Lífið Tryllti lýðinn með Tinu Turner Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra. Lífið 14.8.2023 15:32 Greinahöfundur Guardian sleppti Íslandsför og ofgreiddi bjórinn heima Ferð í heitan pott, kaup á dýrum bjór og selaskoðun er meðal þess sem greinahöfundur The Guardian tók sér fyrir hendur þegar hún reyndi að upplifa langþráða ferð til Íslands án þess að yfirgefa bresku sjávarsíðuna. Lífið 14.8.2023 13:07 Dóttir Katrínar Halldóru komin með nafn Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, gáfu dóttur sinni nafn um helgina. Lífið 14.8.2023 12:42 Hleypur berbrjósta með kúrekahatt Leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir stefnir á að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Sorgarmiðstöðinni. Sjálf er hún stödd á Tenerife en verður í beinni útsendingu frá hlaupinu þann 19. ágúst næstkomandi. Lífið 14.8.2023 12:00 Svörtu sandar fengu lofsamlega dóma í Wall Street Journal Glæpaserían Svörtu sandar fékk nýlega lofsamlega dóma í bandaríska stórblaðinu Wall Street Journal en serían er sýnd á Viaplay, Alibi, SBS og Disney+. Lífið samstarf 14.8.2023 11:17 Könnuðust við gæjann á hjólinu Nemendur við Davie County high í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum komust í feitt á dögunum þegar þeir skoðuðu sig um á Bessastöðum. Unglingarnir voru að búa sig undir að yfirgefa svæðið þegar maður kom hjólandi í blárri peysu. Lífið 14.8.2023 10:42 Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. Lífið 14.8.2023 10:15 Stjörnulífið: Gleði, glimmer og gullkroppar Ást og gleði, stjörnufans í brúðkaupum og íslensk sumarkvöld eins og þau gerast best einkenndu helgina. Lífið 14.8.2023 08:41 Hægt að mynda „hvaða stjórn sem er“ með „böggles“ Mikill meirihluti landsmanna ber nafn snakksins Bugles fram sem „Böggles.“ Minnihluti notar enskan framburð og kallar það „Bjúgels“ á meðan enn minni hluti landsmanna kallar það „Bugles.“ Þetta eru niðurstöður nýlegrar könnunar. Stjórnmálafræðingur segir stuðningsmenn allra flokka á Íslandi sammála um framburðinn. Lífið 14.8.2023 07:01 Hittust fyrir tilviljun í flugvél Icelandair og eru í dag hjón Í apríl 2022 var hin 25 ára gamla Sasha Ebrahimi á leiðinni frá Bandaríkjunum til London með millilendingu á Íslandi. Annar farþegi, hinn 35 ára gamli Daniel Guiterrez, settist við hliðina á henni í vél Icelandair á flugvellinum í Denver. Hvorugt þeirra grunaði að tæpu ári seinna ættu þau eftir að verða hjón. Lífið 13.8.2023 20:00 Ekkert verður af bardaga Musk og Zuckerberg Ekkert verður af bardaga auðjöfranna Elon Musk og Mark Zuckerberg. Forseti UFC, Dana White, hafði gefið það út að báðir væru þeir reiðubúnir til að mætast í hringnum en nú segir Zuckerberg að Musk sé ekki alvara og því muni hann finna sér andstæðing sem taki íþróttinni alvarlega. Lífið 13.8.2023 18:47 Myndaveisla: Fyrstu Fiskidagstónleikarnir í fjögur ár Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík í gær í fyrsta skipti síðan árið 2019. Lífleg dagskrá hefur verið í bænum í aðdraganda hátíðarinnar sem náði hápunkti í gærkvöld með Fiskidagstónleikunum. Lífið 13.8.2023 17:43 „Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. Lífið 13.8.2023 14:00 Páll Bergþórsson hundrað ára í dag Páll Bergþórsson veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri fagnar hundrað ára afmæli í dag. Lífið 13.8.2023 13:44 Guðjón vopnasali selur slotið Tæplega 350 fermetra einbýlishús Guðjóns vopnasala er til sölu við Skógarás 12 í Hafnarfirði. Ásett verð fyrir eignina eru 240 milljónir. Lífið 13.8.2023 11:11 Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. Lífið 13.8.2023 09:27 „Ég hef oft litið á mig sem