
Handbolti

Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar
Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildar félagsliða í handbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst fyrr í dag þegar að Evrópska handknattleikssambandið gaf út styrkleikalista deildarinnar fyrir næstu leiktíð.

Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp
Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur.

Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“
Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu.

Ólafur Stefánsson: Ég er allt annar gæi
Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er kominn aftur á fullt í þjálfun en hann tók á dögunum við þýska B-deildarfélaginu Aue. Ólafur var síðast aðstoðarþjálfari í HC Erlangen en hætti hjá félaginu í haust. Hann er nú aftur orðinn aðalþjálfari og segist búinn að læra mikið síðan hann þjálfaði Val.

PlayStation eða fyrirtækisrekstur?
Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag.

Íslendingalið í milliriðil
Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni.

Mættu mótherjunum á göngunum
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM.

Ísland á meðal efstu liða í spám veðbanka fyrir EM
Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópumótinu í handbolta eru spár veðbanka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýskalandi í þetta sinn og er Ísland á meðal þátttökuþjóða.

„Partur af þessari vegferð sem alltaf er verið að tala um“
Ísland lauk í gær keppni á Posten Cup, æfingamóti í Noregi, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í handbolta sem fram undan er. Fyrrum landsliðskona leggur áherslu á að liðið nýti reynsluna sem þetta mót skapar og haldi sinni vegferð áfram.

Toppliðin mætast í átta liða úrslitum og Hafnarfjarðarslagur karlamegin
Dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum í handbolta í dag og óhætt er að segja að spennandi viðureignir séu framundan.

Þjálfari Barcelona kvartar yfir drulluskítugu og köldu íþróttahúsi
Þjálfari handboltaliðs Barcelona gagnrýndi harðlega aðstæðurnar sem lið hans þurfti að spila við þegar það mætti Ademar León í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Honum fannst of kalt inni í íþróttahúsi Ademar og sagði það drulluskítugt þar að auki.

Tap hjá Íslandi í lokaleik fyrir HM
Ísland mætti Angóla í dag í lokaleik sínum á Posten Cup mótinu sem haldið er í Noregi. Liðin eru saman í D-riðli á heimsmeistaramótinu og mætast þar einnig í lokaleik riðilsins.

Ómar Ingi drjúgur í sigri Magdeburg
Sigurganga Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni handbolta hélt áfram í dag þegar liðið lagði Balingen á útivelli 28-34.

Haukur markahæstur í sigurleik Kielce
Haukur Þrastarson virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir meiðsli en hann var markahæstur í dag þegar Kielce vann Zaglebie 24-30 í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta.

ÍBV tapaði fyrri leik sínum gegn Krems
ÍBV mætti Krems frá Austurríki í fyrri leik liðanna í EHF bikarnum í handbolta í dag.

Noregur hafði betur gegn Íslandi
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Noregi í Posten Cup mótinu í Noregi í dag sem eru hluti af undirbúningi liðanna fyrir HM.

FH og Valur unnu bæði
FH og Valur voru bæði í eldlínunni í dag í EHF bikarnum í handboltan en FH spilaði fyrri leik sinn gegn Bocholt frá Belgíu á meðan Valur mætti Motor frá Úkraínu.

Viktor Gísli fór á kostum í öruggum sigri
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti virkilega góðan leik fyrir Nantes er liðið vann öruggan 14 marka sigur gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 38-24.

Sex íslensk mörk er Melsungen tyllti sér á toppinn
Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar þeirra í MT Melsungen tylltu sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan þriggja marka sigur gegn Eienach í kvöld, 27-24.

Mosfellingar þremur mörkum undir fyrir seinni leikinn
Bikarmeistarar Aftureldingar máttu þola þriggja marka tap er liðið mætti slóvakíska liðinu Tatran Presov í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld, 24-27.

Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka
HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28.

Viggó frábær þegar Leipzig náði í stig
Viggó Kristjánsson var magnaður í jafntefli Leipzig og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ómar Ingi og Bjarki Már jafnir að stigum í Meistaradeildinni
Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, samherjar í íslenska landsliðinu í handbolta, eru jafnir að stigum í Meistaradeild Evrópu eftir sigra Magdeburg og Veszprém í kvöld. Kielce, lið Hauks Þrastarsonar, fagnaði einnig sigri.

Sex marka tap gegn Póllandi
Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta.

Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu.

Hélt að það væri verið að gera at í sér
Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk.

„Strákarnir þurfa að standa straum af kostnaði í svona ævintýri“
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur með öruggan sigur FH á Gróttu nú í kvöld. Grótta skoraði fyrsta markið en eftir það tóku FH-ingar algjörlega yfir leikinn og unnu sannfærandi 31-24 sigur.

Toppliðin skildu jöfn í æsispennandi leikjum
Kolstad og PSG gerðu æsispennandi 28-28 jafntefli sín á milli í 8. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór að venju mikinn í liði Kolstad og skoraði sjö mörk. Liðin sitja jöfn í 3. og 4. sæti A riðils.

Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafnfirðingar tryggðu sér toppsætið
FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24.

Guðmundur myndi aldrei bera auglýsingu sem hann kallar „hneyksli“
Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, segir samning milli Handboltasambands Íslands og Arnarlax vera hneyksli. Jafnframt segir hann formann HSÍ sýna dómgreindarskort með samningunum.