Lífið Sviðsettur fundur ríkisstjórnarinnar gæti orðið hin fullkomna klámmynd Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf fór í loftið í gærkvöldi. Fyrsti þáttur fjallar um kynörvandi miðla og mun stórstjörnunum Ólafi Darra, Þórunni Antoníu, Króla, Hugleiki Dagssyni og Dr. Gunna meðal annars bregða fyrir í þættinum. Lífið 6.9.2022 12:31 Hljóta heiðursverðlaun RIFF 2022 fyrir framúrskarandi listræna sýn Kvikmyndaleikstjórarnir Albert Serra og Alexandre O. Philippe fá heiðursverðlaun RIFF í ár. Leikstjórarnir tveir verða staddir á Íslandi við upphaf hátíðarinnar þann 29. september, en hún stendur til 9. október. Bíó og sjónvarp 6.9.2022 11:54 Liz Truss stelur stíl Védísar tíu árum síðar Védís Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Landsbankanum, rak upp stór augu þegar hún sá mynd af verðandi forsætisráðherra Bretlands í nákvæmlega sama kjól og hún átti. Tíska og hönnun 6.9.2022 11:20 Garður sem er eins fallegur yfir vetur og sumar Nú þegar fer að hausta er gaman að skoða vetrargarða eins og Vala Matt gerði í Íslandi í dag á Stöð 2í gærkvöldi. Lífið 6.9.2022 10:30 Listasýningar með ömmu í æsku kveiktu á sköpunargleðinni Lágmyndir hafa heillað listamanninn Pétur Geir Magnússon frá ungum aldri og í dag hefur hann fært þær inn í nútímalegt form í listsköpun sinni. Pétur Geir, sem er búsettur og starfræktur í Stokkhólmi, er með bakgrunn í grafískri hönnun en kallar sig hagnýtan myndlistarmann og nálgast listaverk sín á einstakan hátt. Pétur Geir er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST, sem er jafnframt fyrsti þáttur í seríu tvö. Menning 6.9.2022 07:58 Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. Lífið 6.9.2022 07:00 Búist er við mikilli aukningu í komu skemmtiferðaskipa til Íslands Það gæti jafnvel verið um metár að ræða í komu skemmtiferðaskipa til Íslands í ár og segir markaðsstjóri Faxaflóahafna þróunina vera jákvæða fyrir íslenskan efnahag. Hann segir komu slíkra skipa jafnframt eiga eftir að aukast næsta sumar. Lífið 6.9.2022 06:01 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Kósý og kertaljós í bland við dans steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 6.9.2022 02:21 Tapaði enn einu dómsmálinu Dómstóll í Kaliforníu hefur vísað frá enn einu dómsmálinu, í tengslum við eitt frægasta plötuumslag tónlistarsögunnar, plötu Nevermind með hljómsveitinni Nirvana. Fyrirsæta plötuumslagsins, Spencer Elden, hefur margoft krafist bóta þar sem hann telur myndatökuna falla undir „kynferðislega misnotkun barna“. Lífið 5.9.2022 21:23 Mörg járn í eldinum og rauði dregillinn með Jason Momoa Stórstjarnan Hera Hilmarsdóttir fer með hlutverk Helgu í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu þar sem hún leikur á móti Þorvaldi Davíð og Anítu Briem. Hún fer einnig með hlutverk í þáttunum „See“ frá streymisveitunni Apple TV+ þar sem hún leikur meðal annars á móti Jason Momoa. Lífið 5.9.2022 20:00 Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð „Er þetta ekki alltaf bara sama ómenningin? Vond en venst? Æ, ég hef samt nett gaman af henni. Ég held ég myndi ekkert fúnkera betur í öðru umhverfi,“ segir tölfræðingurinn og dellukonan Sigrún Helga Lund um stefnumótamenninguna í viðtali við Makamál. Makamál 5.9.2022 20:00 RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. Bíó og sjónvarp 5.9.2022 16:30 Sömdu lag út frá upplifun á sóttkví Piparkorn