Menning Stefnum að ánægjustund í hádeginu Jazz í hádeginu er ný tónleikaröð í Gerðubergi sem hefst á morgun, 12. september. Reynir Sigurðsson víbrafónleikari leiðir þar swing-kvartett. Menning 11.9.2014 12:00 Meðal fallegra, ljóshærðra kvenna Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefnið er gott til að ónáða Birgi við frágang sýningarinnar sem teygir sig um allt safn Menning 11.9.2014 11:00 Útsaumsmynstrin blómstra Þegar Guðbjörg Ringsted byrjaði sinn listamannsferil var blýanturinn aðalverkfæri hennar. Nú hafa litirnir tekið völdin enda fara þeir blómamynstrum hennar vel. Guðbjörg hefur opnað sýningu í Bergi á Dalvík. Menning 10.9.2014 11:00 Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann. Menning 10.9.2014 10:00 Atar líkamann út í málningu Áferð og snerting er þemað í sýningu Silju Hinriksdóttur myndlistarkonu. Menning 8.9.2014 09:18 La Travita í Hörpunni Óperan La traviata eftir Giuseppe Verdi verður flutt í konsertformi í Hörpu í kvöld og annað kvöld. Menning 6.9.2014 15:30 Glæpasagnahöfundar keppa í fótbolta Á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuðinum verður í fyrsta sinn í veraldarsögunni háður knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands þar sem liðin eru mönnuð glæpasagnahöfundum. Menning 6.9.2014 13:30 Skáldverk kvenna í öndvegi Jólin eru handan við hornið og ekki seinna vænna að kíkja á bókakonfektið sem boðið verður upp á í útgáfu haustsins. Menning 6.9.2014 11:30 Stærsta frumsýningin framundan Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, kvikmyndaleikstjóri, og Valgerður Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur, eru önnum kafið fólk. Hafsteinn frumsýndi París norðursins í gærkvöldi og Valgerður sýndi tvö frumsamin dansverk á árinu og dansar nú í því þriðja í Borgarleikhúsinu. Stærsti viðburður ársins verður þó eftir sex vikur. Menning 6.9.2014 10:00 Hlustað á vindinn syðra og vestra Fjölskyldusýningin Ég hlusta á vindinn verður í Norræna húsinu nú um helgina, 6. og 7. september, og í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 9. og 10. september. Menning 5.9.2014 16:30 Lífshætta í Útvarpsleikhúsinu Vetrardagskrá Útvarpsleikhússins hefst á Rás 1 á sunnudaginn með frumflutningi á nýju íslensku verki, Lífshættu, eftir Þóreyju Sigþórsdóttur. Menning 5.9.2014 11:00 Listasagan, vídeó og gagnvirkt verk Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á morgun: Erró og listasagan, Skipbrot úr framtíðinni/Sjónvarp úr fortíðinni eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur og Gagnvirkur veggur eftir Mojoko og Shang Liang. Menning 5.9.2014 10:00 Góðir gestir á upphafstónleikum Sinfó Fyrstu hljómleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári eru í kvöld. Andrew Litton stjórnar og einsöngvari er sópransöngkonan Golda Schultz. Menning 4.9.2014 10:00 Villtar í báðum merkingum orðsins Ætar kökuskreytingar nefnist ljóðabók sem kemur út í dag á vegum Meðgönguljóða. Ljóðskáldið, Emil Hjörvar Petersen, er þekktari sem höfundur þríleiksins Sögu eftirlifenda en hann segist þó aldrei hafa lagt ljóðlistina á hilluna. Menning 4.9.2014 09:30 Úr Samhengissafninu Anna Líndal myndlistarkona er með sýninguna Samhengissafnið/Línur í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 3.9.2014 11:00 Nóg er eftir af engu Forvitnin um hið óþekkta dregur listamennina Freyju Reynisdóttur og Arnar Ómarsson áfram í þverfaglegum tilraunum við að kanna það sem ekki er, eða er í öllu falli óskiljanlegt. Þau vinna nú saman að verkefni sem nefnist Núll. Menning 3.9.2014 10:30 Ónotaður kafli úr Kalla og sælgætisgerðinni birtur Kaflinn birtur í fullri lengd, 50 árum eftir útgáfu bókarinnar Menning 2.9.2014 23:00 Beðið eftir umsóknum í bréfapósti Tinna Gunnlaugsdóttir hefur gegnt stöðu leikhússtjóra frá árinu 2004 eða í tíu ár. Skipað er í stöðuna til fimm ára í senn. Grunnlaun leikhússtjóra eru 659.654 krónur. Menning 2.9.2014 16:40 Andri Snær verðlaunaður fyrir Tímakistuna Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin voru afhent í dag. Menning 1.9.2014 19:25 Bendir á ólíkar leiðir til að njóta tónlistar Árni Heimir Ingólfsson stiklar á stóru í sögu klassískrar tónlistar í Kaldalónssal Hörpu í kvöld. Menning 1.9.2014 12:30 