Lífið Elín Metta fann ástina í örmum Sigurðar Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen og Sigurður Tómasson, verkefnastjóri hjá VEX ehf. eru nýtt par. Lífið 16.1.2024 15:26 „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“ Leikkonan Christina Applegate kom fólki á óvart með því að vera einn kynna á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Lífið 16.1.2024 15:00 Fiskréttur Sunnevu Einars slær í gegn Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi girnilegri fiskuppskrift á Instagram-síðu sinni á dögunum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum. Lífið 16.1.2024 14:01 Myndaveisla: „Okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim“ Fyrsti þáttur Idol í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Idol-höllinni Fossaleyni. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks en aðeins sjö komust áfram. Lífið 16.1.2024 13:01 Lítil ævintýrastelpa væntanleg Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eiga von á stúlku í sumar. Íris Freyja deilir gleðifréttunum með fallegri myndafærslu á samfélagmiðlum. Lífið 16.1.2024 11:34 „Eins og ég sé að dansa sársaukann frá mér“ „Ég verð eiginlega ótrúlega lítið stressuð fyrir gigg og er meira bara spennt,“ segir tónlistarkonan Guðlaug Sóley, betur þekkt sem Gugusar. Hún er að fara að spila á bransahátíðinni Eurosonic í Groningen, Hollandi í vikunni ásamt því að troða upp á háhýsaklúbbi í Amsterdam. Blaðamaður ræddi við Gugusar, sem var sömuleiðis að senda frá sér lagið Ekkert gerðist. Tónlist 16.1.2024 11:31 Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26 „Með vináttu að leiðarljósi“ Joserabúðin í Ögurhvarfi dregur nafn sitt af þýska gæludýrafóðrinu Josera og má því sannarlega segja að við séum stoltur söluaðili þess ásamt fleiri vörumerkjum. Svana hefur starfað í búðinni síðastliðin tvö ár en hefur þó verið viðloðandi gæludýr alla sína ævi. Lífið samstarf 16.1.2024 09:46 Succession, Beef og The Bear sópuðu til sín verðlaunum Segja má að Succession, Beef og The Bear hafi verið sigursælustu sjónvarpsþættir gærkvöldsins á Emmy verðlaunahátíðinni. Bíó og sjónvarp 16.1.2024 06:36 Myndaveisla: Skvísur landsins skáluðu fyrir „Mean Girls“ Sérstök forsýning á bandarísku kvikmyndinni Mean Girls „Revenge Party“ fór fram í Sambíóunum Kringlunni um helgina. Lífið 15.1.2024 20:01 Kryddpylsa GameTíví 2023 Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví. Leikjavísir 15.1.2024 19:31 Setti Pamelu á forsíðu Stúdentablaðsins og gerði boli fyrir afmæli í Keiluhöllinni Magnea Hrönn Örvarsdóttir var viðfangsefni fyrsta þáttar heimildaþáttaraðarinnar Fólk eins og við sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Magnea lést áður en tökur á hennar þætti kláruðust. Lífið 15.1.2024 17:31 Ásdís og Grammy-verðlaunahafinn Purple Disco Machine í eina sæng „Ég hef bara aldrei áður tekið þátt í neinu svona stóru,“ segir tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir. Hún hefur unnið með fjöldanum öllum af tónlistarmönnum en nýjasta samstarfsverkefni hennar er við Grammy verðlaunahafann Purple Disco Machine. Tónlist 15.1.2024 17:15 Myndaveisla: Tróðu í sig þorramat og trölluðu fram á nótt í Vesturbænum Fjölmennt var á þorrablóti Vesturbæjar sem fór fram í KR-heimilinu á laugardagskvöld. Forstjórar, stjörnulögfræðingar, sjónvarpsstjörnur og hörðustu KR-ingar landsins voru meðal gesta sem fögnuðu Þorranum vel og rækilega. Lífið 15.1.2024 15:01 Einn heitasti leikarinn í Hollywood um þessar mundir Írski stórleikarinn Barry Keoghan á að baki sér glæstan kvikmyndaferil en hefur þó sjaldan skinið skærar en akkúrat núna. Hann fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni Saltburn sem er á vörum margra og hefur meðal annars verið nefndur einn áhugaverðasti leikari sinnar kynslóðar. Lífið 