Leikjavísir

GameTíví spilar: L.A. Noire

Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games.

Leikjavísir

GameTíví spilar Evil Within 2

Þeir Óli og Tryggvi héldu því fram að Donna væri með minnsta hjartað af þeim þremur og fengu þeir því hana til að spila hryllingsleikinn Evil Within 2.

Leikjavísir