Menning Móðurhlutverkið kemur við sögu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, 1. febrúar. Menning 31.1.2014 15:00 Einveruskortur einkennir verkin Akureyrsku listamennirnir Arnar Ómarsson og Hekla Björt Helgudóttir eru gestalistamenn í Árósum í Danmörku og opna þar sýningu annað kvöld. Menning 31.1.2014 14:00 Þetta er svona gamandrama Leikritið Óskasteinar eftir Ragnar Bragason verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld undir stjórn höfundar. Það er átakaverk með bankaráni, gíslatöku og dramatískum afhjúpunum en gamanið er líka með í för. Kristín Þóra Haraldsdóttir er meðal leikenda. Menning 31.1.2014 14:00 Samstarfsverkefni fimm skóla Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, 1. febrúar. Einleikari með sveitinni er Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari. Menning 31.1.2014 14:00 Fjarskiptin þá og nú Samgöngusafnið á Skógum hefur sett upp yfirlitssýningu á minjum sem spanna nær 100 ára sögu fjarskipta á Íslandi. Sverrir Magnússon er þar safnstjóri. Menning 31.1.2014 13:00 Mismunandi hlutir hafa áhrif á valið Almenningi gefst kostur á að velja listaverk á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hefst á morgun. Hún nefnist Þitt er valið. Galdurinn felst í að fara inn á heimasíðurnar hafnarborg.is eða sarpur.is skoða safneignina og senda póst til Hafnarborgar. Menning 31.1.2014 13:00 Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki. Menning 31.1.2014 12:00 Tónleikar í bílageymslu RÚV Strengjasveitin Skark verður í dag með sérstæða tónleika í bílageymslu RÚV í Efstaleiti 1. Menning 31.1.2014 11:00 Verk úr öllum áttum Málverk, gjörningur, ljósmyndir og vídeó eru á samsýningunni Outer Place sem erlendir gestalistamenn opna í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í dag klukkan 17. Menning 31.1.2014 10:00 Sjón, Andri Snær og Guðbjörg urðu fyrir valinu Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú fyrir stundu. Menning 30.1.2014 16:30 Tíu tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2013 kynntar í gær Tíu rit voru í gær tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Menning 30.1.2014 11:00 Myrkir músíkdagar síðan 1980 Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í Hörpu í kvöld með opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg. Menning 30.1.2014 10:00 Tindabikkjan afhent Glæpafélag Vestfjarða verður með glæpsamlega samkomu á laugardag. Menning 29.1.2014 15:30 Úr Maus yfir í eldgamla sálma Páll Ragnar Pálsson varð doktor í tónsmíðum við tónlistar- og leiklistarakademíuna í Eistlandi 15. þessa mánaðar. Ritgerð hans fjallaði um handrit frá 17. öld með nótum og sálmum séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði sem uppi var á árunum 1560-1627. Menning 28.1.2014 14:00 Myndir úr barnabókum síðasta árs Sýningin Þetta vilja börnin sjá! hefur verið opnuð í Gerðubergi með myndum úr íslenskum barnabókum. Menning 27.1.2014 14:00 Elmar Gilberts í hlutverki Daða Frumsýning óperunnar Ragnheiðar, eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson, er fyrirhuguð í Eldborg 1. mars. Menning 27.1.2014 14:00 Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. Menning 27.1.2014 13:00 Það kvað vera fallegt í Sotsjí Illugi Jökulsson ergir sig yfir því að íslenskir ráðherrar skuli ætla að heiðra Pútin Rússlandsforseta með því að mæta á Vetrarólympíuleikana hans í Sotsjí. Og komst að því að staðurinn sjálfur á sér sorglega sögu. Menning 25.1.2014 11:00 Nálgast Mozart sem vin Domenico Codispoti spilar á minningartónleikum um Mozart á Kjarvalsstöðum. Menning 25.1.2014 11:00 Heilinn í Himmler heitir Heydrich Bókin HHhH er fyrsta bók hins franska Laurent Binet en fyrir hana fékk hann helstu bókmenntaverðlaun Frakka. Sigurður Pálsson skáld hefur þýtt hana. Menning 24.1.2014 15:00 Heimilið frá mörgum ólíkum sjónarhornum Listamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð opnar sýningu bókverka í Norræna húsinu á morgun. Menning 24.1.2014 14:00 Samdi lög við ljóð ömmu sinnar Jakobínu Tónlist eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur við ellefu ljóð ömmu hennar, Jakobínu Sigurðardóttur, verður flutt á morgun í Háteigskirkju klukkan 17. Menning 24.1.2014 13:00 Röddin eftir Arnald á lista Guardian The Guardian birti lista yfir tíu bestu þýddu glæpasögurnar utan Skandinavíu. Menning 24.1.2014 11:30 Á lista með helstu leikstjórunum Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar tilnefnd sem sýning ársins í Þýskalandi. Menning 24.1.2014 09:00 Gerði styttu af eigin líkama Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona bjó til klassíska höggmynd af líkama sínum og verður hún á sýningu í Nýlistasafninu sem verður opnuð 25 janúar. Menning 23.1.2014 13:00 Fengu fyrstu verðlaun fyrir hugmyndir sínar Ritgerðir nemenda Grunnskólans í Hofgarði í Öræfum voru metnar til fyrstu verðlauna af Landsbyggðarvinum. Þær lýstu hugmyndum um nýjungar og framfarir í heimabyggðinni. Menning 23.1.2014 12:00 Afmæli Verdis endurtekið Fimm stjarna Verdi-sýning Óp-hópsins og Vonarstrætisleikhússins verður endurtekin í Salnum á morgun, föstudaginn 24. janúar. Þar er efnt til veislu í tilefni af 200 ára afmæli tónskáldsins. Menning 23.1.2014 11:00 Þetta er lítið og sætt ljóð um vongleði Anton Helgi Jónsson skáld hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör, í árlegri ljóðasamkeppni Kópavogsbæjar, fyrir ljóð sitt: Horfurnar um miðja vikuna, sem þykir ort af snerpu og þrótti. Verðlaunin voru afhent í Salnum á þriðjudaginn. Um 300 ljóð bárust í keppnina að þessu sinni. Menning 23.1.2014 11:00 Á gólfi hefðarfólks undir þaki verkafólks Katrín Sigurðardóttir er í Hafnarhúsinu að vinna að uppsetningu verksins sem var á Feneyjatvíæringnum 2013. Sýning á því verður opnuð nú á laugardag. Menning 23.1.2014 09:46 Davíðshús opið í kvöld Heimili Davíðs Stefánssonar skálds á Bjarkarstíg 6 á Akureyri verður gestum til sýnis í kvöld milli klukkan átta og tíu þeim að kostnaðarlausu. Tilefnið er að hann hefði átt afmæli í dag, hann var fæddur 21. janúar 1895. Menning 21.1.2014 12:00 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 334 ›
Móðurhlutverkið kemur við sögu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, 1. febrúar. Menning 31.1.2014 15:00
Einveruskortur einkennir verkin Akureyrsku listamennirnir Arnar Ómarsson og Hekla Björt Helgudóttir eru gestalistamenn í Árósum í Danmörku og opna þar sýningu annað kvöld. Menning 31.1.2014 14:00
Þetta er svona gamandrama Leikritið Óskasteinar eftir Ragnar Bragason verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld undir stjórn höfundar. Það er átakaverk með bankaráni, gíslatöku og dramatískum afhjúpunum en gamanið er líka með í för. Kristín Þóra Haraldsdóttir er meðal leikenda. Menning 31.1.2014 14:00
Samstarfsverkefni fimm skóla Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, 1. febrúar. Einleikari með sveitinni er Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari. Menning 31.1.2014 14:00
Fjarskiptin þá og nú Samgöngusafnið á Skógum hefur sett upp yfirlitssýningu á minjum sem spanna nær 100 ára sögu fjarskipta á Íslandi. Sverrir Magnússon er þar safnstjóri. Menning 31.1.2014 13:00
Mismunandi hlutir hafa áhrif á valið Almenningi gefst kostur á að velja listaverk á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hefst á morgun. Hún nefnist Þitt er valið. Galdurinn felst í að fara inn á heimasíðurnar hafnarborg.is eða sarpur.is skoða safneignina og senda póst til Hafnarborgar. Menning 31.1.2014 13:00
Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki. Menning 31.1.2014 12:00
Tónleikar í bílageymslu RÚV Strengjasveitin Skark verður í dag með sérstæða tónleika í bílageymslu RÚV í Efstaleiti 1. Menning 31.1.2014 11:00
Verk úr öllum áttum Málverk, gjörningur, ljósmyndir og vídeó eru á samsýningunni Outer Place sem erlendir gestalistamenn opna í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í dag klukkan 17. Menning 31.1.2014 10:00
Sjón, Andri Snær og Guðbjörg urðu fyrir valinu Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú fyrir stundu. Menning 30.1.2014 16:30
