Körfubolti Varnarleikur Lakers hvorki fugl né fiskur án Anthony Davis Los Angeles Lakers hefur ekki verið upp á sitt besta í NBA-deildinni í körfubolta á leiktíðinni en eftir að Anthony Davis meiddist nýverið hefur varnarleikur liðsins verið hrein martröð. Körfubolti 27.12.2021 19:00 Valsmenn og Stólar í sóttkví um jólin og leikjum frestað Körfuboltaaðdáendur þurfa að bíða enn um sinn eftir því að Valur og KR endurnýi kynnin í Subway-deild karla eftir ævintýralega seríu í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Körfubolti 27.12.2021 11:31 Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 27.12.2021 07:31 Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. Körfubolti 26.12.2021 21:31 Elvar Már stýrði sóknarleiknum í stórsigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik er lið hans Antwerp Giants vann stórsigur á Liége í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, lokatölur 87-66. Körfubolti 26.12.2021 19:01 Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. Körfubolti 26.12.2021 14:00 Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 26.12.2021 09:25 Stríðsmennirnir og Sólirnar mætast í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Golden State Warriors og Phoenix Suns eru liðin með besta árangur tímabilsins hingað til í NBA-deildinni í körfubolta. Liðin sitja í fyrsta og öðru sæti Vesturdeildarinnar, en þau mætast einmitt í Phoenix í kvöld. Körfubolti 25.12.2021 12:00 Um endurkomu Kyrie: „Gerir þá líklegri til að verða meistarar“ Svo virðist sem Kyrie Irving muni loksins spila með Brooklyn Nets í NBA-deildinni þrátt fyrir að vera óbólusettur. Hann mun þó aðeins spila í þeim borgum þar sem leikmenn mega spila þrátt fyrir að vera óbólusettir. Körfubolti 24.12.2021 20:25 Ömurlegt gengi Lakers og Knicks heldur áfram | Sjáðu sýninguna hjá Curry Alls fóru 11 leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ömurlegt gengi Los Angeles Lakers og New York Knicks heldur áfram á meðan Stephen Curry skoraði 46 stig í sigri Golden State Warriors. Körfubolti 24.12.2021 12:00 Martin og félagar snéru taflinu við í síðari hálfleik Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan tuttugu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld. Martin og félagar snéru leiknum sér í hag í þriðja leikhluta, en lokatölur urðu 91-71. Körfubolti 23.12.2021 21:17 Sara með tvöfalda tvennu í risasigri Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann afar öruggan 48 stiga sigur gegn Rapid Bucuresti í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu 37-85. Körfubolti 23.12.2021 13:43 Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. Körfubolti 23.12.2021 11:23 Sá einhenti vann troðslukeppnina Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna. Körfubolti 22.12.2021 15:30 Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. Körfubolti 22.12.2021 07:31 Martin og félagar misstigu sig í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu þola 12 stiga tap er liðið tók á móti Cedevita Olimpija í B-riðli Euro Cup í kvöld, 85-97. Körfubolti 21.12.2021 21:48 Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. Körfubolti 21.12.2021 10:01 Boston Celtics menn réðu ekkert við Joel Embiid í nótt Joel Embiid átti frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það á útivelli á móti Boston Celtics. Tveir leikmenn voru með þrennu í sigrum sinna liða þar af hjálpaði annar þeirra Steph Curry að ná enn einum þrjátíu stiga leiknum sínum Körfubolti 21.12.2021 07:30 Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Körfubolti 20.12.2021 09:02 Sneri aftur eftir kórónuveirusmit og skoraði 38 stig í sigri á Lakers Kórónuveiran setur mikinn svip á NBA-deildina þessa dagana. Fresta þurfti þremur leikjum í nótt og flest lið líka þurftu að spila án leikmanna og sum meira að segja án þjálfara sinna. Körfubolti 20.12.2021 07:31 Martin næststigahæstur í svekkjandi tapi Martin Hermannsson lét til sín taka þegar Valencia tapaði með minnsta mögulega mun fyrir