Söngperlur tenórsins Elmar Gilbertsson tenór syngur fimm þekktar aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, þriðjudag. Menning 1.9.2014 10:45 Í inníblum jarðarinnar geýsar ablmesta höfuðskepnan Illugi Jökulsson skrifar Flækjusögu. Menning 30.8.2014 12:00 Fyrsta bókin strax seld til 25 landa Hinn sænski Fredrik T. Olsson varð heltekinn af hrollvekjandi hugmynd sem spratt fram og varð að að efni í hans fyrstu bók. Hún nefnist Slutet på kedjan á frummálinu og Síðasti hlekkurinn í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar sem Forlagið hefur gefið út. Menning 30.8.2014 10:45 Að treysta á samlíðan í stað sjónar Áhugavert verk sem krefst réttra aðstæðna og ólíkrar nálgunar áhorfenda að "listáhorfi". Menning 30.8.2014 10:15 Mjólkurrörin sjást í nýja listaverkinu Staðreynd – Local Fact er heiti sýningar Örnu Valsdóttur myndlistarkonu sem hún opnar í dag klukkan 15 í Listasafni Akureyrar. Af sex vídeóverkum er eitt glóðvolgt úr smiðju hennar. Kórinn Hymnodia flytur sönggjörning við opnunina. Menning 30.8.2014 09:45 Kórstarf er óformlegt nám Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu British Journal of Music Education um hvernig kórsöngvarar upplifa samvinnu og hversu kórastarf er menntandi. Menning 29.8.2014 15:00 Alvarleg lög og í léttari kantinum Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á sunnudag. Menning 29.8.2014 14:30 Skemmtileg sýning og margslungin Sýningunni Snertipunktum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verið afar vel tekið af gestum á öllum aldri að sögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra. Menning 29.8.2014 14:00 Sjálfstætt fólk er algjörlega hræðileg saga Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins sem byggð er á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. Hann segir fólk gjarnt á að mistúlka verkið. Menning 28.8.2014 16:48 Fundir í fjörunni urðu að framkvæmdum Hildigunnur Birgisdóttir, Bjarki Bragason og Claudia Hausfeld opna samsýninguna Eins og Eins í dag í Hverfisgalleríi á Hverfisgötu 4 í Reykjavík. Menning 28.8.2014 13:00 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 334 ›
Stefnum að ánægjustund í hádeginu Jazz í hádeginu er ný tónleikaröð í Gerðubergi sem hefst á morgun, 12. september. Reynir Sigurðsson víbrafónleikari leiðir þar swing-kvartett. Menning 11.9.2014 12:00
Meðal fallegra, ljóshærðra kvenna Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefnið er gott til að ónáða Birgi við frágang sýningarinnar sem teygir sig um allt safn Menning 11.9.2014 11:00
Útsaumsmynstrin blómstra Þegar Guðbjörg Ringsted byrjaði sinn listamannsferil var blýanturinn aðalverkfæri hennar. Nú hafa litirnir tekið völdin enda fara þeir blómamynstrum hennar vel. Guðbjörg hefur opnað sýningu í Bergi á Dalvík. Menning 10.9.2014 11:00
Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann. Menning 10.9.2014 10:00
Atar líkamann út í málningu Áferð og snerting er þemað í sýningu Silju Hinriksdóttur myndlistarkonu. Menning 8.9.2014 09:18
La Travita í Hörpunni Óperan La traviata eftir Giuseppe Verdi verður flutt í konsertformi í Hörpu í kvöld og annað kvöld. Menning 6.9.2014 15:30
Glæpasagnahöfundar keppa í fótbolta Á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuðinum verður í fyrsta sinn í veraldarsögunni háður knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands þar sem liðin eru mönnuð glæpasagnahöfundum. Menning 6.9.2014 13:30
Skáldverk kvenna í öndvegi Jólin eru handan við hornið og ekki seinna vænna að kíkja á bókakonfektið sem boðið verður upp á í útgáfu haustsins. Menning 6.9.2014 11:30
Stærsta frumsýningin framundan Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, kvikmyndaleikstjóri, og Valgerður Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur, eru önnum kafið fólk. Hafsteinn frumsýndi París norðursins í gærkvöldi og Valgerður sýndi tvö frumsamin dansverk á árinu og dansar nú í því þriðja í Borgarleikhúsinu. Stærsti viðburður ársins verður þó eftir sex vikur. Menning 6.9.2014 10:00
Hlustað á vindinn syðra og vestra Fjölskyldusýningin Ég hlusta á vindinn verður í Norræna húsinu nú um helgina, 6. og 7. september, og í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 9. og 10. september. Menning 5.9.2014 16:30