er jazz-skotin funk hljómsveit sem hefur starfað í ýmsum myndum frá árinu 2015. Hljómsveitin hóf ferilinn í djasstónlist en hefur þróað stílinn sinn hægt og rólega út í poppaðra og ferskara efni en Piparkorn var að senda frá sér lagið Heima við ásamt splunkunýju tónlistarmyndbandi. Tónlist 5.9.2022 15:31 „Þetta var alveg epískt sjónarspil“ Sjósund er vinsælt áhugamál hér á landi og margir sem stinga sér til sunds í sjó sér til yndisauka. Hvalaskoðun er þá sömuleiðis vinsæl, einkum hjá ferðamönnum, og hvalaskoðunarbátar gerðir út víða á landinu. Þó er afar sjaldgæft að þessu tvennu sé blandað saman. Sú var þó raunin í Arnarfirði á Vestfjörðum á laugardag, þegar tveir menn syntu um fjörðinn með stærðarinnar hnúfubökum. Lífið 5.9.2022 15:25 Allskonar kynlífi fagnað Ný þáttaröð af „Allskonar kynlíf" fer í loftið í kvöld og af því tilefni var fyrsti þáttur frumsýndur á bar Loft Hostel um helgina þar sem gleðin var við völd. Lífið 5.9.2022 14:30 Brendan Fraser felldi tár eftir frumsýningu Hvalsins Aðstandendur kvikmyndarinnar The Whale hlutu átta mínútna lófaklapp eftir frumsýningu myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Tilfinningarnar báru Brendan Fraser, aðalleikara myndarinnar, ofurliði og varð hann klökkur yfir viðbrögðum fólks. Bíó og sjónvarp 5.9.2022 14:21 Æsispenna undir lokin í fyrstu viðureigninni Spurningaþátturinn Kviss hóf göngu sína á ný á laugardagskvöldið á Stöð 2 en sem fyrr eru þættirnir undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Lífið 5.9.2022 13:30 Stjörnulífið: Barnalán, berjamór og Ljósanótt Haustið er mætt í allri sinni dýrð og virðast samfélagsmiðlar iða af spenningi yfir rútínu, hlýjum peysum og kertaljósi. Þó eru ekki allir tilbúnir að sleppa sumrinu og hafa haldið erlendis til þess að heilsa upp á sólina. Ljósanótt fór fram og skartaði himininn sínum fallegu norðurljósum í tilefni þess. Lífið 5.9.2022 12:31 Björgvin Franz í Chicago: „Þetta er eitthvað sem velur þig“ Leikarinn Björgvin Franz Gíslason leikur lögfræðinginn Billy Flynn í söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í Samkomuhúsinu í janúar 2023. Björgvin Franz fetar þar með í fótspor Hollywood stjörnunnar Richard Gere sem lék hlutverkið eftirminnilega í kvikmyndinni sem kom út árið 2002. Lífið 5.9.2022 11:37 Úrhelli og sól til skiptis á sundfataviðburði Swimslow Íslenska sundfatamerkið Swimslow fagnaði árstíðaskiptunum og fimm ára afmæli á Petersen svítunni með Aperol Spritz á fimmtudag. Glæsilegar ljósmyndir eftir Silju Magg úr nýjustu herferð merkisins prýddu veggi en herferðin var skotin á Langasandi á Akranesi og í nýju sjóböðunum í Hvammsvík. Tíska og hönnun 5.9.2022 11:31 Óteljandi vandamál eftir að hafa rifið einbýli til að byggja parhús Vinahjónin Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir og Karl Stephen Stock og Emilía C Gylfadóttir og Róbert Kristjánsson fjárfestu í ónýtu einbýlishúsi við Marbakkabraut í Kópavogi fyrir fjórum árum. Lífið 5.9.2022 10:30 „Dansið eða lútið oki kúgarans“ Andkapítalíska verðlaunasveitin Hatari var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Dansið eða deyið. Myndbandið er framleitt af Svikamyllu ehf og hér sameinast ýmis listform í angist, þar sem áhorfendur fá valmöguleika á að dansa eða lúta oki kúgarans. Tónlist 5.9.2022 10:01 Töfralakið sem gerir rúmið þitt að fimm stjörnu næturstað Hvernig færðu lakið svo slétt að það er