stóru systur allra“ Sólrún Klara Þórisdóttir forstöðukona Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar segir brýnt að tryggja hinsegin ungmennum öruggt umhverfi. Lífið 12.8.2023 20:01 Herra Hnetusmjör mættur á toppinn: „Lagið er ofpeppun“ Rapparinn og athafnamaðurinn Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, trónir á toppi Íslenska listans á FM með nýjasta lagið sitt „All In“. Tónlist 12.8.2023 17:00 Ekki þverfótað fyrir fólki sem fagnaði fjölbreytileikanum Eins og búast mátti við var mikið um dýrðir á Gleðigöngu hinsegin daga sem fór fram í dag. Lífið 12.8.2023 16:11 Velur Taylor Swift tónleika fram yfir kosningabaráttu Svo gæti farið að Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar fari á Taylor Swift tónleika í miðri kosningabaráttu. Kosningar kæmu að minnsta kosti ekki í veg fyrir að hún færi á tónleika, svo mikill aðdáandi er hún. Lífið 12.8.2023 15:42 Hvað skilur á milli á torgum borgarinnar? Torg borgarinnar eru af öllum stærðum og gerðum. Sum vel heppnuð en önnur ekki. Hvað kemur til? Hvaða torg virka vel og hvers vegna? Lífið 12.8.2023 12:16 Kýs alltaf fín föt fram yfir hversdagslegan klæðnað Förðunarfræðingurinn Alexander Sigurður Sigfússon er búsettur í London og vinnur þar að ýmsum stórum og spennandi verkefnum. Tískan er stór hluti af hans lífi og segist hann alltaf kjósa frekar að vera fínt klæddur en í hversdagslegum klæðnaði. Alexander Sig er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 12.8.2023 11:30 „Fáum í viku að vera bara til og okkur er fagnað fyrir það“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð og má segja að líf, litagleði og sýnileiki einkenni borgina um þessar mundir. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í dag þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma einnig fögnuður. Í tilefni af því fékk Lífið á Vísi hinsegin fólk úr ólíkum áttum samfélagsins til að deila sínum uppáhalds minningum af Pride. Lífið 12.8.2023 10:00 Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. Lífið 11.8.2023 20:05 Keflavík til sölu Jörðin Keflavík, milli Skálavíkur og Súgandafjarðar, er til sölu. Galtarviti, sem stendur í vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur er að vísu undanskilinn í sölunni. Lífið 11.8.2023 18:28 Sigmar og Júlíana hvort í sína áttina Hjónin Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Samskipum hafa slitið sambandi sínu. Þau hafa verið í sambandi í ellefu ár síðan leiðir þeirra lágu saman þegar þau störfuðu í fjölmiðlum. Lífið 11.8.2023 15:30 Tengir hjartagalla við það að geta ekki elskað Hljómsveitin Hipsumhaps var að senda frá sér lagið „Hjarta“. Er um að ræða aðra smáskífu af væntanlegri plötu og er laginu lýst sem „indie-skotnum“ óð til einmana flagara sem veltir fyrir sér hvort það sé eitthvað að eigin heilsufari, nánar tiltekið hjartanu, þegar kemur að erfiðleikum í málefnum ástarinnar. Tónlist 11.8.2023 11:31 „Alhreingerning í sálarlífinu“ Lífið samstarf 11.8.2023 09:53 Eignaðist ungan kynjakönnuð: „Það ert þú sem ert ekki að skilja að ég er stelpa“ Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur komið víða við. Samhliða því að gefa út bækur tengdu kynjajafnrétti braut hún blað í veraldarsögunni þegar þolandi og gerandi tóku höndum saman og fjölluðu um kynferðisofbeldi. Hún eignaðist tvíbura eftir tvísýna meðgöngu árið 2018 og hefur fjallað opinskátt á samfélagsmiðlum um hvernig fjölskyldan hefur hlúð að ódæmigerðri kyntjáningu Hlyns, annars tvíburanna. Lífið 11.8.2023 09:00 Byrjaði allt í dimmum kjallara í Kvennaskólanum Keppnin um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Lífið samstarf 11.8.2023 08:31 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 334 ›
