Lífið Byrjaði að hlaupa til að sýna fyrrverandi í tvo heimana Ofurhlaupakonan Mari Järsk tók þátt í sínu fyrsta langhlaupi eftir að fyrrverandi kærastinn hennar tjáði henni að hann ætlaði að taka þátt í Esju Ultra hlaupinu. Hún skráði sig til leiks án þess að hafa nokkra reynslu og endaði í þriðja sæti. Lífið 9.5.2024 13:00 „Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun 9.5.2024 11:30 „Sögulegir skór“ Mari Järsk á uppboði Hlaupaskórnir sem Mari Järsk var klædd í þegar hún hljóp 57 hringi í Bakgarðshlaupinu og sló Íslandsmet eru nú á uppboði. Uppboðið er á vegum góðgerðardags Hagaskóla, sem fór reyndar fram í fyrradag. Lífið 9.5.2024 09:31 Hafa komist að samkomulagi vegna andláta á Astroworld Tónlistarmaðurinn Travis Scott og tónleikafyrirtækið Live Nation hafa komist að samkomulagi í máli níu þeirra tíu sem létust eftir troðning á tónleikahátíðinni Astroworld árið 2021. Lífið 9.5.2024 09:25 Í lagi að sætta sig við að vera barnlaus Unnur Arndísardóttir býr á Spáni með manni sínum Jóni Tryggva Unnarssyni og hundinum þeirra Álfi litla. Þar heldur hún námskeið, stundar hugleiðslu og vinnur sem jógakennari og heilari. Unnur og Jón Tryggvi eru barnlaus en reyndu í mörg ár að eignast barn. Lífið 9.5.2024 08:05 „Mér finnst mikilvægt að ég segi frá minni hlið“ Frosti Logason fjölmiðlamaður segir tíma sinn á sjónum fyrir rúmum tveimur árum hafa verið stórkostlegan. Hann segist ekki hafa haft Eddu Falak á heilanum eftir að fyrrverandi kærasta hans steig fram í hlaðvarpsþætti hennar fyrir tæpum tveimur árum og sakaði hann um hótanir og andlegt ofbeldi. Lífið 9.5.2024 07:01 Love Lies Bleeding: Ekið af hraðbraut og út í skurð Bíó Paradís sýnir nú kvikmyndina Love Lies Bleeding sem fjallar um Lou (Kristen Stewart), starfskonu á lúinni líkamsræktarstöð í suðurríkjum Bandaríkjanna á 9. áratugi síðustu aldar. Inn á stöðina gengur Jackie (Katy O'Brien), vöðvastæltur umrenningur í atvinnuleit. Gagnrýni 9.5.2024 07:01 Náttúrulegar bótox-meðferðir án sprautunála Vinsældir fegrunarmeðferða hafa aukist til muna undanfarin ár. Fólk leitast eftir að viðhalda unglegu útliti þar sem hrukkum og fínum línum er eytt með fylliefnum eða bótoxi. Í færslu bandaríska heilsumiðilsins Think dirty á Instagram má finna einfaldar leiðir til að viðhalda unglegu og frísklegu útliti með náttúrulegum aðferðum, eða hreinu bótoxi án sprautunála. Lífið 8.5.2024 20:00 Lokaþáttur Babe Patrol Lokaþáttur stelpnanna í Babe Patrol er í kvöld en það verður nóg um að vera hjá þeim. Þær munu meðal annars gefa áhorfendum gjafir, fara yfir þeirra bestu leiki og gera ýmislegt annað. Leikjavísir 8.5.2024 19:31 „Ef ég gæti hnoðað einn úr tíu bestu væri það himnaríki á jörð“ Guðríður Jóna, oftast kölluð Stella, bjó allt sitt líf ásamt þremur bræðrum, Erlendi, Eiríki, og Guðmundi, í eyjunni Knarrarnesi á Mýrum. Lífið 8.5.2024 19:00 Hin raunverulega Martha opnar sig hjá Piers Morgan Fiona Harvey, konan sem karakterinn Martha í Netflix-þáttunum Baby Reindeer er byggð á, er á leið í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal um málið. Þar ræðir fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan við hana um hennar hlið sögunnar. Lífið 8.5.2024 16:54 Hera Björk fékk sprengjubrot að