nánast hægt að spegla sig í því …bannað að segja straujárn! Lífið samstarf 5.9.2022 09:31 Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. Lífið 5.9.2022 08:56 Stökkið: „Því lengur sem ég bý hérna því meira fell ég fyrir þessari borg“ Hildur Anissa býr í Kaupmannahöfn ásamt kærastanum sínum Sebastian og starfar sem svæðissölustjóri hjá Paper Collective, sem er danskt hönnunarfyrirtæki. Einnig starfar hún við samfélagsmiðla þar sem hún aðstoðar áhrifavalda að móta efnið sitt. Lífið 5.9.2022 07:00 Már kannar hvort blindur maður geti flogið flugvél Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más. Lífið 4.9.2022 15:27 Missti röddina og hætti í miðjum tónleikum Tónlistarmaðurinn Weeknd, sem heitir réttu nafni Abel Tesfaye, og er frá Kanada, hætti að syngja á tónleikum í gær og gekk af sviðinu eftir að hafa misst röddina. Hann var hálfnaður með þriðja lag sitt þegar hann gekk út og skildi um sjötíu þúsund undrandi áhorfendur eftir. Tónlist 4.9.2022 14:30 Labbaði beint í fangið á Katy Perry Söngkonan Þuríður Blær Jóhannansdóttir hitaði á dögunum upp fyrir poppprinsessuna Katy Perry á skipinu Norwegian Prima sem hún lýsir sem Kapítalískum draum í viðtali við Vísi. Lífið 4.9.2022 10:01 Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. Lífið 4.9.2022 09:35 „Munur á því að fá innblástur og að stela hugmyndum annarra“ Diana Rós Hanh Breckmann er sjálfstætt starfandi tískustílisti sem hefur alltaf leyft sér að prófa og þróa alls konar stíla. Hún velur sér föt samkvæmt skapi og stemningu og er hrifin af austur asíska götustílnum í bland við metal fíling. Diana Rós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.9.2022 07:00 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Sviðsettur fundur ríkisstjórnarinnar gæti orðið hin fullkomna klámmynd Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf fór í loftið í gærkvöldi. Fyrsti þáttur fjallar um kynörvandi miðla og mun stórstjörnunum Ólafi Darra, Þórunni Antoníu, Króla, Hugleiki Dagssyni og Dr. Gunna meðal annars bregða fyrir í þættinum. Lífið 6.9.2022 12:31
Hljóta heiðursverðlaun RIFF 2022 fyrir framúrskarandi listræna sýn Kvikmyndaleikstjórarnir Albert Serra og Alexandre O. Philippe fá heiðursverðlaun RIFF í ár. Leikstjórarnir tveir verða staddir á Íslandi við upphaf hátíðarinnar þann 29. september, en hún stendur til 9. október. Bíó og sjónvarp 6.9.2022 11:54
Liz Truss stelur stíl Védísar tíu árum síðar Védís Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Landsbankanum, rak upp stór augu þegar hún sá mynd af verðandi forsætisráðherra Bretlands í nákvæmlega sama kjól og hún átti. Tíska og hönnun 6.9.2022 11:20
Garður sem er eins fallegur yfir vetur og sumar Nú þegar fer að hausta er gaman að skoða vetrargarða eins og Vala Matt gerði í Íslandi í dag á Stöð 2í gærkvöldi. Lífið 6.9.2022 10:30
Listasýningar með ömmu í æsku kveiktu á sköpunargleðinni Lágmyndir hafa heillað listamanninn Pétur Geir Magnússon frá ungum aldri og í dag hefur hann fært þær inn í nútímalegt form í listsköpun sinni. Pétur Geir, sem er búsettur og starfræktur í Stokkhólmi, er með bakgrunn í grafískri hönnun en kallar sig hagnýtan myndlistarmann og nálgast listaverk sín á einstakan hátt. Pétur Geir er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST, sem er jafnframt fyrsti þáttur í seríu tvö. Menning 6.9.2022 07:58
Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. Lífið 6.9.2022 07:00
