Handbolti

Óli Stef ó­vænt farinn frá Erlangen

Ólafur Stefáns­son hefur samið um starfs­lok við þýska fé­lagið Erlangen sem spilar í þýsku úr­vals­deildinni í hand­bolta. Frá þessu greinir Ólafur í sam­tali við Vísi.

Handbolti

Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin

Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi.

Handbolti

U19 fór létt með Suður-Kóreu

Íslenska landsliðið í handbolta, skipað drengjum 19 ára og yngri fór létt með Suður-Kóreu á heimsmeistaramóti U19 sem fram fer í Króatíu þessa dagana.

Handbolti

Grótta fær tvo leik­menn frá Haukum

Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson.

Handbolti

Janus Daði til Magdeburg

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið.

Handbolti

Aftur í at­vinnu­mennsku

Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári.

Handbolti

Han­sen snýr aftur

Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna.

Handbolti

Janus Daði orðaður við Magdeburg

Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum.

Handbolti

„Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“

Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt.

Handbolti