15.1.2024 14:12 Taktu þátt í Heilsuleik Vísis Við hefjum nýja árið með heilsuna í fyrsta sæti og bregðum á leik með samstarfsaðilum okkar. Sölufélag Garðyrkjumanna, OsteoStrong, Valor, Weetabix og GetRaw hafa sett saman glæsilegan gjafapakka í Heilsuleik Vísis sem hefst í dag. Heppinn lesandi verður dregin úr pottinum í næstu viku og vinnur pakkann. Lífið samstarf 15.1.2024 13:08 Tók á móti Björgvini hágrátandi Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 15.1.2024 13:02 Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. Lífið 15.1.2024 11:24 Mikilvægt að finna jafnvægið í áramótaheitunum Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir segir að fólk eigi í hættu á að fara of geyst af stað í janúar út frá háleitum áramótaheitum. Mikilvægast sé að tileinka sér jafnvægi en hún leggur sjálf mikið upp úr því. Þóra Rós stendur fyrir jógaviðburði á Hótel Kviku þar sem hún deilir því sem hún sjálf hefur lært á sinni vegferð. Lífið 15.1.2024 11:19 Næsta kynslóð fyrir örveruflóru líkamans byggð á mannlegum grunni Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað í gegnum tíðina sem snýr að því að hvernig best sé að viðhalda eða endurbyggja jafnvægi bakteríuflórunnar okkar í þörmum. Lífið samstarf 15.1.2024 08:47 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. Bíó og sjónvarp 14.1.2024 13:01 „Þegar þú færð þessar fréttir þá bara hrynur heimurinn“ „Í gegnum allt þetta ferli var nákvæmlega ekkert sem greip okkur. Það var ekkert hugað neitt sérstaklega að andlegri líðan okkar, hvaða áhrif þetta hafði á okkur. Það var engin eftirfylgni. Það þykir eðlilegt að einstaklingar sem missa fóstur, sérstaklega á fyrri hluta meðgöngu, séu bara sendir heim og látnir gúgla framhaldið, hvað þeir eigi að gera eða ekki gera,“ segir Tinna Berg Rúnarsdóttir en árið 2022 gengu hún og eiginmaður hennar í gegnum erfiðan fósturmissi á 12.viku meðgöngu. Lífið 14.1.2024 09:33 Fyrsti þáttur: Flutningaskipið Dísarfell Tólf skipbrotsmenn náðu ekki að komast í björgunarbáta þegar flutningaskipið Dísarfell sökk á milli Íslands og Færeyja 9. mars 1997. Lífið 14.1.2024 07:10 Krakkakviss vikunnar: Handbolti, Harry Potter og Bylgjan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 14.1.2024 07:00 Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 13.1.2024 11:30 Ferðalag til Íslands varð kveikjan að ævintýrinu Hin 28 ára gamla Gabby Beckford er bandarískur áhrifavaldur sem heldur úti afar vinsælum aðgangi á TikTok, Instagram og Youtube. Þar deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum víða um heiminn. Með mikilli vinnu hefur henni tekist að gera ferðalögin að aðalstarfi sínu en á seinasta ári þénaði hún hátt í fjörtíu milljónir íslenskra króna í gegnum samstarf við fyrirtæki og ýmislegt fleira. Lífið 13.1.2024 10:00 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 13.1.2024 08:57 True Detective: Segir Jodie Foster besta leikara heims Það fyrsta sem Issa López, leikstjóri fjórðu þáttaraðarinnar af True Detective, sagði þegar hún var spurð hvað hún myndi gera með verkefnið, var að færa það til fyrra horfs. Gera seríu sem innihéldi yfirnáttúrulega hluti, eins og fyrsta þáttaröð hinna vinsælu þátta gerði. Þáttaröðin endurspeglar þá fyrstu á ýmsan hátt. Bíó og sjónvarp 13.1.2024 08:00 Fréttakviss vikunnar: Einhleypir, landsliðið og bréfpokar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 13.1.2024 07:00 Ástríðupólitíkusinn Guðlaugur Þór er hvergi nærri á förum Þegar blaðamaður Vísis gekk á fund Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var dimmt og slagviðri. Ráðuneytið flutti skömmu fyrir áramót í nýlegt húsnæði, 8. hæð, þá efstu við Borgartún 26 og hefur vegur þess aukist síðan Júlíus Sólnes var fyrsti umhverfisráðherrann 1990. Lífið 13.1.2024 07:00 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Elín Metta fann ástina í örmum Sigurðar Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen og Sigurður Tómasson, verkefnastjóri hjá VEX ehf. eru nýtt par. Lífið 16.1.2024 15:26
„Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“ Leikkonan Christina Applegate kom fólki á óvart með því að vera einn kynna á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Lífið 16.1.2024 15:00
Fiskréttur Sunnevu Einars slær í gegn Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi girnilegri fiskuppskrift á Instagram-síðu sinni á dögunum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum. Lífið 16.1.2024 14:01
Myndaveisla: „Okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim“ Fyrsti þáttur Idol í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Idol-höllinni Fossaleyni. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks en aðeins sjö komust áfram. Lífið 16.1.2024 13:01
Lítil ævintýrastelpa væntanleg Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eiga von á stúlku í sumar. Íris Freyja deilir gleðifréttunum með fallegri myndafærslu á samfélagmiðlum. Lífið 16.1.2024 11:34
„Eins og ég sé að dansa sársaukann frá mér“ „Ég verð eiginlega ótrúlega lítið stressuð fyrir gigg og er meira bara spennt,“ segir tónlistarkonan Guðlaug Sóley, betur þekkt sem Gugusar. Hún er að fara að spila á bransahátíðinni Eurosonic í Groningen, Hollandi í vikunni ásamt því að troða upp á háhýsaklúbbi í Amsterdam. Blaðamaður ræddi við Gugusar, sem var sömuleiðis að senda frá sér lagið Ekkert gerðist. Tónlist 16.1.2024 11:31
Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26
„Með vináttu að leiðarljósi“ Joserabúðin í Ögurhvarfi dregur nafn sitt af þýska gæludýrafóðrinu Josera og má því sannarlega segja að við séum stoltur söluaðili þess ásamt fleiri vörumerkjum. Svana hefur starfað í búðinni síðastliðin tvö ár en hefur þó verið viðloðandi gæludýr alla sína ævi. Lífið samstarf 16.1.2024 09:46
Succession, Beef og The Bear sópuðu til sín verðlaunum Segja má að Succession, Beef og The Bear hafi verið sigursælustu sjónvarpsþættir gærkvöldsins á Emmy verðlaunahátíðinni. Bíó og sjónvarp 16.1.2024 06:36
Myndaveisla: Skvísur landsins skáluðu fyrir „Mean Girls“ Sérstök forsýning á bandarísku kvikmyndinni Mean Girls „Revenge Party“ fór fram í Sambíóunum Kringlunni um helgina. Lífið 15.1.2024 20:01
Kryddpylsa GameTíví 2023 Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví. Leikjavísir 15.1.2024 19:31
Setti Pamelu á forsíðu Stúdentablaðsins og gerði boli fyrir afmæli í Keiluhöllinni Magnea Hrönn Örvarsdóttir var viðfangsefni fyrsta þáttar heimildaþáttaraðarinnar Fólk eins og við sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Magnea lést áður en tökur á hennar þætti kláruðust. Lífið 15.1.2024 17:31
Ásdís og Grammy-verðlaunahafinn Purple Disco Machine í eina sæng „Ég hef bara aldrei áður tekið þátt í neinu svona stóru,“ segir tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir. Hún hefur unnið með fjöldanum öllum af tónlistarmönnum en nýjasta samstarfsverkefni hennar er við Grammy verðlaunahafann Purple Disco Machine. Tónlist 15.1.2024 17:15
Myndaveisla: Tróðu í sig þorramat og trölluðu fram á nótt í Vesturbænum Fjölmennt var á þorrablóti Vesturbæjar sem fór fram í KR-heimilinu á laugardagskvöld. Forstjórar, stjörnulögfræðingar, sjónvarpsstjörnur og hörðustu KR-ingar landsins voru meðal gesta sem fögnuðu Þorranum vel og rækilega. Lífið 15.1.2024 15:01
Einn heitasti leikarinn í Hollywood um þessar mundir Írski stórleikarinn Barry Keoghan á að baki sér glæstan kvikmyndaferil en hefur þó sjaldan skinið skærar en akkúrat núna. Hann fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni Saltburn sem er á vörum margra og hefur meðal annars verið nefndur einn áhugaverðasti leikari sinnar kynslóðar. Lífið 15.1.2024 14:12