Búist er við mikilli aukningu í komu skemmtiferðaskipa til Íslands Það gæti jafnvel verið um metár að ræða í komu skemmtiferðaskipa til Íslands í ár og segir markaðsstjóri Faxaflóahafna þróunina vera jákvæða fyrir íslenskan efnahag. Hann segir komu slíkra skipa jafnframt eiga eftir að aukast næsta sumar. Lífið 6.9.2022 06:01
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Kósý og kertaljós í bland við dans steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 6.9.2022 02:21
Tapaði enn einu dómsmálinu Dómstóll í Kaliforníu hefur vísað frá enn einu dómsmálinu, í tengslum við eitt frægasta plötuumslag tónlistarsögunnar, plötu Nevermind með hljómsveitinni Nirvana. Fyrirsæta plötuumslagsins, Spencer Elden, hefur margoft krafist bóta þar sem hann telur myndatökuna falla undir „kynferðislega misnotkun barna“. Lífið 5.9.2022 21:23
Mörg járn í eldinum og rauði dregillinn með Jason Momoa Stórstjarnan Hera Hilmarsdóttir fer með hlutverk Helgu í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu þar sem hún leikur á móti Þorvaldi Davíð og Anítu Briem. Hún fer einnig með hlutverk í þáttunum „See“ frá streymisveitunni Apple TV+ þar sem hún leikur meðal annars á móti Jason Momoa. Lífið 5.9.2022 20:00
Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð „Er þetta ekki alltaf bara sama ómenningin? Vond en venst? Æ, ég hef samt nett gaman af henni. Ég held ég myndi ekkert fúnkera betur í öðru umhverfi,“ segir tölfræðingurinn og dellukonan Sigrún Helga Lund um stefnumótamenninguna í viðtali við Makamál. Makamál 5.9.2022 20:00
RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. Bíó og sjónvarp 5.9.2022 16:30
Sömdu lag út frá upplifun á sóttkví Piparkorn er jazz-skotin funk hljómsveit sem hefur starfað í ýmsum myndum frá árinu 2015. Hljómsveitin hóf ferilinn í djasstónlist en hefur þróað stílinn sinn hægt og rólega út í poppaðra og ferskara efni en Piparkorn var að senda frá sér lagið Heima við ásamt splunkunýju tónlistarmyndbandi. Tónlist 5.9.2022 15:31
„Þetta var alveg epískt sjónarspil“ Sjósund er vinsælt áhugamál hér á landi og margir sem stinga sér til sunds í sjó sér til yndisauka. Hvalaskoðun er þá sömuleiðis vinsæl, einkum hjá ferðamönnum, og hvalaskoðunarbátar gerðir út víða á landinu. Þó er afar sjaldgæft að þessu tvennu sé blandað saman. Sú var þó raunin í Arnarfirði á Vestfjörðum á laugardag, þegar tveir menn syntu um fjörðinn með stærðarinnar hnúfubökum. Lífið 5.9.2022 15:25
Allskonar kynlífi fagnað Ný þáttaröð af „Allskonar kynlíf" fer í loftið í kvöld og af því tilefni var fyrsti þáttur frumsýndur á bar Loft Hostel um helgina þar sem gleðin var við völd. Lífið 5.9.2022 14:30
Brendan Fraser felldi tár eftir frumsýningu Hvalsins Aðstandendur kvikmyndarinnar The Whale hlutu átta mínútna lófaklapp eftir frumsýningu myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Tilfinningarnar báru Brendan Fraser, aðalleikara myndarinnar, ofurliði og varð hann klökkur yfir viðbrögðum fólks. Bíó og sjónvarp 5.9.2022 14:21
Æsispenna undir lokin í fyrstu viðureigninni Spurningaþátturinn Kviss hóf göngu sína á ný á laugardagskvöldið á Stöð 2 en sem fyrr eru þættirnir undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Lífið 5.9.2022 13:30