gjöf Hera Björk Eurovison-fari segist djúpt snortin eftir að henni barst listaverk og myndir úr sprunginni eldflaug að gjöf, sem úkraínsk börn höfðu búið til. Úkraínski fjölmiðillinn Razom færði Heru gjöfina fyrir undankeppnina í Malmö í gær. Lífið 8.5.2024 15:18 Myndaveisla: Gleði og gæsahúð á forsýningu Sveitarómantíkur Sérstök forsýning á sjónvarpsþáttunum Sveitarómantík fór fram á Kex hostel síðastliðinn mánudag. Þættirnir eru í umjón Ásu Ninnu Pétursdóttir fjölmiðlakonu sem fékk að skyggnast inn í líf sex para sem eiga það öll sameiginlegt að búa í sveit. Ása bauð gestum upp heimabakaðar kleinur og pönnukökur í anda þáttanna. Lífið 8.5.2024 13:49 Raggi Bjarna þekkti ekki Friðrik Dór með nafni Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga sagði Friðrik Dór skemmtilega sögu af sambandi sínum við þjóðargersemina Ragnar Bjarnason. Lífið 8.5.2024 13:30 23 ára og með sína eigin förðunarlínu „Hugmyndin að línunni fæddist þegar ég bjó úti í London. Flestar vinkonur mínar þar koma frá ólíkum uppruna og töluðu mikið um að erfitt væri að finna sér snyrtivörur sem pössuðu við sinn húðlit,“ segir förðunarfræðingurinn Snædís Birta Ásgeirsdóttir sem var að stofna snyrtivörulínuna Dewy Cosmetics. Tíska og hönnun 8.5.2024 12:32 Friðrik Ómar kynnir stig Íslands í Eurovision Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Lífið 8.5.2024 11:30 Ian Gelder úr Game of Thrones látinn Ian Gelder breski leikarinn sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kevin Lannister í Game of Thrones þáttunum er látinn, 74 ára gamall. Rúmir fimm mánuðir eru síðan hann greindist með krabbamein í gallblöðru. Lífið 8.5.2024 11:02 „Kastaði upp um nóttina áður en ég fór á sviðið“ Hún hefur aldrei setið auðum höndum, stofnað fleiri fyrirtæki en eitt, elskar fólk og fallega hönnun svo ekki sé talað um matinn sem maðurinn hennar býr til. Lífið 8.5.2024 10:31 Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. Lífið 8.5.2024 10:30 Nýi Draumurinn slær í gegn Nýr og einstaklega bragðgóður Draumur kom í verslanir í upphafi vikunnar en um er að ræða Fylltan lakkrís Draum. Þar með eru í boði þrjár tegundir af Drauma súkkulaði, upprunalegi Lakkrís Draumurinn, Sterkur Draumur og sá nýjasti. Lífið samstarf 8.5.2024 10:09 Anníe Mist fór í keisaraskurð Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist dreng í síðustu viku en hún tók þá ákvörðun að fara frekar í keisaraskurð en að fara í gegnum náttúrulega fæðingu. Lífið 8.5.2024 09:30 Ungfrú Bandaríkin afsalar sér titlinum Ungfrú Bandaríkin, Noelia Voigt, hefur ákveðið að afsala sér titlinum vegna heilsufarsástæðna. Voigt fór með sigur af hólmi þegar keppnin fór fram í september síðastliðnum. Í tilkynningu sem hún sendi frá sér á Instagram sagðist hún trúa á það að gera það sem er best fyrir „sjálfan sig og geðheilsuna“. Lífið 8.5.2024 09:03 Sötrað á Kalda í tíu ár Fullt var út úr dyrum á Kalda bar síðastliðið laugardagskvöld þar sem skálað var fyrir tíu ára afmæli staðarins. Bjórsmakk, jazztónlist og dans var í aðalhlutverki þegar tímamótunum var fagnað í blíðskaparveðri í miðbænum. Lífið 8.5.2024 09:01 Dáleiðsludagurinn 11. maí Þrjú félög hafa tekið sig saman um að halda kynningu á Dáleiðsludaginn, þann 11. maí, en