Taktu þátt í Heilsuleik Vísis Við hefjum nýja árið með heilsuna í fyrsta sæti og bregðum á leik með samstarfsaðilum okkar. Sölufélag Garðyrkjumanna, OsteoStrong, Valor, Weetabix og GetRaw hafa sett saman glæsilegan gjafapakka í Heilsuleik Vísis sem hefst í dag. Heppinn lesandi verður dregin úr pottinum í næstu viku og vinnur pakkann. Lífið samstarf 15.1.2024 13:08
Tók á móti Björgvini hágrátandi Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 15.1.2024 13:02
Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. Lífið 15.1.2024 11:24
Mikilvægt að finna jafnvægið í áramótaheitunum Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir segir að fólk eigi í hættu á að fara of geyst af stað í janúar út frá háleitum áramótaheitum. Mikilvægast sé að tileinka sér jafnvægi en hún leggur sjálf mikið upp úr því. Þóra Rós stendur fyrir jógaviðburði á Hótel Kviku þar sem hún deilir því sem hún sjálf hefur lært á sinni vegferð. Lífið 15.1.2024 11:19
Næsta kynslóð fyrir örveruflóru líkamans byggð á mannlegum grunni Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað í gegnum tíðina sem snýr að því að hvernig best sé að viðhalda eða endurbyggja jafnvægi bakteríuflórunnar okkar í þörmum. Lífið samstarf 15.1.2024 08:47
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. Bíó og sjónvarp 14.1.2024 13:01
„Þegar þú færð þessar fréttir þá bara hrynur heimurinn“ „Í gegnum allt þetta ferli var nákvæmlega ekkert sem greip okkur. Það var ekkert hugað neitt sérstaklega að andlegri líðan okkar, hvaða áhrif þetta hafði á okkur. Það var engin eftirfylgni. Það þykir eðlilegt að einstaklingar sem missa fóstur, sérstaklega á fyrri hluta meðgöngu, séu bara sendir heim og látnir gúgla framhaldið, hvað þeir eigi að gera eða ekki gera,“ segir Tinna Berg Rúnarsdóttir en árið 2022 gengu hún og eiginmaður hennar í gegnum erfiðan fósturmissi á 12.viku meðgöngu. Lífið 14.1.2024 09:33
Fyrsti þáttur: Flutningaskipið Dísarfell Tólf skipbrotsmenn náðu ekki að komast í björgunarbáta þegar flutningaskipið Dísarfell sökk á milli Íslands og Færeyja 9. mars 1997. Lífið 14.1.2024 07:10
Krakkakviss vikunnar: Handbolti, Harry Potter og Bylgjan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 14.1.2024 07:00
Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 13.1.2024 11:30
Ferðalag til Íslands varð kveikjan að ævintýrinu Hin 28 ára gamla Gabby Beckford er bandarískur áhrifavaldur sem heldur úti afar vinsælum aðgangi á TikTok, Instagram og Youtube. Þar deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum víða um heiminn. Með mikilli vinnu hefur henni tekist að gera ferðalögin að aðalstarfi sínu en á seinasta ári þénaði hún hátt í fjörtíu milljónir íslenskra króna í gegnum samstarf við fyrirtæki og ýmislegt fleira. Lífið 13.1.2024 10:00
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 13.1.2024 08:57
True Detective: Segir Jodie Foster besta leikara heims Það fyrsta sem Issa López, leikstjóri fjórðu þáttaraðarinnar af True Detective, sagði þegar hún var spurð hvað hún myndi gera með verkefnið, var að færa það til fyrra horfs. Gera seríu sem innihéldi yfirnáttúrulega hluti, eins og fyrsta þáttaröð hinna vinsælu þátta gerði. Þáttaröðin endurspeglar þá fyrstu á ýmsan hátt. Bíó og sjónvarp 13.1.2024 08:00
Fréttakviss vikunnar: Einhleypir, landsliðið og bréfpokar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 13.1.2024 07:00
Ástríðupólitíkusinn Guðlaugur Þór er hvergi nærri á förum Þegar blaðamaður Vísis gekk á fund Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var dimmt og slagviðri. Ráðuneytið flutti skömmu fyrir áramót í nýlegt húsnæði, 8. hæð, þá efstu við Borgartún 26 og hefur vegur þess aukist síðan Júlíus Sólnes var fyrsti umhverfisráðherrann 1990. Lífið 13.1.2024 07:00