Menning Blóðdropinn afhentur í dag Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30. Menning 4.7.2014 14:00 Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld. Menning 4.7.2014 13:30 Stefán Máni skiptir um forlag Rithöfundurinn Stefán Máni hefur yfirgefið Forlagið og flutt sig yfir til Sagna útgáfu. Menning 3.7.2014 12:30 Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. Menning 3.7.2014 11:00 Átta skáldkonur frá jaðarsvæðum Ljóðahátíðin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Þar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvær finnskar, ein færeysk og ein grænlensk. Menning 2.7.2014 11:00 Hafin yfir hreppapólitíkina Samtökin Hugverk í heimabyggð eru með opið hús í Safnaðarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Þar verður fólk að störfum, þar á meðal pakistanskur matgerðarmaður. Menning 1.7.2014 12:00 Franskur blær á Sigló Kvæðamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, færeyskur karlakór, franskar dægurperlur og íslensk ævintýraópera. Allt kemur þetta við sögu á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Menning 1.7.2014 11:30 Tryggvi ráðinn nýr deildarforseti tónlistardeildar LHÍ Tryggvi M. Baldvinsson hefur verið ráðinn nýr deildarforseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands frá og með 1. ágúst næstkomandi. Menning 30.6.2014 14:45 Flauta og klarínetta í Þingvallakirkju Hallfríður Ólafsdóttir og Ármann Helgason leika á Þriðjudagskvöldi í Þingvallakirkju annað kvöld. Menning 30.6.2014 13:30 Menningarstofnanir borgarinnar kynntar Menningarlífið í miðborginni verður kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiðir. Menning 30.6.2014 13:00 Dramatík og ást með Bollywood-ívafi Nýtt lag frá kammerpoppsveitinni Útidúr kemur út á næstu dögum og um svipað leyti leggur hljómsveitin í átta tónleika tónleikaferð um Þýskaland. Menning 30.6.2014 12:30 Stúlkurnar frá Rómönsku Ameríku hafa vinninginn Menning 28.6.2014 13:30 Hugsar aldrei um statusinn Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi. Menning 28.6.2014 10:30 Þétt dagskrá í fimm vikur í Skálholti Sumartónleikar í Skálholti fagna fertugasta starfsári sínu með viðamikilli fimm vikna dagskrá Menning 26.6.2014 11:00 Tíu verkefni hlutu hæsta styrk Starfsstyrkir Hagþenkis hafa verið veittir. 31 verkefni var styrkt að þessu sinni. Menning 26.6.2014 10:30 Sek leiklesið á Norrænu sviðslistadögunum í Kaupmannahöfn Leikritið Sek hreif gesti og gagnrýnendur í Husets Teater á dögunum. Menning 25.6.2014 14:00 Kynna list barokktímans í sjötta sinn Barokksmiðja Hólastiftis gengst fyrir barokkhátíð á Hólum í Hjaltadal frá morgundeginum til sunnudags. Menning 25.6.2014 13:30 Búa til útvarpsþætti í heimahúsum Þættirnir Öldurót tímans eru nýstárlegir útvarpsþættir sem teknir eru upp í heimahúsum. Næsti þáttur verður tekinn upp í Breiðholti. Menning 25.6.2014 13:00 Heillaðist af séríslenskri fornri menningu og hjátrú Alda Sigmundsdóttir skrifaði bók um þjóðareinkenni Íslendinga til forna. Menning 25.6.2014 10:30 Amma og mamma fallegar fyrirmyndir Hallfríður Ólafsdóttir, höfundur bókanna um tónelsku músina Maxímús Músikús, var sæmd riddarakrossi á þjóðhátíðardaginn fyrir þátt sinn í tónlistaruppeldi æskufólks. Hún er þriðja konan í beinan kvenlegg til að bera orðuna. Menning 20.6.2014 14:30 Málþing til minningar um Matthías Viðar Minningarmálþing um Matthías Viðar Sæmundsson, dósent í íslenskum bókmenntum, verður haldið á morgun í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Menning 20.6.2014 14:00 Sólstjakar eftir Viktor Arnar Ingólfsson koma út á ensku Af þessu tilefni var Viktor Arnar gestur á BookExpoAmerica bókamessunni í New York um síðustu mánaðamót. Menning 19.6.2014 17:30 Blúsaður djass, djassaður blús Menning 19.6.2014 15:00 Taktur og tilfinningar Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur þjóðlög frá Balkanskaga í Sólheimakirkju 21. júní. Menning 19.6.2014 14:30 Fjölþjóðleg list í Populus tremula Menning 19.6.2014 14:00 Búa til skúlptúra í anda Ásmundar Frá píramída til geimdreka – ferðalag um sýninguna Meistarahendur – er listsmiðja í Ásmundarsafni fyrir sex til níu ára börn dagana 20. og 21. júní. Menning 19.6.2014 13:30 Fuglatónleikar, aríur og fingraflugeldar Tónlistarhátíðin Bergmál hefst á Dalvík í dag. Efnið spannar allt frá þungum þönkum Brahms til skemmtitónlistar Lehárs, með viðkomu í íslenskri vornæturkyrrð. Menning 19.6.2014 13:00 Draga upp myndir af ákveðnum konum á Sturlungaöld Málþing um konur í Sturlungu verður haldið í Kakalaskála í Skagafirði í dag. Guðrún Nordal verður þar á meðal frummælenda. Menning 19.6.2014 12:30 Vísa í menningu og hráefni svæðisins Hönnun og listhandverk einkennir sumarsýningu Sláturhússins á Egilsstöðum sem var opnuð í gær. Menning 18.6.2014 13:00 Ég hef alltaf verið melódíukarl Gunnar Þórðarson hlaut Grímuverðlaun fyrir tónlistina í óperunni Ragnheiði og var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur 2014. Menning 18.6.2014 12:30 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Blóðdropinn afhentur í dag Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30. Menning 4.7.2014 14:00
Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld. Menning 4.7.2014 13:30
Stefán Máni skiptir um forlag Rithöfundurinn Stefán Máni hefur yfirgefið Forlagið og flutt sig yfir til Sagna útgáfu. Menning 3.7.2014 12:30
Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á næsta ár Tónleikar stórsöngvarans færast til Listahátíðar í Reykjavík 2015. Menning 3.7.2014 11:00
Átta skáldkonur frá jaðarsvæðum Ljóðahátíðin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Þar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvær finnskar, ein færeysk og ein grænlensk. Menning 2.7.2014 11:00
Hafin yfir hreppapólitíkina Samtökin Hugverk í heimabyggð eru með opið hús í Safnaðarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Þar verður fólk að störfum, þar á meðal pakistanskur matgerðarmaður. Menning 1.7.2014 12:00
Franskur blær á Sigló Kvæðamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, færeyskur karlakór, franskar dægurperlur og íslensk ævintýraópera. Allt kemur þetta við sögu á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Menning 1.7.2014 11:30
Tryggvi ráðinn nýr deildarforseti tónlistardeildar LHÍ Tryggvi M. Baldvinsson hefur verið ráðinn nýr deildarforseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands frá og með 1. ágúst næstkomandi. Menning 30.6.2014 14:45
Flauta og klarínetta í Þingvallakirkju Hallfríður Ólafsdóttir og Ármann Helgason leika á Þriðjudagskvöldi í Þingvallakirkju annað kvöld. Menning 30.6.2014 13:30
Menningarstofnanir borgarinnar kynntar Menningarlífið í miðborginni verður kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiðir. Menning 30.6.2014 13:00
Dramatík og ást með Bollywood-ívafi Nýtt lag frá kammerpoppsveitinni Útidúr kemur út á næstu dögum og um svipað leyti leggur hljómsveitin í átta tónleika tónleikaferð um Þýskaland. Menning 30.6.2014 12:30
Hugsar aldrei um statusinn Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi. Menning 28.6.2014 10:30
Þétt dagskrá í fimm vikur í Skálholti Sumartónleikar í Skálholti fagna fertugasta starfsári sínu með viðamikilli fimm vikna dagskrá Menning 26.6.2014 11:00
Tíu verkefni hlutu hæsta styrk Starfsstyrkir Hagþenkis hafa verið veittir. 31 verkefni var styrkt að þessu sinni. Menning 26.6.2014 10:30
Sek leiklesið á Norrænu sviðslistadögunum í Kaupmannahöfn Leikritið Sek hreif gesti og gagnrýnendur í Husets Teater á dögunum. Menning 25.6.2014 14:00
Kynna list barokktímans í sjötta sinn Barokksmiðja Hólastiftis gengst fyrir barokkhátíð á Hólum í Hjaltadal frá morgundeginum til sunnudags. Menning 25.6.2014 13:30
Búa til útvarpsþætti í heimahúsum Þættirnir Öldurót tímans eru nýstárlegir útvarpsþættir sem teknir eru upp í heimahúsum. Næsti þáttur verður tekinn upp í Breiðholti. Menning 25.6.2014 13:00
Heillaðist af séríslenskri fornri menningu og hjátrú Alda Sigmundsdóttir skrifaði bók um þjóðareinkenni Íslendinga til forna. Menning 25.6.2014 10:30
Amma og mamma fallegar fyrirmyndir Hallfríður Ólafsdóttir, höfundur bókanna um tónelsku músina Maxímús Músikús, var sæmd riddarakrossi á þjóðhátíðardaginn fyrir þátt sinn í tónlistaruppeldi æskufólks. Hún er þriðja konan í beinan kvenlegg til að bera orðuna. Menning 20.6.2014 14:30
Málþing til minningar um Matthías Viðar Minningarmálþing um Matthías Viðar Sæmundsson, dósent í íslenskum bókmenntum, verður haldið á morgun í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Menning 20.6.2014 14:00
Sólstjakar eftir Viktor Arnar Ingólfsson koma út á ensku Af þessu tilefni var Viktor Arnar gestur á BookExpoAmerica bókamessunni í New York um síðustu mánaðamót. Menning 19.6.2014 17:30
Taktur og tilfinningar Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur þjóðlög frá Balkanskaga í Sólheimakirkju 21. júní. Menning 19.6.2014 14:30
Búa til skúlptúra í anda Ásmundar Frá píramída til geimdreka – ferðalag um sýninguna Meistarahendur – er listsmiðja í Ásmundarsafni fyrir sex til níu ára börn dagana 20. og 21. júní. Menning 19.6.2014 13:30
Fuglatónleikar, aríur og fingraflugeldar Tónlistarhátíðin Bergmál hefst á Dalvík í dag. Efnið spannar allt frá þungum þönkum Brahms til skemmtitónlistar Lehárs, með viðkomu í íslenskri vornæturkyrrð. Menning 19.6.2014 13:00
Draga upp myndir af ákveðnum konum á Sturlungaöld Málþing um konur í Sturlungu verður haldið í Kakalaskála í Skagafirði í dag. Guðrún Nordal verður þar á meðal frummælenda. Menning 19.6.2014 12:30
Vísa í menningu og hráefni svæðisins Hönnun og listhandverk einkennir sumarsýningu Sláturhússins á Egilsstöðum sem var opnuð í gær. Menning 18.6.2014 13:00
Ég hef alltaf verið melódíukarl Gunnar Þórðarson hlaut Grímuverðlaun fyrir tónlistina í óperunni Ragnheiði og var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur 2014. Menning 18.6.2014 12:30