dagurinn verður framvegis annan laugardag í maí ár hvert. Félögin sem að þessari kynningu standa eru Dáleiðslu félagið, Félag Klínískra dáleiðenda og Dáleiðsluskóli Íslands. Lífið samstarf 8.5.2024 08:31 „Eins og verstu unglingar í sleepover“ Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor kynntust fyrir fjórum árum í gegnum Instagram þegar Rakel fór að fylgja honum á miðlinum. Eftir fyrsta stefnumótið kviknaði ástin á milli þeirra. Síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg. Makamál 8.5.2024 07:00 Grease-stjarnan Susan Buckner látin Leikkonan Susan Buckner, sem er þekktust fyrir að hafa leikið vinkonuna Patty Simcox í söngleikjamyndinni Grease er látin, 72 ára að aldri. Lífið 7.5.2024 22:31 Guðni forseti á samstöðutónleikum í Háskólabíó Guðni Th. Jóhannesson forseti er staddur á samstöðutónleikunum sem haldnir eru í Háskólabíó til stuðnings Palestínu. Lífið 7.5.2024 21:22 Hera komst ekki áfram Framlag Íslands í Eurovision, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur, komst ekki upp úr fyrri undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Malmö í kvöld. Lífið 7.5.2024 21:18 „Af hverju er oft vont að putta sig?“ Af hverju er oft vont að putta sig? það er eins og leggöngin mín séu bara að neita aðgang alltaf.. 18 ára KVK Lífið 7.5.2024 20:01 Eurovision-vaktin: Vonbrigði á fyrra undankvöldi Eurovision Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldið í tónleikahöllinni í Malmö í svíþjóð í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi mun fylgjast náið með frá upphafi til enda. Lífið 7.5.2024 18:00 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Byrjaði að hlaupa til að sýna fyrrverandi í tvo heimana Ofurhlaupakonan Mari Järsk tók þátt í sínu fyrsta langhlaupi eftir að fyrrverandi kærastinn hennar tjáði henni að hann ætlaði að taka þátt í Esju Ultra hlaupinu. Hún skráði sig til leiks án þess að hafa nokkra reynslu og endaði í þriðja sæti. Lífið 9.5.2024 13:00
„Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun 9.5.2024 11:30
„Sögulegir skór“ Mari Järsk á uppboði Hlaupaskórnir sem Mari Järsk var klædd í þegar hún hljóp 57 hringi í Bakgarðshlaupinu og sló Íslandsmet eru nú á uppboði. Uppboðið er á vegum góðgerðardags Hagaskóla, sem fór reyndar fram í fyrradag. Lífið 9.5.2024 09:31
Hafa komist að samkomulagi vegna andláta á Astroworld Tónlistarmaðurinn Travis Scott og tónleikafyrirtækið Live Nation hafa komist að samkomulagi í máli níu þeirra tíu sem létust eftir troðning á tónleikahátíðinni Astroworld árið 2021. Lífið 9.5.2024 09:25
Í lagi að sætta sig við að vera barnlaus Unnur Arndísardóttir býr á Spáni með manni sínum Jóni Tryggva Unnarssyni og hundinum þeirra Álfi litla. Þar heldur hún námskeið, stundar hugleiðslu og vinnur sem jógakennari og heilari. Unnur og Jón Tryggvi eru barnlaus en reyndu í mörg ár að eignast barn. Lífið 9.5.2024 08:05
„Mér finnst mikilvægt að ég segi frá minni hlið“ Frosti Logason fjölmiðlamaður segir tíma sinn á sjónum fyrir rúmum tveimur árum hafa verið stórkostlegan. Hann segist ekki hafa haft Eddu Falak á heilanum eftir að fyrrverandi kærasta hans steig fram í hlaðvarpsþætti hennar fyrir tæpum tveimur árum og sakaði hann um hótanir og andlegt ofbeldi. Lífið 9.5.2024 07:01