Rio Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.12.2021 21:19 Stjarna Los Angeles Lakers frá í mánuð Anthony Davis, framherji bandaríska stórliðsins Los Angeles Lakers, er með skaddað liðband á hné og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn hið minnsta. Körfubolti 19.12.2021 11:00 NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103. Körfubolti 19.12.2021 09:30 Körfuboltakvöld: Framlenging undir áhrifum kjúklingavængja Hermann Hauksson og Tómas Steindórsson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 18.12.2021 22:31 Tryggvi með fjórtán stig í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu góða ferð til Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2021 21:45 Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik Subway Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar fóru Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir yfir frammistöðu Jaka Brodnik í leik Keflavíkur og Grindavíkur. Körfubolti 18.12.2021 12:31 NBA deildinni verður ekki frestað Þrátt fyrir mikla aukningu smita ætlar NBA deildin ekki að stöðva deildina sjálfa eins og gerðist í Mars 2020. Körfubolti 18.12.2021 10:30 Lakers tapaði í fyrsta leik Thomas Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og oft áður. Los Angeles Lakers freistaði þess að vinna sinn fjórða leik í röð í deildinni en liðið mætti Minnesota Timberwolves. Lakers sótti nýlega til sín fyrrum stjörnuleikmanninn Isaiah Thomas. Körfubolti 18.12.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 76-90 | Keflvíkingar verða á toppnum um jólin Keflvíkingar endurheimtu toppsæti Subway-deildar karla með 14 stiga sigri, 90-76, gegn Grindavík í síðasta leik deildarinnar fyrir jól. Körfubolti 17.12.2021 22:43 Hörður Axel: Verður skrýtið að spila gegn Hauki Helga Hörður Axel Vilhjálmsson átti mjög góðan leik fyrir Keflvíkinga sem gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu þar 90-76 sigur í Subway deildinni í kvöld. Körfubolti 17.12.2021 22:23 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 334 ›
Varnarleikur Lakers hvorki fugl né fiskur án Anthony Davis Los Angeles Lakers hefur ekki verið upp á sitt besta í NBA-deildinni í körfubolta á leiktíðinni en eftir að Anthony Davis meiddist nýverið hefur varnarleikur liðsins verið hrein martröð. Körfubolti 27.12.2021 19:00
Valsmenn og Stólar í sóttkví um jólin og leikjum frestað Körfuboltaaðdáendur þurfa að bíða enn um sinn eftir því að Valur og KR endurnýi kynnin í Subway-deild karla eftir ævintýralega seríu í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Körfubolti 27.12.2021 11:31
Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 27.12.2021 07:31
Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. Körfubolti 26.12.2021 21:31
Elvar Már stýrði sóknarleiknum í stórsigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik er lið hans Antwerp Giants vann stórsigur á Liége í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, lokatölur 87-66. Körfubolti 26.12.2021 19:01
Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. Körfubolti 26.12.2021 14:00
Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 26.12.2021 09:25
Stríðsmennirnir og Sólirnar mætast í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Golden State Warriors og Phoenix Suns eru liðin með besta árangur tímabilsins hingað til í NBA-deildinni í körfubolta. Liðin sitja í fyrsta og öðru sæti Vesturdeildarinnar, en þau mætast einmitt í Phoenix í kvöld. Körfubolti 25.12.2021 12:00
Um endurkomu Kyrie: „Gerir þá líklegri til að verða meistarar“ Svo virðist sem Kyrie Irving muni loksins spila með Brooklyn Nets í NBA-deildinni þrátt fyrir að vera óbólusettur. Hann mun þó aðeins spila í þeim borgum þar sem leikmenn mega spila þrátt fyrir að vera óbólusettir. Körfubolti 24.12.2021 20:25
Ömurlegt gengi Lakers og Knicks heldur áfram | Sjáðu sýninguna hjá Curry Alls fóru 11 leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ömurlegt gengi Los Angeles Lakers og New York Knicks heldur áfram á meðan Stephen Curry skoraði 46 stig í sigri Golden State Warriors. Körfubolti 24.12.2021 12:00