Tryllti lýðinn með Tinu Turner Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra. Lífið 14.8.2023 15:32
Greinahöfundur Guardian sleppti Íslandsför og ofgreiddi bjórinn heima Ferð í heitan pott, kaup á dýrum bjór og selaskoðun er meðal þess sem greinahöfundur The Guardian tók sér fyrir hendur þegar hún reyndi að upplifa langþráða ferð til Íslands án þess að yfirgefa bresku sjávarsíðuna. Lífið 14.8.2023 13:07
Dóttir Katrínar Halldóru komin með nafn Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, gáfu dóttur sinni nafn um helgina. Lífið 14.8.2023 12:42
Hleypur berbrjósta með kúrekahatt Leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir stefnir á að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Sorgarmiðstöðinni. Sjálf er hún stödd á Tenerife en verður í beinni útsendingu frá hlaupinu þann 19. ágúst næstkomandi. Lífið 14.8.2023 12:00
Svörtu sandar fengu lofsamlega dóma í Wall Street Journal Glæpaserían Svörtu sandar fékk nýlega lofsamlega dóma í bandaríska stórblaðinu Wall Street Journal en serían er sýnd á Viaplay, Alibi, SBS og Disney+. Lífið samstarf 14.8.2023 11:17
Könnuðust við gæjann á hjólinu Nemendur við Davie County high í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum komust í feitt á dögunum þegar þeir skoðuðu sig um á Bessastöðum. Unglingarnir voru að búa sig undir að yfirgefa svæðið þegar maður kom hjólandi í blárri peysu. Lífið 14.8.2023 10:42
Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. Lífið 14.8.2023 10:15
Stjörnulífið: Gleði, glimmer og gullkroppar Ást og gleði, stjörnufans í brúðkaupum og íslensk sumarkvöld eins og þau gerast best einkenndu helgina. Lífið 14.8.2023 08:41
Hægt að mynda „hvaða stjórn sem er“ með „böggles“ Mikill meirihluti landsmanna ber nafn snakksins Bugles fram sem „Böggles.“ Minnihluti notar enskan framburð og kallar það „Bjúgels“ á meðan enn minni hluti landsmanna kallar það „Bugles.“ Þetta eru niðurstöður nýlegrar könnunar. Stjórnmálafræðingur segir stuðningsmenn allra flokka á Íslandi sammála um framburðinn. Lífið 14.8.2023 07:01
Hittust fyrir tilviljun í flugvél Icelandair og eru í dag hjón Í apríl 2022 var hin 25 ára gamla Sasha Ebrahimi á leiðinni frá Bandaríkjunum til London með millilendingu á Íslandi. Annar farþegi, hinn 35 ára gamli Daniel Guiterrez, settist við hliðina á henni í vél Icelandair á flugvellinum í Denver. Hvorugt þeirra grunaði að tæpu ári seinna ættu þau eftir að verða hjón. Lífið 13.8.2023 20:00
Ekkert verður af bardaga Musk og Zuckerberg Ekkert verður af bardaga auðjöfranna Elon Musk og Mark Zuckerberg. Forseti UFC, Dana White, hafði gefið það út að báðir væru þeir reiðubúnir til að mætast í hringnum en nú segir Zuckerberg að Musk sé ekki alvara og því muni hann finna sér andstæðing sem taki íþróttinni alvarlega. Lífið 13.8.2023 18:47
Myndaveisla: Fyrstu Fiskidagstónleikarnir í fjögur ár Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík í gær í fyrsta skipti síðan árið 2019. Lífleg dagskrá hefur verið í bænum í aðdraganda hátíðarinnar sem náði hápunkti í gærkvöld með Fiskidagstónleikunum. Lífið 13.8.2023 17:43
„Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. Lífið 13.8.2023 14:00
Páll Bergþórsson hundrað ára í dag Páll Bergþórsson veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri fagnar hundrað ára afmæli í dag. Lífið 13.8.2023 13:44
Guðjón vopnasali selur slotið Tæplega 350 fermetra einbýlishús Guðjóns vopnasala er til sölu við Skógarás 12 í Hafnarfirði. Ásett verð fyrir eignina eru 240 milljónir. Lífið 13.8.2023 11:11
Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. Lífið 13.8.2023 09:27