Love Lies Bleeding: Ekið af hraðbraut og út í skurð Bíó Paradís sýnir nú kvikmyndina Love Lies Bleeding sem fjallar um Lou (Kristen Stewart), starfskonu á lúinni líkamsræktarstöð í suðurríkjum Bandaríkjanna á 9. áratugi síðustu aldar. Inn á stöðina gengur Jackie (Katy O'Brien), vöðvastæltur umrenningur í atvinnuleit. Gagnrýni 9.5.2024 07:01
Náttúrulegar bótox-meðferðir án sprautunála Vinsældir fegrunarmeðferða hafa aukist til muna undanfarin ár. Fólk leitast eftir að viðhalda unglegu útliti þar sem hrukkum og fínum línum er eytt með fylliefnum eða bótoxi. Í færslu bandaríska heilsumiðilsins Think dirty á Instagram má finna einfaldar leiðir til að viðhalda unglegu og frísklegu útliti með náttúrulegum aðferðum, eða hreinu bótoxi án sprautunála. Lífið 8.5.2024 20:00
Lokaþáttur Babe Patrol Lokaþáttur stelpnanna í Babe Patrol er í kvöld en það verður nóg um að vera hjá þeim. Þær munu meðal annars gefa áhorfendum gjafir, fara yfir þeirra bestu leiki og gera ýmislegt annað. Leikjavísir 8.5.2024 19:31
„Ef ég gæti hnoðað einn úr tíu bestu væri það himnaríki á jörð“ Guðríður Jóna, oftast kölluð Stella, bjó allt sitt líf ásamt þremur bræðrum, Erlendi, Eiríki, og Guðmundi, í eyjunni Knarrarnesi á Mýrum. Lífið 8.5.2024 19:00
Hin raunverulega Martha opnar sig hjá Piers Morgan Fiona Harvey, konan sem karakterinn Martha í Netflix-þáttunum Baby Reindeer er byggð á, er á leið í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal um málið. Þar ræðir fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan við hana um hennar hlið sögunnar. Lífið 8.5.2024 16:54
Hera Björk fékk sprengjubrot að gjöf Hera Björk Eurovison-fari segist djúpt snortin eftir að henni barst listaverk og myndir úr sprunginni eldflaug að gjöf, sem úkraínsk börn höfðu búið til. Úkraínski fjölmiðillinn Razom færði Heru gjöfina fyrir undankeppnina í Malmö í gær. Lífið 8.5.2024 15:18
Myndaveisla: Gleði og gæsahúð á forsýningu Sveitarómantíkur Sérstök forsýning á sjónvarpsþáttunum Sveitarómantík fór fram á Kex hostel síðastliðinn mánudag. Þættirnir eru í umjón Ásu Ninnu Pétursdóttir fjölmiðlakonu sem fékk að skyggnast inn í líf sex para sem eiga það öll sameiginlegt að búa í sveit. Ása bauð gestum upp heimabakaðar kleinur og pönnukökur í anda þáttanna. Lífið 8.5.2024 13:49
Raggi Bjarna þekkti ekki Friðrik Dór með nafni Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga sagði Friðrik Dór skemmtilega sögu af sambandi sínum við þjóðargersemina Ragnar Bjarnason. Lífið 8.5.2024 13:30
23 ára og með sína eigin förðunarlínu „Hugmyndin að línunni fæddist þegar ég bjó úti í London. Flestar vinkonur mínar þar koma frá ólíkum uppruna og töluðu mikið um að erfitt væri að finna sér snyrtivörur sem pössuðu við sinn húðlit,“ segir förðunarfræðingurinn Snædís Birta Ásgeirsdóttir sem var að stofna snyrtivörulínuna Dewy Cosmetics. Tíska og hönnun 8.5.2024 12:32
Friðrik Ómar kynnir stig Íslands í Eurovision Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Lífið 8.5.2024 11:30
Ian Gelder úr Game of Thrones látinn Ian Gelder breski leikarinn sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kevin Lannister í Game of Thrones þáttunum er látinn, 74 ára gamall. Rúmir fimm mánuðir eru síðan hann greindist með krabbamein í gallblöðru. Lífið 8.5.2024 11:02