Lífshætta í Útvarpsleikhúsinu Vetrardagskrá Útvarpsleikhússins hefst á Rás 1 á sunnudaginn með frumflutningi á nýju íslensku verki, Lífshættu, eftir Þóreyju Sigþórsdóttur. Menning 5.9.2014 11:00
Listasagan, vídeó og gagnvirkt verk Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á morgun: Erró og listasagan, Skipbrot úr framtíðinni/Sjónvarp úr fortíðinni eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur og Gagnvirkur veggur eftir Mojoko og Shang Liang. Menning 5.9.2014 10:00
Góðir gestir á upphafstónleikum Sinfó Fyrstu hljómleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári eru í kvöld. Andrew Litton stjórnar og einsöngvari er sópransöngkonan Golda Schultz. Menning 4.9.2014 10:00
Villtar í báðum merkingum orðsins Ætar kökuskreytingar nefnist ljóðabók sem kemur út í dag á vegum Meðgönguljóða. Ljóðskáldið, Emil Hjörvar Petersen, er þekktari sem höfundur þríleiksins Sögu eftirlifenda en hann segist þó aldrei hafa lagt ljóðlistina á hilluna. Menning 4.9.2014 09:30
Úr Samhengissafninu Anna Líndal myndlistarkona er með sýninguna Samhengissafnið/Línur í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 3.9.2014 11:00
Nóg er eftir af engu Forvitnin um hið óþekkta dregur listamennina Freyju Reynisdóttur og Arnar Ómarsson áfram í þverfaglegum tilraunum við að kanna það sem ekki er, eða er í öllu falli óskiljanlegt. Þau vinna nú saman að verkefni sem nefnist Núll. Menning 3.9.2014 10:30
Ónotaður kafli úr Kalla og sælgætisgerðinni birtur Kaflinn birtur í fullri lengd, 50 árum eftir útgáfu bókarinnar Menning 2.9.2014 23:00
Beðið eftir umsóknum í bréfapósti Tinna Gunnlaugsdóttir hefur gegnt stöðu leikhússtjóra frá árinu 2004 eða í tíu ár. Skipað er í stöðuna til fimm ára í senn. Grunnlaun leikhússtjóra eru 659.654 krónur. Menning 2.9.2014 16:40
Andri Snær verðlaunaður fyrir Tímakistuna Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin voru afhent í dag. Menning 1.9.2014 19:25
Bendir á ólíkar leiðir til að njóta tónlistar Árni Heimir Ingólfsson stiklar á stóru í sögu klassískrar tónlistar í Kaldalónssal Hörpu í kvöld. Menning 1.9.2014 12:30
Söngperlur tenórsins Elmar Gilbertsson tenór syngur fimm þekktar aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, þriðjudag. Menning 1.9.2014 10:45
Í inníblum jarðarinnar geýsar ablmesta höfuðskepnan Illugi Jökulsson skrifar Flækjusögu. Menning 30.8.2014 12:00
Fyrsta bókin strax seld til 25 landa Hinn sænski Fredrik T. Olsson varð heltekinn af hrollvekjandi hugmynd sem spratt fram og varð að að efni í hans fyrstu bók. Hún nefnist Slutet på kedjan á frummálinu og Síðasti hlekkurinn í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar sem Forlagið hefur gefið út. Menning 30.8.2014 10:45
Að treysta á samlíðan í stað sjónar Áhugavert verk sem krefst réttra aðstæðna og ólíkrar nálgunar áhorfenda að "listáhorfi". Menning 30.8.2014 10:15
Mjólkurrörin sjást í nýja listaverkinu Staðreynd – Local Fact er heiti sýningar Örnu Valsdóttur myndlistarkonu sem hún opnar í dag klukkan 15 í Listasafni Akureyrar. Af sex vídeóverkum er eitt glóðvolgt úr smiðju hennar. Kórinn Hymnodia flytur sönggjörning við opnunina. Menning 30.8.2014 09:45
Kórstarf er óformlegt nám Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu British Journal of Music Education um hvernig kórsöngvarar upplifa samvinnu og hversu kórastarf er menntandi. Menning 29.8.2014 15:00
Alvarleg lög og í léttari kantinum Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á sunnudag. Menning 29.8.2014 14:30
Skemmtileg sýning og margslungin Sýningunni Snertipunktum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verið afar vel tekið af gestum á öllum aldri að sögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra. Menning 29.8.2014 14:00
Sjálfstætt fólk er algjörlega hræðileg saga Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins sem byggð er á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. Hann segir fólk gjarnt á að mistúlka verkið. Menning 28.8.2014 16:48
Fundir í fjörunni urðu að framkvæmdum Hildigunnur Birgisdóttir, Bjarki Bragason og Claudia Hausfeld opna samsýninguna Eins og Eins í dag í Hverfisgalleríi á Hverfisgötu 4 í Reykjavík. Menning 28.8.2014 13:00