Menning

Þegar ógnarjafnvægið raskaðist

Illugi Jökulsson uppgötvaði ekki fyrr en fyrir tiltölulega skömmu hvað saga Býsansríkisins er ógnarlega dramatísk og örlagaþrungin. Og þar ber hæst söguna um Heraklíus keisara, einhverja harmrænustu hetju Rómarsögunnar.

Menning

Fólk lýgur ekki upp á sig ærsladraugum og umskiptingum

Steinar Bragi og Rakel Garðarsdóttir gáfu út bókina Reimleikar í Reykjavík nú á dögunum. Í bókinni skrásetja þau nýjar og lítið þekktar draugasögur úr höfuðborginni. Ætlunin er að fylgja bókinni eftir með þáttaröð úr smiðju Vesturports.

Menning

Hefur talað inn í samtímann í 150 ár

Ferðin að miðju jarðar eftir Jules Verne er betur þekkt á Íslandi sem Leyndardómar Snæfellsjökuls. Friðrik Rafnsson hefur þýtt bókina upp á nýtt og segir hana tala beint inn í okkar samtíma.

Menning

Ljóðskáld með ljóðabræðing

Á næstu vikum flytja ljóðskáldin Aðalsteinn Ásberg, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Heiðrún Ólafsdóttir ljóðadagskrá sem nefnist Ljóð eftir ljóð eftir ljóð.

Menning

Skrifa fyrir sjálfa sig fimmtán ára

Draumsverð, önnur bókin í Þriggja heima sögu þeirra Snæbjörns Brynjarssonar og Kjartans Yngva Björnssonar, er komin út. Fyrsta bókin, Hrafnsauga, vakti mikla athygli og hlaut meðal annars Íslensku barnabókaverðlaunin í fyrra.

Menning

Hringar í sandi og Géza Vermes

Illugi Jökulsson rifjar hér upp dramatíska ævi ungversks fræðimanns af Gyðingaættum, sem dýpkaði mjög skilning okkar á Jesú frá Nasaret.

Menning

Þurfum við að vera hrædd?

Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir sínu fyrsta verki í atvinnuleikhúsi, Refnum, á laugardagskvöld. Hann segir gaman að fá loksins að segja fyrrverandi bekkjarsystkinum fyrir verkum.

Menning

Matreiðslubókaárið mikla

Jólabókaflóðið er að hefjast og aldrei áður hafa komið út eins margar matreiðslubækur fyrir jólin og nú; tæplega þrjátíu stykki.

Menning

Þetta verður helg stund

Kammerkór Suðurlands frumflytur verk eftir John Tavener í dómkirkjunni í Southwark í London á föstudag, þrátt fyrir sviplegt andlát tónskáldsins.

Menning

Reynið að leika þetta eftir

Ofurdjúpraddaði rússneski söngvarinn Vladimir Miller kom til landsins fyrir helgi en rödd kappans vakti verðskuldaða athygli. Íslandi í dag fékk hann til að bregða á leik með nokkrum bassasöngvurum - og þið sem heima sitjið, reynið að taka undir.

Menning

Níutíu og níu tónleikar að baki

Tónleikar númer eitt hundrað í tónleikaröðinni Ljáðu okkur eyra verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Menning

Silja þýðir Munro

Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.

Menning

Staðarstolt er uppáhaldsorðið

Ragnheiður Skúladóttir er að stýra Leikfélagi Akureyrar út úr holskeflu skulda, hægum en öruggum skrefum, auk þess að ala upp leikhúsfólk framtíðar og starfrækja vinnustofur. Áður mótaði hún starf leiklistar- og dansdeildar Listaháskólans.

Menning