„Kastaði upp um nóttina áður en ég fór á sviðið“ Hún hefur aldrei setið auðum höndum, stofnað fleiri fyrirtæki en eitt, elskar fólk og fallega hönnun svo ekki sé talað um matinn sem maðurinn hennar býr til. Lífið 8.5.2024 10:31
Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. Lífið 8.5.2024 10:30
Nýi Draumurinn slær í gegn Nýr og einstaklega bragðgóður Draumur kom í verslanir í upphafi vikunnar en um er að ræða Fylltan lakkrís Draum. Þar með eru í boði þrjár tegundir af Drauma súkkulaði, upprunalegi Lakkrís Draumurinn, Sterkur Draumur og sá nýjasti. Lífið samstarf 8.5.2024 10:09
Anníe Mist fór í keisaraskurð Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist dreng í síðustu viku en hún tók þá ákvörðun að fara frekar í keisaraskurð en að fara í gegnum náttúrulega fæðingu. Lífið 8.5.2024 09:30
Ungfrú Bandaríkin afsalar sér titlinum Ungfrú Bandaríkin, Noelia Voigt, hefur ákveðið að afsala sér titlinum vegna heilsufarsástæðna. Voigt fór með sigur af hólmi þegar keppnin fór fram í september síðastliðnum. Í tilkynningu sem hún sendi frá sér á Instagram sagðist hún trúa á það að gera það sem er best fyrir „sjálfan sig og geðheilsuna“. Lífið 8.5.2024 09:03
Sötrað á Kalda í tíu ár Fullt var út úr dyrum á Kalda bar síðastliðið laugardagskvöld þar sem skálað var fyrir tíu ára afmæli staðarins. Bjórsmakk, jazztónlist og dans var í aðalhlutverki þegar tímamótunum var fagnað í blíðskaparveðri í miðbænum. Lífið 8.5.2024 09:01
Dáleiðsludagurinn 11. maí Þrjú félög hafa tekið sig saman um að halda kynningu á Dáleiðsludaginn, þann 11. maí, en dagurinn verður framvegis annan laugardag í maí ár hvert. Félögin sem að þessari kynningu standa eru Dáleiðslu félagið, Félag Klínískra dáleiðenda og Dáleiðsluskóli Íslands. Lífið samstarf 8.5.2024 08:31
„Eins og verstu unglingar í sleepover“ Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor kynntust fyrir fjórum árum í gegnum Instagram þegar Rakel fór að fylgja honum á miðlinum. Eftir fyrsta stefnumótið kviknaði ástin á milli þeirra. Síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg. Makamál 8.5.2024 07:00
Grease-stjarnan Susan Buckner látin Leikkonan Susan Buckner, sem er þekktust fyrir að hafa leikið vinkonuna Patty Simcox í söngleikjamyndinni Grease er látin, 72 ára að aldri. Lífið 7.5.2024 22:31
Guðni forseti á samstöðutónleikum í Háskólabíó Guðni Th. Jóhannesson forseti er staddur á samstöðutónleikunum sem haldnir eru í Háskólabíó til stuðnings Palestínu. Lífið 7.5.2024 21:22
Hera komst ekki áfram Framlag Íslands í Eurovision, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur, komst ekki upp úr fyrri undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Malmö í kvöld. Lífið 7.5.2024 21:18
„Af hverju er oft vont að putta sig?“ Af hverju er oft vont að putta sig? það er eins og leggöngin mín séu bara að neita aðgang alltaf.. 18 ára KVK Lífið 7.5.2024 20:01
Eurovision-vaktin: Vonbrigði á fyrra undankvöldi Eurovision Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldið í tónleikahöllinni í Malmö í svíþjóð í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi mun fylgjast náið með frá upphafi til enda. Lífið 7.5.2024 18:00