verið að berjast og leggja mikið í þetta og berjast fyrir hverjum bolta.“ Seinni leikurinn verður spilaður á Ásvöllum næstkomandi fimmtudag, 3. júní. Þrátt fyrir að Haukar séu með tíu marka forystu þá verður ekkert gefið eftir. „Við ætlum okkur bara að vinna í næsta leik. Við þurfum bara að mæta af krafti í leikinn og spila hann af krafti.“ Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
„Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum. Mér fannst við bara vera tilbúnir í leikinn, vörnin var mjög góð og markvarslan góð. Við fundum oft mjög góð færi en mér fannst við kannski smá klaufalegir í hraðaupphlaupunum, við vorum of mikið að kasta boltanum frá okkur en þegar við hittum á rétta spennustigið þá vorum við bara sterkir.“ Stefán Rafn Sigurmannsson fékk rautt spjal á 35. mínútu eftir að hafa fengið þrisvar sinnum tvær mínútur. „Það var eitt rautt spjald fyrir þrisvar sinnum tvær mínútur, ég þarf í raun að sjá þetta aftur til þess að sjá hvort þetta sé rétt metið eða hvað. En það var auðvitað bara verið að berjast og leggja mikið í þetta og berjast fyrir hverjum bolta.“ Seinni leikurinn verður spilaður á Ásvöllum næstkomandi fimmtudag, 3. júní. Þrátt fyrir að Haukar séu með tíu marka forystu þá verður ekkert gefið eftir. „Við ætlum okkur bara að vinna í næsta leik. Við þurfum bara að mæta af krafti í leikinn og spila hann af krafti.“
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14