Martin og félagar snéru taflinu við í síðari hálfleik Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan tuttugu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld. Martin og félagar snéru leiknum sér í hag í þriðja leikhluta, en lokatölur urðu 91-71. Körfubolti 23.12.2021 21:17
Sara með tvöfalda tvennu í risasigri Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann afar öruggan 48 stiga sigur gegn Rapid Bucuresti í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu 37-85. Körfubolti 23.12.2021 13:43
Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. Körfubolti 23.12.2021 11:23
Sá einhenti vann troðslukeppnina Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna. Körfubolti 22.12.2021 15:30
Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. Körfubolti 22.12.2021 07:31
Martin og félagar misstigu sig í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu þola 12 stiga tap er liðið tók á móti Cedevita Olimpija í B-riðli Euro Cup í kvöld, 85-97. Körfubolti 21.12.2021 21:48
Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. Körfubolti 21.12.2021 10:01
Boston Celtics menn réðu ekkert við Joel Embiid í nótt Joel Embiid átti frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það á útivelli á móti Boston Celtics. Tveir leikmenn voru með þrennu í sigrum sinna liða þar af hjálpaði annar þeirra Steph Curry að ná enn einum þrjátíu stiga leiknum sínum Körfubolti 21.12.2021 07:30
Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Körfubolti 20.12.2021 09:02
Sneri aftur eftir kórónuveirusmit og skoraði 38 stig í sigri á Lakers Kórónuveiran setur mikinn svip á NBA-deildina þessa dagana. Fresta þurfti þremur leikjum í nótt og flest lið líka þurftu að spila án leikmanna og sum meira að segja án þjálfara sinna. Körfubolti 20.12.2021 07:31
Martin næststigahæstur í svekkjandi tapi Martin Hermannsson lét til sín taka þegar Valencia tapaði með minnsta mögulega mun fyrir Rio Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.12.2021 21:19
Stjarna Los Angeles Lakers frá í mánuð Anthony Davis, framherji bandaríska stórliðsins Los Angeles Lakers, er með skaddað liðband á hné og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn hið minnsta. Körfubolti 19.12.2021 11:00
NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103. Körfubolti 19.12.2021 09:30
Körfuboltakvöld: Framlenging undir áhrifum kjúklingavængja Hermann Hauksson og Tómas Steindórsson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 18.12.2021 22:31
Tryggvi með fjórtán stig í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu góða ferð til Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2021 21:45
Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik Subway Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar fóru Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir yfir frammistöðu Jaka Brodnik í leik Keflavíkur og Grindavíkur. Körfubolti 18.12.2021 12:31
NBA deildinni verður ekki frestað Þrátt fyrir mikla aukningu smita ætlar NBA deildin ekki að stöðva deildina sjálfa eins og gerðist í Mars 2020. Körfubolti 18.12.2021 10:30
Lakers tapaði í fyrsta leik Thomas Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og oft áður. Los Angeles Lakers freistaði þess að vinna sinn fjórða leik í röð í deildinni en liðið mætti Minnesota Timberwolves. Lakers sótti nýlega til sín fyrrum stjörnuleikmanninn Isaiah Thomas. Körfubolti 18.12.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 76-90 | Keflvíkingar verða á toppnum um jólin Keflvíkingar endurheimtu toppsæti Subway-deildar karla með 14 stiga sigri, 90-76, gegn Grindavík í síðasta leik deildarinnar fyrir jól. Körfubolti 17.12.2021 22:43
Hörður Axel: Verður skrýtið að spila gegn Hauki Helga Hörður Axel Vilhjálmsson átti mjög góðan leik fyrir Keflvíkinga sem gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu þar 90-76 sigur í Subway deildinni í kvöld. Körfubolti 17.12.2021 22:23