Körfubolti Tryggvi og félagar næstneðstir eftir tap í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru í slæmum málum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap í fallbaráttuslag í dag. Körfubolti 26.3.2022 19:09 Dramatískur sigur Fjölnis í Grindavík Fjölnir steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í Subway deildinni í körfubolta með torsóttum sigri á Grindavík í dag. Körfubolti 26.3.2022 19:01 Úrslit næturnar í NBA Það var nóg af fjöri í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 26.3.2022 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-ÍR 89-86 | Sjáðu flautuþrist EC Matthews sem tryggði Grindavík sætan sigur EC Matthews var hetja Grindavíkur í kvöld en hann tryggði liðinu sigur með flautukörfu gegn ÍR í Subway-deildinni. Von ÍR um sæti í úrslitakeppninni er afar veik eftir tapið. Körfubolti 25.3.2022 21:00 Friðrik Ingi: Ég var ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld „Þetta var bara villa. Hann er með lítinn skurð á enninu sem blæðir úr þannig að það segir allt sem segja þarf,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari ÍR sem vildi villu í síðustu sókn ÍR í tapleiknum gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 25.3.2022 20:31 Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.3.2022 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-76 | Stólarnir unnið fimm í röð Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn náðu góðum tökum á leiknum í upphafi en gestirnir voru aldrei langt undan og hótuðu endurkomu. Eftir að Keflavík kom muninum niður í 3 stig í þriðja leikhluta skildu leiðir og Tindastóll sigraði að lokum. Lokatölur 101-76. Körfubolti 24.3.2022 23:59 „Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. Körfubolti 24.3.2022 23:13 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. Körfubolti 24.3.2022 22:11 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak 129-84 | Skyldusigur hjá heimamönnum Valur átti ekki í miklum vandræðum með að næla sér í tvö stig þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.3.2022 21:36 „Þeir gripu gæsina og gerðu það sem þeir gera best“ Pétur Már Sigurðsson og lærisveinar hans í Vestra háðu í kvöld lokabaráttu sína um að halda sæti sínu í Subway-deildinni að ári. Með sigri í kvöld hefði liðið ennþá átt tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi og sást það á leik þeirra framan af að það var allt undir. Í lokaleikhlutanum tóku heimamenn þó öll völd á vellinum, og vildi Pétur meina að hans menn hefðu einfaldlega klárað allt sem þeir áttu á tanknum í fyrstu þremur leikhlutunum Körfubolti 24.3.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 84-100| Áttundi deildarsigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn hristi af sér svekkjandi tap í bikarúrslitunum með góðum sigri á KR í Vesturbænum 84-100. Þetta var áttundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð í Subway-deildinni og er Þór í efsta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 24.3.2022 20:53 Kyrie Irving má hér eftir spila heimaleiki Brooklyn Nets Borgarstjóri New York hefur ákveðið að létta á sóttvarnarreglum í borginni frá og með deginum í dag sem opnar dyrnar fyrir óbólusetta leikmenn New York liðanna. Körfubolti 24.3.2022 15:30 Töpuðu fyrir vængbrotnum Stríðsmönnum og rifust á hliðarlínunni Þrátt fyrir að vera án fjölmargra lykilmanna vann Golden State Warriors efsta lið Austurdeildarinnar, Miami Heat, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-118. Körfubolti 24.3.2022 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-72 | Frábær endurkoma Keflavíkur í háspennuleik Anna Ingunn Svansdóttir og Ameryst Alston voru í sérflokki hjá liðum sínum þegar Keflavík og Valur leiddu saman hesta sína í Blue-höllinni við Sunnubraut í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir sveiflukenndan leik fór Keflavík með sigur af hólmi enþað var Daniela Wallen Morillo sem tryggði heimakonum 74-72 sigur með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir af leiknum. Körfubolti 23.3.2022 22:00 Bikarmeistaraþynnka í Haukum sem töpuðu fyrir botnliði Grindavíkur Grindavík, botnlið Subway-deildar kvenna í körfubolta, gerði sér lítið fyrir og lagði nýkrýnda bikarmeistara Hauka á þeirra heimavelli í leik liðanna í kvöld. Lokatölur 83-77 gestunum frá Grindavík í vil. Körfubolti 23.3.2022 21:30 Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10 Sara Rún einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu í stórsigri Phoenix Sara Rún Hinriksdóttir átti frábæran leik er Phoenix Constanta vann stórsigur á útivelli gegn Targu Secuiesc, lokatölur 40-78. Sara Rún lék 35 mínútur í leiknum og átti sannkallaðan stórleik. Körfubolti 23.3.2022 19:00 Bikarmeistarasystkinin vita að þögnin hjá pabba segir svo mikið Systkinin Lovísa Björt Henningsdóttir og Hilmar Smári Henningsson urðu bæði bikarmeistarar