Stjörnulífið: Barnalán, berjamór og Ljósanótt Haustið er mætt í allri sinni dýrð og virðast samfélagsmiðlar iða af spenningi yfir rútínu, hlýjum peysum og kertaljósi. Þó eru ekki allir tilbúnir að sleppa sumrinu og hafa haldið erlendis til þess að heilsa upp á sólina. Ljósanótt fór fram og skartaði himininn sínum fallegu norðurljósum í tilefni þess. Lífið 5.9.2022 12:31
Björgvin Franz í Chicago: „Þetta er eitthvað sem velur þig“ Leikarinn Björgvin Franz Gíslason leikur lögfræðinginn Billy Flynn í söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í Samkomuhúsinu í janúar 2023. Björgvin Franz fetar þar með í fótspor Hollywood stjörnunnar Richard Gere sem lék hlutverkið eftirminnilega í kvikmyndinni sem kom út árið 2002. Lífið 5.9.2022 11:37
Úrhelli og sól til skiptis á sundfataviðburði Swimslow Íslenska sundfatamerkið Swimslow fagnaði árstíðaskiptunum og fimm ára afmæli á Petersen svítunni með Aperol Spritz á fimmtudag. Glæsilegar ljósmyndir eftir Silju Magg úr nýjustu herferð merkisins prýddu veggi en herferðin var skotin á Langasandi á Akranesi og í nýju sjóböðunum í Hvammsvík. Tíska og hönnun 5.9.2022 11:31
Óteljandi vandamál eftir að hafa rifið einbýli til að byggja parhús Vinahjónin Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir og Karl Stephen Stock og Emilía C Gylfadóttir og Róbert Kristjánsson fjárfestu í ónýtu einbýlishúsi við Marbakkabraut í Kópavogi fyrir fjórum árum. Lífið 5.9.2022 10:30
„Dansið eða lútið oki kúgarans“ Andkapítalíska verðlaunasveitin Hatari var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Dansið eða deyið. Myndbandið er framleitt af Svikamyllu ehf og hér sameinast ýmis listform í angist, þar sem áhorfendur fá valmöguleika á að dansa eða lúta oki kúgarans. Tónlist 5.9.2022 10:01
Töfralakið sem gerir rúmið þitt að fimm stjörnu næturstað Hvernig færðu lakið svo slétt að það er nánast hægt að spegla sig í því …bannað að segja straujárn! Lífið samstarf 5.9.2022 09:31
Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. Lífið 5.9.2022 08:56
Stökkið: „Því lengur sem ég bý hérna því meira fell ég fyrir þessari borg“ Hildur Anissa býr í Kaupmannahöfn ásamt kærastanum sínum Sebastian og starfar sem svæðissölustjóri hjá Paper Collective, sem er danskt hönnunarfyrirtæki. Einnig starfar hún við samfélagsmiðla þar sem hún aðstoðar áhrifavalda að móta efnið sitt. Lífið 5.9.2022 07:00
Már kannar hvort blindur maður geti flogið flugvél Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más. Lífið 4.9.2022 15:27
Missti röddina og hætti í miðjum tónleikum Tónlistarmaðurinn Weeknd, sem heitir réttu nafni Abel Tesfaye, og er frá Kanada, hætti að syngja á tónleikum í gær og gekk af sviðinu eftir að hafa misst röddina. Hann var hálfnaður með þriðja lag sitt þegar hann gekk út og skildi um sjötíu þúsund undrandi áhorfendur eftir. Tónlist 4.9.2022 14:30
Labbaði beint í fangið á Katy Perry Söngkonan Þuríður Blær Jóhannansdóttir hitaði á dögunum upp fyrir poppprinsessuna Katy Perry á skipinu Norwegian Prima sem hún lýsir sem Kapítalískum draum í viðtali við Vísi. Lífið 4.9.2022 10:01
Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. Lífið 4.9.2022 09:35
„Munur á því að fá innblástur og að stela hugmyndum annarra“ Diana Rós Hanh Breckmann er sjálfstætt starfandi tískustílisti sem hefur alltaf leyft sér að prófa og þróa alls konar stíla. Hún velur sér föt samkvæmt skapi og stemningu og er hrifin af austur asíska götustílnum í bland við metal fíling. Diana Rós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.9.2022 07:00