Tíu tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2013 kynntar í gær Tíu rit voru í gær tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Menning 30.1.2014 11:00
Myrkir músíkdagar síðan 1980 Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í Hörpu í kvöld með opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg. Menning 30.1.2014 10:00
Tindabikkjan afhent Glæpafélag Vestfjarða verður með glæpsamlega samkomu á laugardag. Menning 29.1.2014 15:30
Úr Maus yfir í eldgamla sálma Páll Ragnar Pálsson varð doktor í tónsmíðum við tónlistar- og leiklistarakademíuna í Eistlandi 15. þessa mánaðar. Ritgerð hans fjallaði um handrit frá 17. öld með nótum og sálmum séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði sem uppi var á árunum 1560-1627. Menning 28.1.2014 14:00
Myndir úr barnabókum síðasta árs Sýningin Þetta vilja börnin sjá! hefur verið opnuð í Gerðubergi með myndum úr íslenskum barnabókum. Menning 27.1.2014 14:00
Elmar Gilberts í hlutverki Daða Frumsýning óperunnar Ragnheiðar, eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson, er fyrirhuguð í Eldborg 1. mars. Menning 27.1.2014 14:00
Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. Menning 27.1.2014 13:00
Það kvað vera fallegt í Sotsjí Illugi Jökulsson ergir sig yfir því að íslenskir ráðherrar skuli ætla að heiðra Pútin Rússlandsforseta með því að mæta á Vetrarólympíuleikana hans í Sotsjí. Og komst að því að staðurinn sjálfur á sér sorglega sögu. Menning 25.1.2014 11:00
Nálgast Mozart sem vin Domenico Codispoti spilar á minningartónleikum um Mozart á Kjarvalsstöðum. Menning 25.1.2014 11:00
Heilinn í Himmler heitir Heydrich Bókin HHhH er fyrsta bók hins franska Laurent Binet en fyrir hana fékk hann helstu bókmenntaverðlaun Frakka. Sigurður Pálsson skáld hefur þýtt hana. Menning 24.1.2014 15:00
Heimilið frá mörgum ólíkum sjónarhornum Listamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð opnar sýningu bókverka í Norræna húsinu á morgun. Menning 24.1.2014 14:00
Samdi lög við ljóð ömmu sinnar Jakobínu Tónlist eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur við ellefu ljóð ömmu hennar, Jakobínu Sigurðardóttur, verður flutt á morgun í Háteigskirkju klukkan 17. Menning 24.1.2014 13:00
Röddin eftir Arnald á lista Guardian The Guardian birti lista yfir tíu bestu þýddu glæpasögurnar utan Skandinavíu. Menning 24.1.2014 11:30
Á lista með helstu leikstjórunum Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar tilnefnd sem sýning ársins í Þýskalandi. Menning 24.1.2014 09:00
Gerði styttu af eigin líkama Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona bjó til klassíska höggmynd af líkama sínum og verður hún á sýningu í Nýlistasafninu sem verður opnuð 25 janúar. Menning 23.1.2014 13:00
Fengu fyrstu verðlaun fyrir hugmyndir sínar Ritgerðir nemenda Grunnskólans í Hofgarði í Öræfum voru metnar til fyrstu verðlauna af Landsbyggðarvinum. Þær lýstu hugmyndum um nýjungar og framfarir í heimabyggðinni. Menning 23.1.2014 12:00
Afmæli Verdis endurtekið Fimm stjarna Verdi-sýning Óp-hópsins og Vonarstrætisleikhússins verður endurtekin í Salnum á morgun, föstudaginn 24. janúar. Þar er efnt til veislu í tilefni af 200 ára afmæli tónskáldsins. Menning 23.1.2014 11:00
Þetta er lítið og sætt ljóð um vongleði Anton Helgi Jónsson skáld hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör, í árlegri ljóðasamkeppni Kópavogsbæjar, fyrir ljóð sitt: Horfurnar um miðja vikuna, sem þykir ort af snerpu og þrótti. Verðlaunin voru afhent í Salnum á þriðjudaginn. Um 300 ljóð bárust í keppnina að þessu sinni. Menning 23.1.2014 11:00
Á gólfi hefðarfólks undir þaki verkafólks Katrín Sigurðardóttir er í Hafnarhúsinu að vinna að uppsetningu verksins sem var á Feneyjatvíæringnum 2013. Sýning á því verður opnuð nú á laugardag. Menning 23.1.2014 09:46
Davíðshús opið í kvöld Heimili Davíðs Stefánssonar skálds á Bjarkarstíg 6 á Akureyri verður gestum til sýnis í kvöld milli klukkan átta og tíu þeim að kostnaðarlausu. Tilefnið er að hann hefði átt afmæli í dag, hann var fæddur 21. janúar 1895. Menning 21.1.2014 12:00