um helgina þegar Haukar og Stjarnan tryggðu sér sigur í VÍS-bikarnum. Körfubolti 23.3.2022 09:30 Tveggja ára bið eftir launum: „Auðvitað leiðinlegt að þessi leið skyldi vera farin“ Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson bíður enn þolinmóður eftir því að fá laun sín greidd frá því að hann var leikmaður ÍR keppnistímabilið 2019-20. Launadeila hans við ÍR fer fyrir Hæstarétt. Körfubolti 23.3.2022 08:30 Faðmaði Spike Lee fyrir leik og þaggaði svo niður í áhorfendum í MSG Trae Young virðist hvergi njóta sín betur en í Madison Square Garden og sýndi það enn og aftur í nótt þegar Atlanta Hawks vann New York Knicks, 111-117, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.3.2022 08:02 Lögmál leiksins: Philly á ekki séns á titli og LeBron endar stigahæstur í sögunni „Nei eða já. Við elskum þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í seinasta þætti af Lögmál leiksins. Körfubolti 22.3.2022 23:31 Mæðgin komin bæði í sextán liða úrslit Marsfársins Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er í fullum gangi og nú er komið að sextán liða úrslitum karla og kvenna. Körfubolti 22.3.2022 16:31 Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 22.3.2022 12:31 Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. Körfubolti 22.3.2022 11:31 LeBron með 38 stig á gamla heimavellinum og segist aldrei hafa notið þess meira að spila Þrátt fyrir að Los Angeles Lakers geti lítið er LeBron James að spila vel og segist aldrei hafa notið þess jafn mikið að spila körfubolta. Körfubolti 22.3.2022 08:00 Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða NBA-leikmann Maður frá Tennesse var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða Lorenzen Wright, fyrrverandi leikmann í NBA-deildinni í körfubolta, fyrir tólf árum. Körfubolti 22.3.2022 07:31 Haukur Helgi: „Ég er bara aumingi“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur verður eitthvað frá leiks vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Njarðvíkur og Breiðabliks á dögunum. Haukur ferðaðist ekki með Njarðvíkingum til Ísafjarðar í gær þar sem liðið lék gegn Vestra. Körfubolti 22.3.2022 07:00 Benedikt: Liðin tíð að eltast við auðveldari viðureign í úrslitakeppnini Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki annað en verið ánægður með 33 stiga sigur á Vestra í kvöld, 82-115. Benedikt hafði áður kallað eftir því að hans menn myndu svara fyrir stórt tap liðsins gegn KR í síðasta leik. Körfubolti 21.3.2022 23:30 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 334 ›
Tryggvi og félagar næstneðstir eftir tap í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru í slæmum málum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap í fallbaráttuslag í dag. Körfubolti 26.3.2022 19:09
Dramatískur sigur Fjölnis í Grindavík Fjölnir steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í Subway deildinni í körfubolta með torsóttum sigri á Grindavík í dag. Körfubolti 26.3.2022 19:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-ÍR 89-86 | Sjáðu flautuþrist EC Matthews sem tryggði Grindavík sætan sigur EC Matthews var hetja Grindavíkur í kvöld en hann tryggði liðinu sigur með flautukörfu gegn ÍR í Subway-deildinni. Von ÍR um sæti í úrslitakeppninni er afar veik eftir tapið. Körfubolti 25.3.2022 21:00
Friðrik Ingi: Ég var ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld „Þetta var bara villa. Hann er með lítinn skurð á enninu sem blæðir úr þannig að það segir allt sem segja þarf,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari ÍR sem vildi villu í síðustu sókn ÍR í tapleiknum gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 25.3.2022 20:31
Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.3.2022 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-76 | Stólarnir unnið fimm í röð Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn náðu góðum tökum á leiknum í upphafi en gestirnir voru aldrei langt undan og hótuðu endurkomu. Eftir að Keflavík kom muninum niður í 3 stig í þriðja leikhluta skildu leiðir og Tindastóll sigraði að lokum. Lokatölur 101-76. Körfubolti 24.3.2022 23:59
„Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. Körfubolti 24.3.2022 23:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. Körfubolti 24.3.2022 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak 129-84 | Skyldusigur hjá heimamönnum Valur átti ekki í miklum vandræðum með að næla sér í tvö stig þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.3.2022 21:36
„Þeir gripu gæsina og gerðu það sem þeir gera best“ Pétur Már Sigurðsson og lærisveinar hans í Vestra háðu í kvöld lokabaráttu sína um að halda sæti sínu í Subway-deildinni að ári. Með sigri í kvöld hefði liðið ennþá átt tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi og sást það á leik þeirra framan af að það var allt undir. Í lokaleikhlutanum tóku heimamenn þó öll völd á vellinum, og vildi Pétur meina að hans menn hefðu einfaldlega klárað allt sem þeir áttu á tanknum í fyrstu þremur leikhlutunum Körfubolti 24.3.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 84-100| Áttundi deildarsigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn hristi af sér svekkjandi tap í bikarúrslitunum með góðum sigri á KR í Vesturbænum 84-100. Þetta var áttundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð í Subway-deildinni og er Þór í efsta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 24.3.2022 20:53
Kyrie Irving má hér eftir spila heimaleiki Brooklyn Nets Borgarstjóri New York hefur ákveðið að létta á sóttvarnarreglum í borginni frá og með deginum í dag sem opnar dyrnar fyrir óbólusetta leikmenn New York liðanna. Körfubolti 24.3.2022 15:30
Töpuðu fyrir vængbrotnum Stríðsmönnum og rifust á hliðarlínunni Þrátt fyrir að vera án fjölmargra lykilmanna vann Golden State Warriors efsta lið Austurdeildarinnar, Miami Heat, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-118. Körfubolti 24.3.2022 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-72 | Frábær endurkoma Keflavíkur í háspennuleik Anna Ingunn Svansdóttir og Ameryst Alston voru í sérflokki hjá liðum sínum þegar Keflavík og Valur leiddu saman hesta sína í Blue-höllinni við Sunnubraut í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir sveiflukenndan leik fór Keflavík með sigur af hólmi enþað var Daniela Wallen Morillo sem tryggði heimakonum 74-72 sigur með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir af leiknum. Körfubolti 23.3.2022 22:00
Bikarmeistaraþynnka í Haukum sem töpuðu fyrir botnliði Grindavíkur Grindavík, botnlið Subway-deildar kvenna í körfubolta, gerði sér lítið fyrir og lagði nýkrýnda bikarmeistara Hauka á þeirra heimavelli í leik liðanna í kvöld. Lokatölur 83-77 gestunum frá Grindavík í vil. Körfubolti 23.3.2022 21:30
Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10
Sara Rún einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu í stórsigri Phoenix Sara Rún Hinriksdóttir átti frábæran leik er Phoenix Constanta vann stórsigur á útivelli gegn Targu Secuiesc, lokatölur 40-78. Sara Rún lék 35 mínútur í leiknum og átti sannkallaðan stórleik. Körfubolti 23.3.2022 19:00
Bikarmeistarasystkinin vita að þögnin hjá pabba segir svo mikið Systkinin Lovísa Björt Henningsdóttir og Hilmar Smári Henningsson urðu bæði bikarmeistarar um helgina þegar Haukar og Stjarnan tryggðu sér sigur í VÍS-bikarnum. Körfubolti 23.3.2022 09:30
Tveggja ára bið eftir launum: „Auðvitað leiðinlegt að þessi leið skyldi vera farin“ Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson bíður enn þolinmóður eftir því að fá laun sín greidd frá því að hann var leikmaður ÍR keppnistímabilið 2019-20. Launadeila hans við ÍR fer fyrir Hæstarétt. Körfubolti 23.3.2022 08:30
Faðmaði Spike Lee fyrir leik og þaggaði svo niður í áhorfendum í MSG Trae Young virðist hvergi njóta sín betur en í Madison Square Garden og sýndi það enn og aftur í nótt þegar Atlanta Hawks vann New York Knicks, 111-117, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.3.2022 08:02
Lögmál leiksins: Philly á ekki séns á titli og LeBron endar stigahæstur í sögunni „Nei eða já. Við elskum þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í seinasta þætti af Lögmál leiksins. Körfubolti 22.3.2022 23:31
Mæðgin komin bæði í sextán liða úrslit Marsfársins Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er í fullum gangi og nú er komið að sextán liða úrslitum karla og kvenna. Körfubolti 22.3.2022 16:31
Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 22.3.2022 12:31
Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. Körfubolti 22.3.2022 11:31
LeBron með 38 stig á gamla heimavellinum og segist aldrei hafa notið þess meira að spila Þrátt fyrir að Los Angeles Lakers geti lítið er LeBron James að spila vel og segist aldrei hafa notið þess jafn mikið að spila körfubolta. Körfubolti 22.3.2022 08:00
Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða NBA-leikmann Maður frá Tennesse var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða Lorenzen Wright, fyrrverandi leikmann í NBA-deildinni í körfubolta, fyrir tólf árum. Körfubolti 22.3.2022 07:31
Haukur Helgi: „Ég er bara aumingi“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur verður eitthvað frá leiks vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Njarðvíkur og Breiðabliks á dögunum. Haukur ferðaðist ekki með Njarðvíkingum til Ísafjarðar í gær þar sem liðið lék gegn Vestra. Körfubolti 22.3.2022 07:00
Benedikt: Liðin tíð að eltast við auðveldari viðureign í úrslitakeppnini Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki annað en verið ánægður með 33 stiga sigur á Vestra í kvöld, 82-115. Benedikt hafði áður kallað eftir því að hans menn myndu svara fyrir stórt tap liðsins gegn KR í síðasta leik. Körfubolti 21.3.2022 23:30