Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:55 Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 8-0 | Stærsti sigur sumarsins Breiðablik rúllaði yfir vængbrotið lið ÍBV, 8-0, á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:39 Þorsteinn: Forréttindi að berjast um titla Þjálfari Breiðabliks hlakkar til stórleiksins gegn Val á laugardaginn þar sem það ræðst væntanlega hvort liðið verður Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:34 Eiður vildi lítið segja um framhaldið: Það er leikur á fimmtudag gegn Stjörnunni Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:20 Þróttur Vogum í kjörstöðu og Njarðvík missteig sig Þróttur Vogum hafði betur gegn Kórdrengjunum í 19. umferð 2. deildar karla. Lokatölur 1-0 í Vogunum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:05 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 15:50 Villa sagðir vilja kaupa keppinaut Ragnars á einn og hálfan milljarð Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson. Íslenski boltinn 27.9.2020 14:31 Eldræða Mána um Stjörnuna sem vill sjá Hilmar á kantinum: „Þvaður frá upphafi til enda“ Það hefur ekki gengið vel hjá Stjörnunni að undanförnu. Liðið hefur unnið tvo af síðustu tíu deildarleikjum sínum en hafa þó einungis tapað einum og það var skellurinn gegn Val í síðustu viku. Íslenski boltinn 27.9.2020 12:00 Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00 Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:28 Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:00 Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 16:20 Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:14 Nær Gibbs að bæta markametið eða komast upp fyrir Viktor? Það bendir flest til þess að Keflavík muni leika í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.9.2020 12:45 Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00 Jóhannes um atvikið umdeilda: Hún hefur séð eitthvað allt annað en við Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik gegn Stjörnunni. Garðbæingar voru 0-2 undir að honum loknum og það urðu lokatölur leiksins. Íslenski boltinn 25.9.2020 21:00 Kristján: Ætlum að vinna rest Þjálfari Stjörnunnar var mjög sáttur með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik í sigrinum á KR, 0-2, á Meistaravöllum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.9.2020 18:42 Keflavík snéri við taflinu á Ísafirði og er í góðri stöðu Keflavík vann endurkomusigur, 2-1, á Vestri er liðin mættust á Ísafirði í 18. umferð Lengjudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 25.9.2020 18:11 Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17 Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00 KA-menn farnir að nálgast met jafntefliskónga Gumma Ben KA-menn gerðu í gær sitt tíunda jafntefli í Pepsi Max deild karla og eru norðanmenn farnir að nálgast metið í jafnteflum í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 25.9.2020 14:31 Íslandsmeistarar verða krýndir Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:30 Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01 Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 25.9.2020 10:01 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:55
Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 8-0 | Stærsti sigur sumarsins Breiðablik rúllaði yfir vængbrotið lið ÍBV, 8-0, á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:39
Þorsteinn: Forréttindi að berjast um titla Þjálfari Breiðabliks hlakkar til stórleiksins gegn Val á laugardaginn þar sem það ræðst væntanlega hvort liðið verður Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:34
Eiður vildi lítið segja um framhaldið: Það er leikur á fimmtudag gegn Stjörnunni Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:20
Þróttur Vogum í kjörstöðu og Njarðvík missteig sig Þróttur Vogum hafði betur gegn Kórdrengjunum í 19. umferð 2. deildar karla. Lokatölur 1-0 í Vogunum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 15:50
Villa sagðir vilja kaupa keppinaut Ragnars á einn og hálfan milljarð Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson. Íslenski boltinn 27.9.2020 14:31
Eldræða Mána um Stjörnuna sem vill sjá Hilmar á kantinum: „Þvaður frá upphafi til enda“ Það hefur ekki gengið vel hjá Stjörnunni að undanförnu. Liðið hefur unnið tvo af síðustu tíu deildarleikjum sínum en hafa þó einungis tapað einum og það var skellurinn gegn Val í síðustu viku. Íslenski boltinn 27.9.2020 12:00
Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00
Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:28
Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:00
Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 16:20
Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:14
Nær Gibbs að bæta markametið eða komast upp fyrir Viktor? Það bendir flest til þess að Keflavík muni leika í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.9.2020 12:45
Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00
Jóhannes um atvikið umdeilda: Hún hefur séð eitthvað allt annað en við Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik gegn Stjörnunni. Garðbæingar voru 0-2 undir að honum loknum og það urðu lokatölur leiksins. Íslenski boltinn 25.9.2020 21:00
Kristján: Ætlum að vinna rest Þjálfari Stjörnunnar var mjög sáttur með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik í sigrinum á KR, 0-2, á Meistaravöllum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.9.2020 18:42
Keflavík snéri við taflinu á Ísafirði og er í góðri stöðu Keflavík vann endurkomusigur, 2-1, á Vestri er liðin mættust á Ísafirði í 18. umferð Lengjudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 25.9.2020 18:11
Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17
Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00
KA-menn farnir að nálgast met jafntefliskónga Gumma Ben KA-menn gerðu í gær sitt tíunda jafntefli í Pepsi Max deild karla og eru norðanmenn farnir að nálgast metið í jafnteflum í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 25.9.2020 14:31
Íslandsmeistarar verða krýndir Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:30
Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01
Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01
„Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 25.9.2020 10:01
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti