Leikjavísir Sandkassinn: Ætla að standa einir eftir í Apex Legends Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila Battle Royale leikinn Apex Legends. Þar munu þeir keppast við aðra spilara um að standa einir eftir. Leikjavísir 30.1.2022 19:30 Yfirtaka: Gunni The Goon spilar Destiny Gunni The Goon, eða Gunnar Páll, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Gunnar gerir það en að þessu sinni ætlar að hann að spila Destiny 2 með vinum sínum. Leikjavísir 29.1.2022 20:30 Expeditions: Rome - Ekki besti leikur í heimi en þó skemmtilegur Expeditions Rome er skemmtilegur og góður herkænskuleikur sem byggir á því góða sem finna mátti í Expeditions Viking, forvera Rome. Í stað þess að herja á Breta fá spilarar nú að stýra herdeildum Rómar um víðan völl og berja á óvinum borgarinnar eilífu. Leikjavísir 28.1.2022 08:46 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 27.1.2022 20:31 Babe Patrol: Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að feta hefðbundnar slóðir í kvöld. Þær munu herja á aðra spialra Warzone og berjast um yfirráð á Caldera. Leikjavísir 26.1.2022 20:32 Queens: Hryllingur í frumskóginum Stelpurnar í Queens ætla að láta sér bregða í kvöld. Þær munu spila hryllings- og spennuleikinn Green Hell í streymi kvöldsins. Leikjavísir 25.1.2022 20:30 Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order. Leikjavísir 25.1.2022 15:55 Mánudagsstreymið: Geimdvergar, skóflur og skotbardagar Strákarnir í GameTíví ætla að taka honum stóra sínum í kvöld og spila geimdvergaleikinn Deep Rock Galactic. Þar þurfa þeir að hjálpast að við að safna auðlindum í umfangsmiklum hellum og skjóta heilu hjörðirnar af óvinveittum geimverum. Leikjavísir 24.1.2022 19:31 Sandkassinn: Berjast fyrir lífinu í Raft Strákarnir í Sandkassanum munu þurfa að berjast fyrir lífum þeirra í streymi kvöldsins. Þá ætla þeir að spila leikinn Raft, sem gengur út að byggja upp fleka og lifa af út á ballarhafi. Leikjavísir 23.1.2022 19:32 Yfirtaka: SunnyAstra spilar Teamfight Tactics Sól Rós, sem gengur undir nafninu SunnyAstra, mun taka yfir streymi GameTíví í kvöld. Hún ætlar að spila leikinn Teamfight Tactics, sem kemur frá framleiðendum League of Legends. Leikjavísir 22.1.2022 19:30 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 20.1.2022 20:00 Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. Leikjavísir 20.1.2022 11:41 Babe Patrol: Herja á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að herja á aðra spilara Caldera í kvöld. Það þýðir að þær ætla að spila Warzone í streymi kvöldins og keppast um sigur. Leikjavísir 19.1.2022 20:31 Hryllingur og förðun hjá Queens Móna í Queens tekur á móti góðum gesti í streymi kvöldsins. Það er hún Óla Litla, eins og hún er kölluð á Twitch þar sem hún er með tæplega tvö þúsund fylgjendur. Leikjavísir 18.1.2022 20:31 Mánudagsstreymið: Fasteignastríð í Monopoly Strákarnir í GameTíví ætla að heyja heldur óhefðbundið stríð í mánudagsstreymi kvöldsins. Háð verður fasteignastríð. Leikjavísir 17.1.2022 19:29 Sandkassinn og Flati spila LOL Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja á hinn vinsæla leik League of Legends. Þeir munu fá hann Flata úr Flatadeildinni til að leiða þá í gegnum leikinn. Leikjavísir 16.1.2022 19:31 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 13.1.2022 20:01 Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að valda usla á hinni friðsælu Kyrrahafseyju Caldera í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þær að spila Call of Duty: Warzone. Leikjavísir 12.1.2022 20:31 Sandkassinn: Barist fyrir réttlætinu Það verður barist fyrir réttlætinu í Sandkassanum í kvöld þegar drengirnir festa á sig skotheld vesti og hjálma og halda útí heiminn í leiknum Ready or Not. Leikjavísir 9.1.2022 20:16 Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. Leikjavísir 7.1.2022 08:00 BR-veisla hjá Babe Patrol Það verður mikið um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Þær ætla bæði að spila Apex Legends og Call of Duty: Warzone en bæði eru svokallaðir Battle Royale-leikir þar sem þeir vinna sem standa síðastir eftir, eins og flestir vita eflaust. Leikjavísir 5.1.2022 20:30 Sony lofar mikið bættum sýndarveruleika Sony opinberaði í gær í fyrsta sinn upplýsingar um næstu kynslóð sýndarveruleikabúnaðar fyrirtækisins sem kallast PSVR2. Fyrirtækið sýndi búnaðinn ekki né sagði hvenær sala hans ætti að hefjast. Leikjavísir 5.1.2022 10:18 Mánudagsstreymið: Misheppnað glæpagengi herjar á Los Santos Eitt misheppnaðasta glæpagengi sögunnar kemur saman í Los Santos í kvöld. Þar verða meðlimir GameTíví á ferðinni í Grand Theft Auto Online. Leikjavísir 3.1.2022 19:31 Kryddpylsa GameTíví: Áhorfendur kjósa Áramótaþáttur GameTíví , Kryddpylsan, verður sendur út beint annað kvöld frá Arena. Þar verður farið yfir niðurstöður áhorfendakönnunar sem GameTíví hefur blásið til. Leikjavísir 1.1.2022 22:42 Yfirtaka: GunniTheGoon í Escape from Tarkov GameTíví byrjar nýja árið með leikjastreymi af af yfirtöku í leiknum Escape from Tarkov. Leikjavísir 1.1.2022 20:00 Babe Patrol: Stefna á sigra á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol munu verja kvöldinu í að herja á aðra spilara Warzone á Caldera. Þær munu svífa til jarðar og stefna á að standa einar uppi þegar yfir líkur. Leikjavísir 29.12.2021 20:30 Queens verja kvöldinu í eftirlífinu í Valheim Þær Móna og Valla í Queens ætla að verja kvöldinu í eftirlífinu. Þær munu spila víkingaleikinn Valheim í streymi kvöldsins. Leikjavísir 28.12.2021 20:30 Battle Royale veisla hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að halda Battle Royale veislu í kvöld. Þá munu þeir spila tvo leiki sem tilheyra leikjafjölskyldunni vinsælu. Leikjavísir 27.12.2021 19:29 Yfirtaka: Katxin spilar Counter-Strike Katrín Ýr, eða Katxin, tekur yfir streymi GameTíví í kvöld. Þar mun hún taka sig til og spila hinn sívinsæla leik Counter-Strike. Leikjavísir 22.12.2021 20:30 Daníel Rósinkrans tekur yfir streymi Queens Queens eru frá góðu gamni í kvöld og því mun Daníel Rósinkrans taka yfir streymi þeirra. Hann, bróðir hans og vinur stefna á nokkra sigra í leiknum Apex Legends. Leikjavísir 21.12.2021 20:30 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 58 ›
Sandkassinn: Ætla að standa einir eftir í Apex Legends Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila Battle Royale leikinn Apex Legends. Þar munu þeir keppast við aðra spilara um að standa einir eftir. Leikjavísir 30.1.2022 19:30
Yfirtaka: Gunni The Goon spilar Destiny Gunni The Goon, eða Gunnar Páll, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Gunnar gerir það en að þessu sinni ætlar að hann að spila Destiny 2 með vinum sínum. Leikjavísir 29.1.2022 20:30
Expeditions: Rome - Ekki besti leikur í heimi en þó skemmtilegur Expeditions Rome er skemmtilegur og góður herkænskuleikur sem byggir á því góða sem finna mátti í Expeditions Viking, forvera Rome. Í stað þess að herja á Breta fá spilarar nú að stýra herdeildum Rómar um víðan völl og berja á óvinum borgarinnar eilífu. Leikjavísir 28.1.2022 08:46
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 27.1.2022 20:31
Babe Patrol: Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að feta hefðbundnar slóðir í kvöld. Þær munu herja á aðra spialra Warzone og berjast um yfirráð á Caldera. Leikjavísir 26.1.2022 20:32
Queens: Hryllingur í frumskóginum Stelpurnar í Queens ætla að láta sér bregða í kvöld. Þær munu spila hryllings- og spennuleikinn Green Hell í streymi kvöldsins. Leikjavísir 25.1.2022 20:30
Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order. Leikjavísir 25.1.2022 15:55
Mánudagsstreymið: Geimdvergar, skóflur og skotbardagar Strákarnir í GameTíví ætla að taka honum stóra sínum í kvöld og spila geimdvergaleikinn Deep Rock Galactic. Þar þurfa þeir að hjálpast að við að safna auðlindum í umfangsmiklum hellum og skjóta heilu hjörðirnar af óvinveittum geimverum. Leikjavísir 24.1.2022 19:31
Sandkassinn: Berjast fyrir lífinu í Raft Strákarnir í Sandkassanum munu þurfa að berjast fyrir lífum þeirra í streymi kvöldsins. Þá ætla þeir að spila leikinn Raft, sem gengur út að byggja upp fleka og lifa af út á ballarhafi. Leikjavísir 23.1.2022 19:32