„Ég hef oft litið á mig sem stóru systur allra“ Sólrún Klara Þórisdóttir forstöðukona Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar segir brýnt að tryggja hinsegin ungmennum öruggt umhverfi. Lífið 12.8.2023 20:01
Herra Hnetusmjör mættur á toppinn: „Lagið er ofpeppun“ Rapparinn og athafnamaðurinn Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, trónir á toppi Íslenska listans á FM með nýjasta lagið sitt „All In“. Tónlist 12.8.2023 17:00
Ekki þverfótað fyrir fólki sem fagnaði fjölbreytileikanum Eins og búast mátti við var mikið um dýrðir á Gleðigöngu hinsegin daga sem fór fram í dag. Lífið 12.8.2023 16:11
Velur Taylor Swift tónleika fram yfir kosningabaráttu Svo gæti farið að Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar fari á Taylor Swift tónleika í miðri kosningabaráttu. Kosningar kæmu að minnsta kosti ekki í veg fyrir að hún færi á tónleika, svo mikill aðdáandi er hún. Lífið 12.8.2023 15:42
Hvað skilur á milli á torgum borgarinnar? Torg borgarinnar eru af öllum stærðum og gerðum. Sum vel heppnuð en önnur ekki. Hvað kemur til? Hvaða torg virka vel og hvers vegna? Lífið 12.8.2023 12:16
Kýs alltaf fín föt fram yfir hversdagslegan klæðnað Förðunarfræðingurinn Alexander Sigurður Sigfússon er búsettur í London og vinnur þar að ýmsum stórum og spennandi verkefnum. Tískan er stór hluti af hans lífi og segist hann alltaf kjósa frekar að vera fínt klæddur en í hversdagslegum klæðnaði. Alexander Sig er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 12.8.2023 11:30
„Fáum í viku að vera bara til og okkur er fagnað fyrir það“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð og má segja að líf, litagleði og sýnileiki einkenni borgina um þessar mundir. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í dag þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma einnig fögnuður. Í tilefni af því fékk Lífið á Vísi hinsegin fólk úr ólíkum áttum samfélagsins til að deila sínum uppáhalds minningum af Pride. Lífið 12.8.2023 10:00
Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. Lífið 11.8.2023 20:05
Keflavík til sölu Jörðin Keflavík, milli Skálavíkur og Súgandafjarðar, er til sölu. Galtarviti, sem stendur í vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur er að vísu undanskilinn í sölunni. Lífið 11.8.2023 18:28
Sigmar og Júlíana hvort í sína áttina Hjónin Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Samskipum hafa slitið sambandi sínu. Þau hafa verið í sambandi í ellefu ár síðan leiðir þeirra lágu saman þegar þau störfuðu í fjölmiðlum. Lífið 11.8.2023 15:30
Tengir hjartagalla við það að geta ekki elskað Hljómsveitin Hipsumhaps var að senda frá sér lagið „Hjarta“. Er um að ræða aðra smáskífu af væntanlegri plötu og er laginu lýst sem „indie-skotnum“ óð til einmana flagara sem veltir fyrir sér hvort það sé eitthvað að eigin heilsufari, nánar tiltekið hjartanu, þegar kemur að erfiðleikum í málefnum ástarinnar. Tónlist 11.8.2023 11:31
Eignaðist ungan kynjakönnuð: „Það ert þú sem ert ekki að skilja að ég er stelpa“ Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur komið víða við. Samhliða því að gefa út bækur tengdu kynjajafnrétti braut hún blað í veraldarsögunni þegar þolandi og gerandi tóku höndum saman og fjölluðu um kynferðisofbeldi. Hún eignaðist tvíbura eftir tvísýna meðgöngu árið 2018 og hefur fjallað opinskátt á samfélagsmiðlum um hvernig fjölskyldan hefur hlúð að ódæmigerðri kyntjáningu Hlyns, annars tvíburanna. Lífið 11.8.2023 09:00
Byrjaði allt í dimmum kjallara í Kvennaskólanum Keppnin um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Lífið samstarf 11.8.2023 08:31