Menning

Vilja fleiri þýðingar

Þýðingum úr íslensku yfir á sænsku og finnsku hefur fækkað á sama tíma og þeim hefur fjölgað annars staðar eftir Bókamessuna í Frankfurt 2011.

Menning

Hví ertu svona heimskur, Tyffi?

Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Tyrfingur er 26 ára og algjör spútnikk í íslensku leikhúslífi.

Menning

Leiðin frá bernskunni

Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari opnar sýningu í dag í Listamönnum Galleríi. Hún birtir heim sem hann fann er hann beygði út af Reykjanesbraut.

Menning

Seremónía í Salnum

Nýtt verk eftir Hauk Tómasson tónskáld verður frumflutt í Salnum á sunnudaginn af Strokkvartettinum Sigga. Una Sveinbjörnsdóttir er ein flytjenda.

Menning

Tónlist í bústað Ingólfs

Tónlist sem rekja má aftur til landnáms verður flutt í Landnámssýningunni, Aðalstræti 16, í kvöld af Spilmönnum Ríkínís. Marta Guðrún Halldórsdóttir er ein spilmannanna.

Menning

Erró fyrir Harro

Harro og Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson opna sýningar á Kjarvalsstöðum á laugardaginn næsta klukkan 16.

Menning

Vill brjóta niður staðalímyndir

Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir flutti með fjölskyldu sinni frá Reykjavík til Ísafjarðar fyrir tveimur árum. Þar starfar hún sem verkefna- og rekstrarstjóri menningarmiðstöðvarinnar Edinborgar og er formaður Femínistafélags Vestfjarða. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland fyrir rúmum áratug og telur réttast að stúlkur fái borgað fyrir þátttöku í slíkri fegurðarsamkeppni.

Menning