Lífið

Sannleikurinn um son minn

Blár apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, var stofnað árið 2013 og er markmið félagsins að stuðla að fræðslu og vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu.

Lífið

„Vonaðist eftir því að fá að deyja“

Sigurþór Jónsson hefur barist við alkóhólisma frá sextán ára aldri sem hefur gengið svo langt að hann bjó á götunni. Hann hefur nú verið edrú í tæpa fjóra mánuði og sagði sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið

Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn

„Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna.

Lífið