Yfirtaka: SunnyAstra spilar Teamfight Tactics Sól Rós, sem gengur undir nafninu SunnyAstra, mun taka yfir streymi GameTíví í kvöld. Hún ætlar að spila leikinn Teamfight Tactics, sem kemur frá framleiðendum League of Legends. Leikjavísir 22.1.2022 19:30
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 20.1.2022 20:00
Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. Leikjavísir 20.1.2022 11:41
Babe Patrol: Herja á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að herja á aðra spilara Caldera í kvöld. Það þýðir að þær ætla að spila Warzone í streymi kvöldins og keppast um sigur. Leikjavísir 19.1.2022 20:31
Hryllingur og förðun hjá Queens Móna í Queens tekur á móti góðum gesti í streymi kvöldsins. Það er hún Óla Litla, eins og hún er kölluð á Twitch þar sem hún er með tæplega tvö þúsund fylgjendur. Leikjavísir 18.1.2022 20:31
Mánudagsstreymið: Fasteignastríð í Monopoly Strákarnir í GameTíví ætla að heyja heldur óhefðbundið stríð í mánudagsstreymi kvöldsins. Háð verður fasteignastríð. Leikjavísir 17.1.2022 19:29
Sandkassinn og Flati spila LOL Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja á hinn vinsæla leik League of Legends. Þeir munu fá hann Flata úr Flatadeildinni til að leiða þá í gegnum leikinn. Leikjavísir 16.1.2022 19:31
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 13.1.2022 20:01
Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að valda usla á hinni friðsælu Kyrrahafseyju Caldera í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þær að spila Call of Duty: Warzone. Leikjavísir 12.1.2022 20:31
Sandkassinn: Barist fyrir réttlætinu Það verður barist fyrir réttlætinu í Sandkassanum í kvöld þegar drengirnir festa á sig skotheld vesti og hjálma og halda útí heiminn í leiknum Ready or Not. Leikjavísir 9.1.2022 20:16
Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. Leikjavísir 7.1.2022 08:00
BR-veisla hjá Babe Patrol Það verður mikið um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Þær ætla bæði að spila Apex Legends og Call of Duty: Warzone en bæði eru svokallaðir Battle Royale-leikir þar sem þeir vinna sem standa síðastir eftir, eins og flestir vita eflaust. Leikjavísir 5.1.2022 20:30
Sony lofar mikið bættum sýndarveruleika Sony opinberaði í gær í fyrsta sinn upplýsingar um næstu kynslóð sýndarveruleikabúnaðar fyrirtækisins sem kallast PSVR2. Fyrirtækið sýndi búnaðinn ekki né sagði hvenær sala hans ætti að hefjast. Leikjavísir 5.1.2022 10:18
Mánudagsstreymið: Misheppnað glæpagengi herjar á Los Santos Eitt misheppnaðasta glæpagengi sögunnar kemur saman í Los Santos í kvöld. Þar verða meðlimir GameTíví á ferðinni í Grand Theft Auto Online. Leikjavísir 3.1.2022 19:31
Kryddpylsa GameTíví: Áhorfendur kjósa Áramótaþáttur GameTíví , Kryddpylsan, verður sendur út beint annað kvöld frá Arena. Þar verður farið yfir niðurstöður áhorfendakönnunar sem GameTíví hefur blásið til. Leikjavísir 1.1.2022 22:42
Yfirtaka: GunniTheGoon í Escape from Tarkov GameTíví byrjar nýja árið með leikjastreymi af af yfirtöku í leiknum Escape from Tarkov. Leikjavísir 1.1.2022 20:00
Babe Patrol: Stefna á sigra á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol munu verja kvöldinu í að herja á aðra spilara Warzone á Caldera. Þær munu svífa til jarðar og stefna á að standa einar uppi þegar yfir líkur. Leikjavísir 29.12.2021 20:30
Queens verja kvöldinu í eftirlífinu í Valheim Þær Móna og Valla í Queens ætla að verja kvöldinu í eftirlífinu. Þær munu spila víkingaleikinn Valheim í streymi kvöldsins. Leikjavísir 28.12.2021 20:30
Battle Royale veisla hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að halda Battle Royale veislu í kvöld. Þá munu þeir spila tvo leiki sem tilheyra leikjafjölskyldunni vinsælu. Leikjavísir 27.12.2021 19:29
Yfirtaka: Katxin spilar Counter-Strike Katrín Ýr, eða Katxin, tekur yfir streymi GameTíví í kvöld. Þar mun hún taka sig til og spila hinn sívinsæla leik Counter-Strike. Leikjavísir 22.12.2021 20:30
Daníel Rósinkrans tekur yfir streymi Queens Queens eru frá góðu gamni í kvöld og því mun Daníel Rósinkrans taka yfir streymi þeirra. Hann, bróðir hans og vinur stefna á nokkra sigra í leiknum Apex Legends. Leikjavísir 21.12.2021 20:30