1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu.
Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar:





























