Íslenski boltinn Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19 Leik frestað í 3.deildinni vegna kórónuveirusmits Leik í 3.deild karla frestað í kjölfar kórónuveirusmits í liði Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:47 Kæra framkvæmd leiks í 1.umferð Lengjudeildarinnar og vilja spila leikinn aftur Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:27 Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki.“ Íslenski boltinn 27.6.2020 08:00 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. Íslenski boltinn 27.6.2020 00:01 Lengjudeild kvenna: Afturelding og Haukar með sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding og Haukar unnu góða sigra en það var jafntefli í Skagafirði og á Akranesi. Íslenski boltinn 26.6.2020 22:00 Búið að draga í 16-liða úrslit | Bikarmeistararnir fá toppliðið í Pepsi Max í heimsókn, Óskar mætir sínu gamla liði og ÍBV fer norður Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:35 Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00 Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. Íslenski boltinn 26.6.2020 20:42 Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:30 ,,Mér finnst þessi stelpa ekta senter“ Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi Max deildinni, hefur byrjað tímabilið vel og er komin með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Hún er fædd árið 2003 og því einungis 17 ára. Íslenski boltinn 26.6.2020 19:00 Fylkir fær slóvenska landsliðskonu Fylkir hefur gengið frá félagaskiptum fyrir slóvensku landsliðskonuna Tjasa Tibaut sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið á mála hjá félagi í ítölsku A-deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2020 17:00 Sögðust stefna að því að vera í toppbaráttu en hafa ekki enn unnið leik Arnar Gunnlaugsson sagði fyrir tímabilið að lið sitt, Víkingur Reykjavík, ætlaði sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar ekki enn unnið leik. Íslenski boltinn 26.6.2020 16:30 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:47 Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34 Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20 Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37 Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA. Íslenski boltinn 26.6.2020 10:30 Sjáðu vítaspyrnudramað í Ólafsvík er bikarmeistararnir fóru naumlega áfram Það var mikil dramatík í Ólafsvík í gær er nafnaliðin Víkingur Reykjavík og heimamenn í Víkingi Ólafsvík mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 26.6.2020 10:00 Margrét Lára um smitið: Eitthvað sem að maður hefur óttast og engum að kenna „Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkunum í kvöld um það að leikmaður Breiðabliks hefði smitast af kórónuveirunni. Íslenski boltinn 25.6.2020 23:41 Óskar Hrafn: Holl áminning fyrir okkur Þjálfari Breiðabliks sagði að værukærð hefði gripið um sig hjá sínu liði í seinni hálfleik gegn Keflavík. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:09 Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:00 Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2020 21:40 Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. Íslenski boltinn 25.6.2020 18:00 Segir lögin úrelt því veðmálastarfsemi sé auglýst í gegnum Lengjuna Sérfræðingur um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga segir lög um auglýsingar veðmálafyrirtækja hér á landi ekki halda vatni. Íslenski boltinn 25.6.2020 16:00 Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2020 15:15 Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:50 Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:00 Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 334 ›
Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19
Leik frestað í 3.deildinni vegna kórónuveirusmits Leik í 3.deild karla frestað í kjölfar kórónuveirusmits í liði Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:47
Kæra framkvæmd leiks í 1.umferð Lengjudeildarinnar og vilja spila leikinn aftur Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:27
Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki.“ Íslenski boltinn 27.6.2020 08:00
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. Íslenski boltinn 27.6.2020 00:01
Lengjudeild kvenna: Afturelding og Haukar með sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding og Haukar unnu góða sigra en það var jafntefli í Skagafirði og á Akranesi. Íslenski boltinn 26.6.2020 22:00
Búið að draga í 16-liða úrslit | Bikarmeistararnir fá toppliðið í Pepsi Max í heimsókn, Óskar mætir sínu gamla liði og ÍBV fer norður Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:35
Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00
Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. Íslenski boltinn 26.6.2020 20:42
Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:30
,,Mér finnst þessi stelpa ekta senter“ Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi Max deildinni, hefur byrjað tímabilið vel og er komin með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Hún er fædd árið 2003 og því einungis 17 ára. Íslenski boltinn 26.6.2020 19:00
Fylkir fær slóvenska landsliðskonu Fylkir hefur gengið frá félagaskiptum fyrir slóvensku landsliðskonuna Tjasa Tibaut sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið á mála hjá félagi í ítölsku A-deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2020 17:00
Sögðust stefna að því að vera í toppbaráttu en hafa ekki enn unnið leik Arnar Gunnlaugsson sagði fyrir tímabilið að lið sitt, Víkingur Reykjavík, ætlaði sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar ekki enn unnið leik. Íslenski boltinn 26.6.2020 16:30
Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:47
Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34
Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20
Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37
Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA. Íslenski boltinn 26.6.2020 10:30
Sjáðu vítaspyrnudramað í Ólafsvík er bikarmeistararnir fóru naumlega áfram Það var mikil dramatík í Ólafsvík í gær er nafnaliðin Víkingur Reykjavík og heimamenn í Víkingi Ólafsvík mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 26.6.2020 10:00
Margrét Lára um smitið: Eitthvað sem að maður hefur óttast og engum að kenna „Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkunum í kvöld um það að leikmaður Breiðabliks hefði smitast af kórónuveirunni. Íslenski boltinn 25.6.2020 23:41
Óskar Hrafn: Holl áminning fyrir okkur Þjálfari Breiðabliks sagði að værukærð hefði gripið um sig hjá sínu liði í seinni hálfleik gegn Keflavík. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:09
Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:00
Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2020 21:40
Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. Íslenski boltinn 25.6.2020 18:00
Segir lögin úrelt því veðmálastarfsemi sé auglýst í gegnum Lengjuna Sérfræðingur um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga segir lög um auglýsingar veðmálafyrirtækja hér á landi ekki halda vatni. Íslenski boltinn 25.6.2020 16:00
Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2020 15:15
Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:50
Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:00
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30